Morgunblaðið - 08.12.1988, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 08.12.1988, Qupperneq 36
36 Reuter Bandariska geimfeijan Atlantis lendir á Edwards-herflugvellinum { Kaliforniu á þriðjudagskvöld. Atlantis lendir í Kaliforníu: Önnur vel heppnaða geim- ferðin eftir ChaJlenger-slysið Edwards-herflugvellinum í Kaliforníu. Reuter. BANDARÍSKA geimferjan Atlantis lenti á Edwards-herflugvellinum i Kaliforníu á þriðjudagskvöld eftir vel heppnaðan leiðangur fyrir vamarmálaráðuneytið, en mikil Ieynd hefiir hvílt yfir honum. Fimm geimfarar voru í ferjunni og var þetta i annað sinn sem Bandaríkja- menn senda menn út i geiminn siðan sjö geimfarar fórust er geim- feijan Challenger sprakk í loft upp árið 1986. James Fletcher, framkvæmda- stjóri Geimrannsóknastofnunar Bandaríkjanna (NASA), sagði að geimferðin hefði tekist frábærlega. „Hún sýnir að við getum þjónað vamarmálaráðuneytinu eins og áð- ur,“ sagði hann. Heimildarmenn sögðu að geimfaramir hefðu á laug- ardag komið fyrsta njósnahnettin- um, sem getur fylgst með Sovétríkj- unum í myrkri og dimmviðri, fyrir í geimnum. Geimfeijunni var skotið á loft á föstudag og meðan á ferðinni stóð fengu ijölmiðlar engar upplýsingar um verkefni áhafnarinnar eða um leið feijunnar. Geimfaramir virtust vel á sig komnir þegar þeir stigu út úr feijunni. Almenningur fékk ekki að fylgjast með lendingunni, en um 500.000 manns fylgdust með því er geimfeijan Discovery lenti í október eftir fyrstu geimferðina síðan Challenger fórst. Þessi fyrsta skáldsaga Ólafs Jóhanns Óiafssonar, Markaðstorg guðanna, er í senn forvilnileg og áhrifarík. Hér kveður við nýjan tón í íslenskum skáldsögum. Markaðstorg guðanna spannar vítt svið og gerist jöfnum höndum á ísiandi, í Bandaríkjunum og Japan. Efnið er margjiætt: Fjölskyldulíf, alþjóðaviðskipti, mannleg samskipti og freistingar í firrtum, síminnkandi heimi. Hvað skiptir máli í Iífinu? Hvers virði eru siðalögmál? Eru guðir nútímamannsins orðnir of margir? Söguhetjan, Friðrik Jónsson, reynir að fóta sig í fallvöltum heimi markaðshyggjunnar og skammt er á mijli trúmennsku og svika, lygi og sannieika, sektar og sakleysis, Guðs og Mammons. Þessum andstæðum Iléttar Ólafur Jóhann Ólafsson af einstöku listfengi inn í efni bókarinnar og ferst meistaralega úr hendi að skapa HELGAFELL Fyrirhugað er að næsta geimferð Bandaríkjamanna verði í febrúar. Skýrsla mannrétt- réttindasamtaka birt: Alvarlegustu brotin framin á Filippseyjum Washington. Reuter. í SKYRSLU bandarísku mann- réttyindasamtakanna, Human Rights Watch, sem birt var á þriðjudag í Washington segir að í Sovétrikjunum, Suður- Afríku, Chile, Tékkóslóvakiu og Filippseyjum séu flest mann- réttindabrot framin. í skýrsl- unni segir að 30 baráttumenn fyrir mannréttindum hafi verið myrtir í ár og sömuleiðis 19 1- aðrir vegna tengsla við þá. 35 kunnir baráttumenn á vett- vangi mannréttinda voru viðstadd- ir þegar skýrslan, sem er 217 síður, var gerð opinber. Útkoma skýrslunnar tengist mannréttinda- deginum 10. desember þegar þess verður minnst að 40 ár eru liðin frá samþykkt alþjóðlegrar mann- réttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna. Flest voru mannréttindabrotin á þessu ári í Sovétríkjunum, Suð- ur-Afríku, Chile og Tékkóslóvakíu en alvarlegustu mannréttindabrot- in voru framin á Filippseyjum, segir í skýrslunni. „Heimsbyggðin stóð í þeirri trú og von að mann- réttindum myndi fleygja fram á Filippseyjum (þegar ríkisstjóm Corazon Aquirio tók við af Ferdin- and Marcos," sagði Aryeh Neier, framkvæmdastjóri mannréttinda- samtakanna. Hann kvaðst jafn- framt óttast að ástandið á Filipps- eyjum endurspeglaði borgaralega ríkisstjóm sem væri völt í sessi og skorti pólitískan vilja til að koma á umbótum í mannréttinda- málum. Pólitískir fangar í Sovétríkjun- um em nú 160, segir í skýrslunni en fyrrir fyrir tveimur ámm vom 750 pólitískir fangar í haldi í landinu. Talsmenn mannréttinda- samtakanna bentu á að þrátt fyrrir miklar umbætur í mannréttinda- málum væm engu að síður framin flest mannréttindabrot framin í Sovétríkjunum. í fyrrsta sinn i skýrslum samtak- anna em mannréttindabrot skráð í ísrael og á herteknu svæðunum. Að sögn Neiers tengjast brotin tilraunum ísraela til að kveða nið- ur uppreisn Palestínumanna á her- teknu svæðunum sem staðið hefur í eitt ár. I Tékkóslóvakíu vom fleiri mannréttindabrot skráð en nokkm sinni áður og skýrði Neier það á þá leið að í landinu væri aftur- haldssöm ríkisstjóm sem streittist á móti umbótum sem ættu sér stað annars staðar í Austur-Evr- ópu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.