Morgunblaðið - 17.03.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.03.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 b ð STOÐ-2 15.45 ► Santa Barb- ara. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 16.30 ► Eilíf æska. Myndin segirfrá ungum ein- hleypum presti og tólf ára fööurlausum snáöa sem eru mjög hændir hvor að öðrum. Móðir drengsins vekur sérstakar kenndir hjá prestinum sem hann getur ekki flíkað, starfs sins vegna. Aðalhlutverk: James Aubrey, Nicholas Gecks og Alec McCowen. 21:30 22:00 22:30 18:00 18:30 18.00 ► Gosl.Teikni- myndaftokkur um ævintýri Gosa. 18.25 ► Kótir krakkar. Kanadískur myndaflokkur í þrettán þáttum. 19:00 18.50 ► Tóknmðls- fróttlr. 18.55 ► Austurbæ- ingarnlr 19.25 ► Leður- blökumaðurinn. 17.55 ► Snakk. Tónlist úröllumáttum. Seinni hluti. 18.25 ► Pepsípopp. Islenskurtón- listarþáttur þar sem sýnd verða mynd- bönd, fluttar fréttir úr tónlistarheimin- um, viðtöl, getraunir, leikirog alls kyns uppákomur. 19.19 ► 19:19. 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Leðurblöku- maðurinn. 19.54 ► Ævintýri Tinna. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.40 ► Söngvakeppni Sjónvarpsins. Flutt verða lög Sverris Stormskers og Magnúsar Eiríkssonar. 20.50 ► Spurningakeppnl framhaldsskólanna. Úrslit. 21.30 ► Þingsjá. Umsjón: Ingimar Ingimarsson. 21.45 ► Derrick. Þýskursakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.50 ► Morant liðþjólfi. Áströlsk kvikmynd frá 1979. Leik- stjóri: Bruce Beresford. Aðalhlutverk: Edward Woodward, John Waters, Bryan Brown og JackThompson. Myndin byggirá sannsögulegum atburðum og er um þrjá ástralska hermenn sem dregnireru fyrir herrétt, ákærðirfyrirað myrða stríðsfanga. 00.35 ► Útvarpsfréttir f dagskrórlok. (t 0, STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► 21.05 ► Ohara. 21.50 ► Apaplánetan unnin. Þetta erfjórða myndin 23.20 ► Góða nótt mamma. Myndin er fjöllun. Klassapfur. Spennumyndaflokkur um í sérstakri vísindaskáldsöguröð um samskipti apa við byggð á samnefndu verðlaunaleikriti Gamanmynda- litla snarpa lögregluþjón- mannkynið íframtíðinni. Hérgreinirfrá ungum apa sem Marsha Norman og fjallar um nokkurskon flokkur um hressar inn og sérkennilegar er afkvæmi afburða greindra vísindaapa. Hann hefur ar uppgjör móður og dóttur. miðaldra konur. starfsaðferðirhans. alist upp í þeirritrú að maöurinn og apinn geti lifað í 1.00 ► Uppljóstrarinn mlkll. Grínmynd. .... sátt og samlyndi en kemst að raun um annað. 2.30 ► Dagskrárlok. UTVARP RIKISUTVARPiO FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Agnes M. Sigurðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. „Litla lambiö" eftir Jón Kr. isfeld. Sigríður Eyþórsdóttir les (7). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Kviksjá — „Að villast i þoku hefðar- innar'1. Sigríður Albertsdóttir ræðir um óhugnaniega þætti i verkum Svövu Jak- obsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá þriðju- dagskvöldi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá Isafirði.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað á miðnætti nk. þriðjudag.) 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn — fjölmiölauppeldi. Umsjón: Asgeir Friðgeirsson. 13.35 Miödegissagan: „I sálarháska", ævi- saga Árna prófasts Þórarinssonar skráð af Þórbergi Þórðarsyni. Pétur Pétursson les (14). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. 15.03 Stéttarfélög og kjör barna og ungl- inga. Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. (End- urtekið frá miðvikudagskvöldi.) 15.45Þingfréttir. 16.00 Fréttir. Vænfanleg á allar úrvals myndbandaleigur. THE LITTLEST VICTIMS Sannsöguleg mynd um lækni sem var aá fyrsti sem greindi alnæmi í börnum. Mögnuö mynd. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — .símatími. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Pjotr Tsjaíkovskí — And- ante Cantabile úr strengjakvartett nr. 1 í D-dúr í hljómsveitarbúningi Nevilles Marr- iner. St. Martin-in-the-Fields-hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjómar. — Sin- fónía nr. 1 í g-moll, „Vetrardraumar". Fílharmóníusveit Lundúna leikur; Mist- islav Rostropovits stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauks- son. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir, 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Blásarakvintett Reykjavikur. leikur „Burtflognir pappírsfuglar." eftir Gunnar Reyni Sveinsson; Kvintett fyrir blásara eftir Jón Ásgeirsson; Blásarakvintett eftir Herbert H. Agústsson; „Hræra", islensk þjóðlög i raddsetningu Þorkels Sigur- björnssonar. 21.00 Kvöldvaka. a. A Hafnarslóð. Frá- söguþáttur um Grim Thomsen á æsku- árum eftir Sverri Kristjánsson. Gunnar Stefánsson les. b. Stefán íslandi syngur lög eftir Árna Björnsson, Pál ísólfsson, Karl O. Runólfsson, Sigvalda Kaldalóns, Sigfús Einarsson o.fl. c. Úr sagnasjóði Árnastofnunar. Hallfreður örn Eiriksson flytur fyrsta þátt sinn. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 46. sálm. 22.30Danslög 23.00 ( kvöldkyrru. Þáttur i umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistarmaöur vikunnar. Jón Nordal tónskáld og skólastjóri Tónlistarskólans í Reykjavík. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Endurtekinn frá þriðjudag) 1.00Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 —FM90.1 1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunutvarpið. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda viða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni iíðandi stundar. Jón örn Marinósson seg- ir Ódáinsvallasögur kl. 7.45. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 11. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tek- ur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson. Fréttir ki. 14.00. 14.06 Milli mála. Óskar Páll á útkíkki. — Arthúr Björgvin talar frá Bæjaralandi. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dsegurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigriður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Illugi Jökulsson spjallar við bænd- urá sjötta tímanum. Þjóðarsálin kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00.) 21.30 Fræðsluvarp. Lærum þýsku. Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjar- kennslunefndar og Bréfaskólans. (Ellefti þáttur endurtekinn frá mánudagskvöldi.) Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. Fréttir kl. 24.00.' 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þátturfrá mánudags- kvöldi.) 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Föstudagstón- list. Bibba og Halldór kl. 11—12. Fréttir kl.10, 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ki. 15 og 17. Bibba og Halldór á sínum stað. 18.00 Fréttir. 19.10 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 íslenski listinn. Olöf Marín kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT — FM 106,8 13.00 Geðsveiflan. Tónlistarþáttur í umsjá Alfreðs J. Alfreðssonar og Hilmars V. Hilmarssonar. 15.00 Á föstudegi. Grétar Miller leikur tón- list og fjallar um íþróttir. 17.00 I hreinskilni sagt. PéturGuðjónsson. 18.00 Samtökin '78. E. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 Uppáhaldslögin. Tónlistarþáttur, op- inn til umsóknar fyrir hlustendur að fá að annast þáttinn. Að þessu sinni eru það Jóhanna Reginbaldursdóttir og Jón Samúelsson. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 2.00 Næturvakt til morguns. STJARNAN-FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00 yfirlit kl. 8.45. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 12 og 14. 14.00 Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18. 18.00 Af líkama og sál. Bjarni Dagur Jóns- son. 19.00 Sigurður H. Hlöðversson. 23.00 Darri Ólason á næturvakt. 4.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist. ÚTRÁS — FM 104,8 16.00 MH. 18.00 FÁ. 20.00 MS. 22.00 MR. 24.00 Næturvakt Útrásar. 4.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. 15.00 í miðri viku. (Endurtekið frá miðviku- dagskvöldi.) 17.00 Orð trúarinnar. Umsjón: Halldór Lár- usson og Jón Þór Eyjólfsson. (pndurtekið frá mánudagskvöldi.) 19.00 Alfa með erindi til þin. Frh. 22.00 KÁ-lykillinn. Tónlistarþáttur. Orð og bæn um miðnætti. Umsjón: Ágúst Magn- ússon. 00.20 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 18.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun. Tónlist, menningar- og félagslíf um næstu helgi. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN REYKJAVÍK FM 95,7 7.00 Réttum megin framúr. 9.00 Morgungull. HafdísEyglóJónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturlu- son. 17.00 Síðdegi i lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. Gömul sannindi Fyrir skömmu hringdi ung stúlka af Stjörnunni í undirrit- aðan og greindi frá þvi að hún hefði heiðrað minningu Þórbergs Þórð- arssonar í morgunþætti Stjömunn- ar er var á dagskrá á aldarafmælis- degi meistarans 12. marz, en í 14. marz pistlinum sagði . . . má með sanni segja að þessum mikla stil- snillingi hafí verið fullur sómi í rikis- fjölmiðlunum . . . Ekki varð undir- ritaður hins vegar mikið var við Þórberg á einkastöðvunum nema á Rótinni þar sem Jón frá Pálmholti las úr ritverkum meistarans. Vönduð vinnubrögð Sunnudaginn 12. marz valdi ljós- vakarýnirinn að hlusta á skemmti- þátt Jörundar Guðmundssonar á Stjömunni er nefnist: í hjarta borg- arinnar. Hvergi var minnst á Þór- berg i prentaðri dagskrárkynningu og þvi gerði rýnirinn ráð fyrir því eins og aðrir hlustendur að ósköp venjulegur poppþáttur væri á dag- skrá Stjömunnar fyrir hádegið en þá vom ýmsir athyglisverðir tal- málsþættir á dagskrá ríkisfjölmiðl- anna meðal annars „skrafaði“ Ámi Siguijónsson um meistara Þórberg á rás 1. Og slikir þættir sleppa ekki fram hjá eyrum ljósvakarýnis- ins. Það er hins vegar tilviljun háð hvenær hinir léttfleygu poppþættir rata að hlustum. Að sjálfsögðu krafðist undirritað- ur skýringa á því hvers vegna ekki hefði verið getið um . . .Þórbergs- þáttinn . . . í prentaðri dagskrá. Unga stúlkan lofaði að kanna málið og hringja næsta morgun. En við það loforð var ekki staðið. Undirrit- aður stendur hins vegar við sitt loforð og víkur ekki frá þeirri reglu að hafa heldur það sem sannara reynist og væntir þess hins sama af hendi útvarpsmanna. Nýstefna? Vinnubrögð ungu stúlkunnar (sem er ekki Margrét Hrafnsdóttir er stýrir sunnudagsmorgunútvarp- inu og látið nú ekki ungu stúlkuna gjalda fmmhlaupsins!) leiða hugann að sameiningu Bylgjunnar og Stjömunnar. En að mati undirritaðs hafa krakkar i hljóðstofum Bylgj- unnar og Stjömunnar alltof lengi komist upp með allskyns málvillur og svo snakk um klukkuna og veð- rið. Yfirstjóm hins endurskipulagða og öfluga einkaútvarps hlýtur að fylgjast betur með þessum dag- skrárgerðarmönnum og gera meiri kröfur um vönduð vinnubrögð . Þannig hljóta hinir stórhuga eig- endur Stjömu-Bylgjunnar er hyggj- ast auka hlutaféð um 10 milljónir í 30 milljónir króna að leggja þunga áherslu á að ráða málhagt fólk til starfa og jafnvel að fjárfesta í end- urmenntun starfsfólksins. Það hlýtur og að vera metnaðar- mál eigendanna að upplýsa hlust- endur og þar með undirritaðan — sem er bara ósköp venjulegur hlust- andi út í bæ — frekar um dag- skrána. í dag segir dagskrárkynn- ingin í dagblöðunum er ræður svo miklu um val almennings ekki svo ýkja mikið um raunvemlegt inntak dagskrár einkastöðvanna. Til dæm- is leit prentuð dagskrá Bylgjunnar á Þórbergsdaginn þannig út: 10.00 Haraldur Gíslason, 13.00 Margrét Hrafnsdóttir, 16.00 Ólafur Már Bjömsson, 21.00 Bjami Ólafur Guðmundsson, 24.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar. Ekki beint forvitnileg upptalning fyrir fullþroska fólk en það hlýtur að vera metnaðarmál forsvars- manna hins nýja útvarpsfélags að höfða til alls almennings með léttri, skemmtilegri og vitrænni dagskrá er hvílir hlustir frá andlausum dis- kóbeljanda, innihaldslausu blaðri og endalausum áttilboðum. Það er nóg til af ungu, málhögu og velupplýstu fólki og líka snjöllum dagskrárgerð- armönnum úr hópi hinna sem eldri em. Ólafur M. Jóhannesson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.