Morgunblaðið - 29.11.1988, Qupperneq 76

Morgunblaðið - 29.11.1988, Qupperneq 76
Rynkeby HREINN APPELSÍNUSAFI ÁN ALLRA AUKAEFNA ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1988 VERÐ í LAUSASÖLU 70 KR. GrundarQ örður: Bami bjarg-- að úr tjörn ÞYRLA Landhelgísgæslunnar fór í sjúkraflug til GrundarQarð- ar um miðjan dag í gær. Þangað sótti hún eins og hálfs árs gaml- an dreng sem naumlega hafði verið bjargað frá drukknun. Skammt frá heimili drengsins er lítil tjöm sem notuð er sem skauta- svell á vetrum. Hafði hann dottið ofan í tjömina en hún mun vera mjög grann. Er þyrlan kom á stað- inn hafði tekist að blása lífi f bam- ið og var það fiutt á Landspítalann í Reykjavík. Drengurinn liggur nú á gjör- gæsludeild og var líðan hans óljós síðast er fréttist. Ólafur Ragnar Grímsson Qármála- ráðherra Vextir af ríkisskulda- bréfum skattfijálsir ÓLAFUR Ragnar Grímsson Qármálaráðherra sagði á mið- stjórnarfúndi Alþýðubanda- lagsins, að hann legði til að vextir af ríkisskuldabréfúm yrðu undanþegnir tekjuskatti, en aðrar vaxtatekjur ekki. Ríkisstjómin hefur lýst þvi yfir að skattleggja beri fjármagnstekj- ur eins og aðrar tekjur. Ummæli fjármálaráðherra komu fram er hann svaraði fyrirspumum um aðgerðir gegn gráa markaðnum svonefnda. Frá vettvangi á Breiðholtsbraut. Reykjavík: Morgunblaðið/Júlíus 148 ölvaðir ökumenn hafa lent í umferðaróhöppum í ár ÖLVAÐUR ökumaður velti stolnum Bronco-jeppa á Breiðholts- braut um miðjan sunnudag. Maðurinn hafði nóttina áður brotist inn á bílasölu og stolið þar lyklum að bílnum. Hann slapp ómeidd- ur en verulegt tjón varð á jeppanum. Þetta var 21. ökumaður- inn, grunaður um ölvun, sem ienti í umferðaróhappi í nóvember- mánuði og hafa 148 slíkir lent í umferðaróhöppum í borginni á þessu ári. Lögreglan í Reykjavík kærði 19 ökumenn fyrir ölvunarakstur um helgina. 5 þeirra lentu í óhöpp- um og einn féll í hendur lögreglu þegar hann var stöðvaður og kærður fyrir að aka bíl sínum með 112 kílómetra hraða. Fyrstu 10 mánuði ársins kærði lögregian í Reykjavík 794 öku- menn fyrir ölvun við akstur. Árið 1987 höfðu 927 verið kærðir eftir 10 mánuði. Hins vegar hefur þeim sem lenda ölvaðir í óhöppum fjölg- að. Fyrstu ellefu mánuði ársins í fyrra vora þeir 141 en era nú 148, eins og áður sagði. með Ómar Smári Ármannsson að- stoðaryfirlögregluþjónn kvaðst telja að þótt kærðum ökumönnum hefði fækkað þýddi það ekki endi- lega að minna væri um ölvuna- rakstur en áður. Mismuninn milli ára mætti til dæmis skýra því að fjárveitingum til lögregl- unnar hefði verið sniðinn þröngur stakkur og yfírvinna hefði verið skorin niður. Útköllum og hjálpar- beiðnum hafi hins vegar ekki fækkað og því sé óhjákvæmilegt að skerðingin bitni að hluta á umferðareftirliti lögreglunnar. Ómar sagðist hins vegar vona að hluti skýringarinnar væri að áróð- ur gegn ölvunarakstri undanfama mánuði hefði borið einhvem árangur. Unnið að hreinsun dilkakjöts. Nýtt búvöruverð á fimmtudag: V er ðlagsgrundvöll- ur hækkar um 2-3% NYTT verð búvara á að taka gildi á fimmtudag. Sexmannanefiid hefúr iokið verðlagningu til bænda og hafa ákvarðanir nefndarinnar í fór með sér 2,2 til 3,2% hækkun á verði mjólkur og kjöts til bænda. Aðalástæða hækkunar til bænda nú um mánaðamótin er 15% hækk- un innflutts kjamfóðurs. Verðlags- grundvöllur sauðflárbús hækkar um 1,9% sem hefur í för með sér um 2,2% hækkun á því verði sem bændur fá fyrir kjötið. Grandvöllur kúabús hækkar um rúmlega 3,2% -og kemur sú hækkun fram í mjólk- inni. Fimmmannanefnd á eftir að ákvarða heildsöluverð búvara. Þá liggur ekki endanlega fyrir hvort ríkissjóður greiðir þessar hækkanir niður að fullu þannig að útsöluverð búvaranna haldist óbreytt þrátt fyr- ir þessar hækkanir á framleiðslu- kostnaði. Loðnuveiðarnar: Skipin fá stórhveli í nótina á hverri nóttu „ÞAÐ er óhætt að segja það, að hvalagengdin á loðnumiðunum hefiir gert okkur mjög erfitt fyrir og valdið umtalsverðum skaða. Það líður varla sú nótt að eitt- hvert skipið fái ekki hvali í nótina og oftast nær rífa þeir hana, þeg- ar þeir bijótast út. Mikið er af hnúfúbak svo og öðrum tegundum og hefúr þeim greinilega Qöfgað mikið síðustu árin,“ sagði Hinrik Þórarinsson, skipstjóri á loðnu- skipinu Dagfara, í samtali við Morgunblaðið. „Við höfum þrívegis orðið fyrir þessum óskunda. Einu sinni fengum við einn hval í nótina og hann komst ekki út. Við urðum að þurrka að honum og hleypa honum síðan út við síðuna. Það var hnúfubakur og eitthvað var hann slapþur eftir þess: ar æfíngar, en kom sér þó á burt. f tvö önnur skipti fengum við tvo hvali í nótina og þeir rifu í bæði skiptin. í öðru tilfellinu var þetta miklu stærri hvalur en hnúfubakurinn og rann hann alveg fyrirhafnarlaust í gegnum nótina. Það hefur líklega verið búrhvalur. Við köstum bara f myrkri og því er erfítt að sjá hvalina fyrr en þeir eru komnir inn í nótina, en á daginn, þegar loðnan dýpkar á sér, hverfur hvalurinn," sagði Hinrik. Hann sagði, að fyrir tæpum fímm árum hefði varla sézt hvalur við loðnuveiðamar nema alveg norður undir miðlínu. Nú væri hann kominn í miklum mæli upp undir land að segja mætti og á þeim slóðum hefðu stórhvelin ekki sézt lengi. Hvalnum hefði því greinilega fjölgað og sam- keppnin við loðnuna um átuna væri greinilega mikil. Að auki virtist það augljóst að hvalurinn æti loðnuna með átunni. „Við eigum í vaxandi samkeppni við stórhvelin," sagði Hin- rik. Borgames: Fyrsti spírínn Borgarnesi. Mjólkursamlagið í Borgar- nesi fékk í gærdag fyrstu send- inguna af spíra sem nota á við átöppun á Icy-vodka. Um var að ræða tæplega 20:000 lítra. Komu þeir með tankgám til Borgarnes og var hellt yfir á geymslutank. Nú er allt tilbúið til átöppunar á vodkanu. I vikunni verður gerð tilraunaátöppun með vatni og ef hún gengur að óskum fer fram- leiðslan í fullan gang. Reiknað er með að þegar framleiðslan verður komin á fullt muni um 14.000 lítrar af spíra verða notaðir á viku. T.D.K.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.