Morgunblaðið - 01.12.1988, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 01.12.1988, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1988 51 _________Brids_____________ Amór Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs Ragnar Jónsson og Þröstur Ingi- marsson sigruðu með yfirburðum í barometerkeppninni sem lauk sl. fimmtudag. Þeir félagar hlutu 440 stig yfir meðalskor. Lokastaðan varð annars þessi: Jón Andrésson — Þorvaldur Þórðarson 319 Bernódus Kristinsson — Þórður Björnsson 278 Jaccjui McGreal — Ólöf Ketilsdóttir 250 Ármann J. Lárusson — Helgi Viborg 229 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson' 204 Guðmundur Theodórsson — Ólafur Óskarsson 176 Óli Andreasson — Vilhjálmur Sigurðsson 163 Næstu tvö fímmtudagskvöld verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Spilað er í Skiphól kl. 19.30. Bridsdeild Sjálfsbjargar Sveit Þorbjöms Magnússonar sigraði í sex kvölda hraðsveita- keppni sem lauk nýlega hjá deild- inni. Hlaut sveitin alls 2.475 stig. í sveitinni spiluðu ásamt sveitar- formanni Guðmundur Þorbjörnsson og mæðgumar ína Jensen og Sigríður Sigurðardóttir. Röð næstu sveita: Magnús Sigtryggsson 2.707 Hlaðgerður Snæbjömsdóttir 2.629 Úrslit síðasta spilakvöldið: Magnús Sigtryggsson 455 Hlaðgerður Snæbjörnsdóttir 455 Sigurrós Siguijónsdóttir 451 Ekki verður spilað meira á þessu ári en keppni hefst á ný 9. janúar með eins kvölds tvímenningi. Sveit Braga Haukssonar efst á Húsavík Opið sveitamót með þátttöku 16 sveita var haldið á Hótel Húsavík dagana 25.-27. nóvember. Sveita- keppnin var með Monrad-sniði, 7 umferðir og 16 spila leikir. Keppnis- stjóri var Albert Sigurðsson frá Akureyri. Veitt voru peningaverð- laun fyrir 3 efstu sætin. Lokastaða efstu sveita varð þessi: Sveit Braga Haukssonar 137 - Modem Iceland 130 - Kristjáns Guðjónssonar 121 — Óskars Þráinssonar 120 í sveit Braga Haukssonar vom auk fýrirliðans þeir Sigtryggur Sig- urðsson, Hrólfur Hjaltason og As- geir Ásbjörnsson. Þeir skiptu með sér 100 þús. kr. verðlaunum. Bridsfélag Hafiiarflarðar Aðalsveitakeppni félagsins stendur ný yfir. Lokið er fjórum umferðum og er staða efstu sveita þessi: Sveit Þórarins Sófussonar 87 — Einars Sigurðssonar 84 — Kristófers Magnússonar 72 — Sverris Kristinssonar 63 Næst verður spilað í sveitakeppn- inni mánudaginn 12. desember. Næstkomandi mánudagskvöld, 5. desember, er von á 10 sveitum frá Bridsfélagi kvenna, en keppni milli félaganna hefur verið árviss viðburður um nokkurt skeið og er ævinlega glatt á hjalla þessi kvöld. Birdsfélag kvenna Nú er tveimur kvöidum af þrem- ur lokið í butler-tvímenningnum og er allt í jámum. Staða efstu liða er þessi: Ólafía Þórðardóttir — Hildur Helgadóttir 77 Ámína Guðlaugsdóttir — Véný Viðarsdóttir 73 Ólafía Jónsdóttir — Ingunn Hoffmann 73 Hrafnhildur Skúladóttir — Kristín ísfeld 73 Lovísa Eyþórsdóttir — Ólína Kjartansdóttir 72 Júlíana ísebam — Margrét Margeirsdóttir 69 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Ingunn Bemburg 67 Ásgerður Einarsdóttir — Rósa Þorsteinsdóttir 66 Nína Hjaltadóttir — Lilja Petersen 66 Nk. mánudag mun félagið halda til Hafnarfjarðar og spila við heima- menn. Lokakvöld butlersins verður því ekki spilað fýrr en 12. desember. Bridsfélag Selfoss og nágrennis Staðan í Höskuldarmótinu eftir fjórar umferðir: Sigurður Hjaltason — Haraldur Gestsson 950 Daníel Gunnarsson — Steinberg Ríkharðsson 904 Brynjólfur Gestsson — Þráinn Ó. Svansson 898 Helgi G. Helgason — Anton Hartmannsson o.fl. 894 Sveinbjöm Guðjónsson — Runólfur Þ. Jónsson 858 Lára Stephensen og Guja Ólafsdóttir á nýju hárgreiðslustofunni á Holiday Inn. Hársnyrtistofa opn- uð á Holiday Inn NÝLEGA var opnuð hársnyrti- Stephensen. Stofan er opin alla stofa á Holiday Inn hótelinu við virka daga frá 10—18 en lokuð fyr- Sigtún. Hársnyrtistofan ber ir hádegi á mánudögum. Þá er opið nafnið Stúdíó Ohlala og býður á laugardögum. upp á alla almenna hársnyrti- þjónustu. Ohlala bíður upp á hársnyrtivörur Á stofunni starfa tveir hárskera- frá Sebastian og snyrtivörur frá meistarar, Guja Ólafsdóttir og Lára Cristian Dior og Givenchy. Kristján M. Gunnarsson — Viíhjálmur Pálsson 854 Kjartan Jóhannsson — Óskar Pálsson 851 Sigfús Þórðarson — Gunnar Þórðarson 847 Eygló Granz — Valey Guðmundsdóttir 844 Bridsfélag Hornaflarðar Sveit Guðbrands Jóhannssonar sigraði í hraðsveitakeppni sem kennd er við Landsbankann og er nýlega lokið. Hlaut sveitin 1363 stig. Sveit Svövu Gunnarsdóttur varð í öðm sæti með 1320 stig og sveit Skeggja Ragnarssonar þriðja með 1302 stig. Vísismótið sem er þriggja kvölda tvímenningur er hafið og eftir fýrsta kvöldið er staða efstu para þessi: Sigfinnur — Bjöm G. 132 Kolbeinn — Jón G.G. 127 Guðbrandur — Gísli 123 Ragnar B — Bjöm R. 121 Sverrir — Gestur 114 Magnús — Gunnar P. 113 Þessu móti lýkur 8. desember. Fyrir dymm stendur heimsókn Eskfírðinga, en ekki afráðið hvenær tími finnst, sem flestum hentar. Þá vonast bridsmenn eftir að sjá Kópa- vogsspilara, sem þeir heimsóttu í haust, fyrr en síðar. Bikarkeppni sveita á Vesturlandi Búið er að draga í 1. og 2. um- ferð Bikarkeppni sveita á Vesturl- andi og eigast eftirtaldar sveitir við. 1. umferð: Þórir Leifsson, Borgarfírðí — Magnús Magnússon, Akranesi, Jón Á. Guðmundsson — Guðmundur Ólafsson, Akranesi Ragnar Haraldsson, Grandarfirði — Sjóvá, Akranesi. Þórður Elíasson, Akranesi — Ellert Kristinsson, Stykkishólmi, Ámi Bragason — y Leifur Jósteinsson, Gmndarfirði. Þessum leikjum á að vera lokið fyrir áramót. 2. umferð: Jón Á/Guðmundur — Eggert Sigurðsson, Stykkish., Ámi/Leifur — Þórir/Magnús, Hreinn Bjömsson, Akranesi — Unnsteinn Arason, Borgarnesi Ragnar/Sjóvá — Þórður/Ellert. Þessum leikjum á að vera lokið 1. febrúar. Núverandi bikarmeistari er sveit Ellerts Kristinssonar, Stykkishólmi. RANK XEROX SÝNING dagana 12. og 3. desember ad Nýbýlavegi 16, Kópavogi. ★ Ljósritunavélar ★ Telefaxtæki ★ Teikningavélar RANK XEROX TILBOÐSVERÐ Ljósritunarvélar teg. 1012/1038 Telefaxtæki teg. 7010/7020 Teikningavél teg. 2510 Nú er tækifærió aó komast yfir góóan grip ó hagstæóu verói. Opnunartími er frá kl. 10.00 til kl. 18.00 alla dagana. GÍSLI J. JOHNSEN H Nýbýlavegi 16, Kópavogi Simi 641222 iTraust samvinna RANKXEROX
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.