Morgunblaðið - 16.12.1988, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 16.12.1988, Qupperneq 22
MbRGlíÍÍBlÚÐIÖ, FÖSTUDAGÚR 16. DESKMBER 1988 í-22 NÝSTÁRLE6 MATREIÐSLUBÓK ÞU VELUR MATSEÐILINN Á NÝJAN HÁTT ÚRVALSRÉTTIR í ÖRBYLGJUOFNI er ný og spennandi matreiðslubók fyrir alla þá sem vilja kynnast þeim fjölbreyttu möguleikum sem matreiðsla í örbylgjuofni býður upp á. Bókin hefur að geyma girnilegar uppskriftir að forréttum, aðalréttum og ábætisréttum með litmynd af hverjum rétti fyrir sig. Uppsetning bókarinnar er þannig að hægt er að raða réttunum saman eftir myndunum og sjá þannig allan matseðilinn fyrir sér. Samsetningamöguleikarnir eru hreint ótrúlegir, yfir 1000 talsins. Ý msar gagnlegar leiðbeiningar er einnig að finna í bókinni, sem bæði stuðla að betri nýtingu örbylgj uofnsins og einnig betri matseld. Dröfn H. Farestveit hússtjórnarkennari þýddi og staðfærði. Áskell Másson Geisladiskar Egill Friðleifsson Út er kominn geisladiskur með tónverkum eftir Askel Másson og er sagður fyrsti geisladiskurinn sem inniheldur verk eftir íslenskt tónskáld. Það er útgáfufyrirtækið Gramm, sem að þessu framtaki stendur, en á disknum eru fimm verk, sem Áskell samdi á árunum 1980-85. Þau eru Tríó fyrir klar- inett, fiðlu og víólu, Prím fyrir litla trommu, Partita (Nocturne) fyrir gítar og slagverk, Sónata fyrir einleiksmarimbu og Klari- nettkonsert fyrir klarinett og hljómsveit. Hér er ekki um nýjar hljóðritanir að ræða heldur eru þær frá ýmsum tíma og þessi fímm verk eru tekin upp í þremur löndum. Verkin eiga það sameig- inlegt að vera samin með ákveðna hljóðfæraleikara í huga, sem ein- mitt spila þau hér. Tríó fyrir klarinett, fíðlu og lágfíðlu samdi Áskell 1983. Það eru þau Einar Jóhannesson, Guðný Guðmundsdóttir og Unnur Sveinbjamardóttir er flytja verk- ið, sem skiptist í þrjá stutta þætti. Allt eru þetta valinkunnir hljóð- færaleikarar, sem leika þetta vel útfærða verk Áskels með prýði. Það er Gert Mortensen sem leikur Prím fyrir litla trommu, en sjálfur er Áskell sérfræðingur í meðferð ásláttarhljóðfæra og má greinilega merkja það í þessu verki. Eitt skemmtilegasta verk disksins er Partita (Noctume) fyr- ir gítar og ásláttarhljóðfæri en á þau leikur Roger Carlsson af hreinni snilld og gítarleikarinn Josef Fung gefur honum lítið eftir. Sónata fyrir marimbu er einnig leikin af Roger Carlsson af dæma- fárri leikni. Viðamesta verk disksins, Klar- inettkonsertinn, samdi Áskell árið 1980. Það er Einar Jóhannesson ásamt Sinfóníuhljómsveit íslands sem flytur verkið undir stjóm Páls P. Pálssonar. Konsertinn er í einum samfelldum þætti sem inniheldur þtjár kadensur. Einar Áskell Másson Jóhannesson á hér mjög góðan leik í ágætri samvinnu við hljóm- sveitina. Þessi geisladiskur gefur góða mynd áf tónskáldinu Askeli Más- syni og á útgáfufyrirtækið Gramm þakkir skilið fyrir fram- takið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.