Morgunblaðið - 01.12.1988, Page 51

Morgunblaðið - 01.12.1988, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1988 51 _________Brids_____________ Amór Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs Ragnar Jónsson og Þröstur Ingi- marsson sigruðu með yfirburðum í barometerkeppninni sem lauk sl. fimmtudag. Þeir félagar hlutu 440 stig yfir meðalskor. Lokastaðan varð annars þessi: Jón Andrésson — Þorvaldur Þórðarson 319 Bernódus Kristinsson — Þórður Björnsson 278 Jaccjui McGreal — Ólöf Ketilsdóttir 250 Ármann J. Lárusson — Helgi Viborg 229 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson' 204 Guðmundur Theodórsson — Ólafur Óskarsson 176 Óli Andreasson — Vilhjálmur Sigurðsson 163 Næstu tvö fímmtudagskvöld verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Spilað er í Skiphól kl. 19.30. Bridsdeild Sjálfsbjargar Sveit Þorbjöms Magnússonar sigraði í sex kvölda hraðsveita- keppni sem lauk nýlega hjá deild- inni. Hlaut sveitin alls 2.475 stig. í sveitinni spiluðu ásamt sveitar- formanni Guðmundur Þorbjörnsson og mæðgumar ína Jensen og Sigríður Sigurðardóttir. Röð næstu sveita: Magnús Sigtryggsson 2.707 Hlaðgerður Snæbjömsdóttir 2.629 Úrslit síðasta spilakvöldið: Magnús Sigtryggsson 455 Hlaðgerður Snæbjörnsdóttir 455 Sigurrós Siguijónsdóttir 451 Ekki verður spilað meira á þessu ári en keppni hefst á ný 9. janúar með eins kvölds tvímenningi. Sveit Braga Haukssonar efst á Húsavík Opið sveitamót með þátttöku 16 sveita var haldið á Hótel Húsavík dagana 25.-27. nóvember. Sveita- keppnin var með Monrad-sniði, 7 umferðir og 16 spila leikir. Keppnis- stjóri var Albert Sigurðsson frá Akureyri. Veitt voru peningaverð- laun fyrir 3 efstu sætin. Lokastaða efstu sveita varð þessi: Sveit Braga Haukssonar 137 - Modem Iceland 130 - Kristjáns Guðjónssonar 121 — Óskars Þráinssonar 120 í sveit Braga Haukssonar vom auk fýrirliðans þeir Sigtryggur Sig- urðsson, Hrólfur Hjaltason og As- geir Ásbjörnsson. Þeir skiptu með sér 100 þús. kr. verðlaunum. Bridsfélag Hafiiarflarðar Aðalsveitakeppni félagsins stendur ný yfir. Lokið er fjórum umferðum og er staða efstu sveita þessi: Sveit Þórarins Sófussonar 87 — Einars Sigurðssonar 84 — Kristófers Magnússonar 72 — Sverris Kristinssonar 63 Næst verður spilað í sveitakeppn- inni mánudaginn 12. desember. Næstkomandi mánudagskvöld, 5. desember, er von á 10 sveitum frá Bridsfélagi kvenna, en keppni milli félaganna hefur verið árviss viðburður um nokkurt skeið og er ævinlega glatt á hjalla þessi kvöld. Birdsfélag kvenna Nú er tveimur kvöidum af þrem- ur lokið í butler-tvímenningnum og er allt í jámum. Staða efstu liða er þessi: Ólafía Þórðardóttir — Hildur Helgadóttir 77 Ámína Guðlaugsdóttir — Véný Viðarsdóttir 73 Ólafía Jónsdóttir — Ingunn Hoffmann 73 Hrafnhildur Skúladóttir — Kristín ísfeld 73 Lovísa Eyþórsdóttir — Ólína Kjartansdóttir 72 Júlíana ísebam — Margrét Margeirsdóttir 69 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Ingunn Bemburg 67 Ásgerður Einarsdóttir — Rósa Þorsteinsdóttir 66 Nína Hjaltadóttir — Lilja Petersen 66 Nk. mánudag mun félagið halda til Hafnarfjarðar og spila við heima- menn. Lokakvöld butlersins verður því ekki spilað fýrr en 12. desember. Bridsfélag Selfoss og nágrennis Staðan í Höskuldarmótinu eftir fjórar umferðir: Sigurður Hjaltason — Haraldur Gestsson 950 Daníel Gunnarsson — Steinberg Ríkharðsson 904 Brynjólfur Gestsson — Þráinn Ó. Svansson 898 Helgi G. Helgason — Anton Hartmannsson o.fl. 894 Sveinbjöm Guðjónsson — Runólfur Þ. Jónsson 858 Lára Stephensen og Guja Ólafsdóttir á nýju hárgreiðslustofunni á Holiday Inn. Hársnyrtistofa opn- uð á Holiday Inn NÝLEGA var opnuð hársnyrti- Stephensen. Stofan er opin alla stofa á Holiday Inn hótelinu við virka daga frá 10—18 en lokuð fyr- Sigtún. Hársnyrtistofan ber ir hádegi á mánudögum. Þá er opið nafnið Stúdíó Ohlala og býður á laugardögum. upp á alla almenna hársnyrti- þjónustu. Ohlala bíður upp á hársnyrtivörur Á stofunni starfa tveir hárskera- frá Sebastian og snyrtivörur frá meistarar, Guja Ólafsdóttir og Lára Cristian Dior og Givenchy. Kristján M. Gunnarsson — Viíhjálmur Pálsson 854 Kjartan Jóhannsson — Óskar Pálsson 851 Sigfús Þórðarson — Gunnar Þórðarson 847 Eygló Granz — Valey Guðmundsdóttir 844 Bridsfélag Hornaflarðar Sveit Guðbrands Jóhannssonar sigraði í hraðsveitakeppni sem kennd er við Landsbankann og er nýlega lokið. Hlaut sveitin 1363 stig. Sveit Svövu Gunnarsdóttur varð í öðm sæti með 1320 stig og sveit Skeggja Ragnarssonar þriðja með 1302 stig. Vísismótið sem er þriggja kvölda tvímenningur er hafið og eftir fýrsta kvöldið er staða efstu para þessi: Sigfinnur — Bjöm G. 132 Kolbeinn — Jón G.G. 127 Guðbrandur — Gísli 123 Ragnar B — Bjöm R. 121 Sverrir — Gestur 114 Magnús — Gunnar P. 113 Þessu móti lýkur 8. desember. Fyrir dymm stendur heimsókn Eskfírðinga, en ekki afráðið hvenær tími finnst, sem flestum hentar. Þá vonast bridsmenn eftir að sjá Kópa- vogsspilara, sem þeir heimsóttu í haust, fyrr en síðar. Bikarkeppni sveita á Vesturlandi Búið er að draga í 1. og 2. um- ferð Bikarkeppni sveita á Vesturl- andi og eigast eftirtaldar sveitir við. 1. umferð: Þórir Leifsson, Borgarfírðí — Magnús Magnússon, Akranesi, Jón Á. Guðmundsson — Guðmundur Ólafsson, Akranesi Ragnar Haraldsson, Grandarfirði — Sjóvá, Akranesi. Þórður Elíasson, Akranesi — Ellert Kristinsson, Stykkishólmi, Ámi Bragason — y Leifur Jósteinsson, Gmndarfirði. Þessum leikjum á að vera lokið fyrir áramót. 2. umferð: Jón Á/Guðmundur — Eggert Sigurðsson, Stykkish., Ámi/Leifur — Þórir/Magnús, Hreinn Bjömsson, Akranesi — Unnsteinn Arason, Borgarnesi Ragnar/Sjóvá — Þórður/Ellert. Þessum leikjum á að vera lokið 1. febrúar. Núverandi bikarmeistari er sveit Ellerts Kristinssonar, Stykkishólmi. RANK XEROX SÝNING dagana 12. og 3. desember ad Nýbýlavegi 16, Kópavogi. ★ Ljósritunavélar ★ Telefaxtæki ★ Teikningavélar RANK XEROX TILBOÐSVERÐ Ljósritunarvélar teg. 1012/1038 Telefaxtæki teg. 7010/7020 Teikningavél teg. 2510 Nú er tækifærió aó komast yfir góóan grip ó hagstæóu verói. Opnunartími er frá kl. 10.00 til kl. 18.00 alla dagana. GÍSLI J. JOHNSEN H Nýbýlavegi 16, Kópavogi Simi 641222 iTraust samvinna RANKXEROX

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.