Morgunblaðið - 17.03.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 17.03.1989, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1989 Stiörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Meyja ogBogmaÖur Meyja (23. ágúst-23. sept.) og Bogmaður (22. nóvember- 21. desember) eru ólík merki að því leyti að Meyjan er jarð- bundin og beinir athygli sinni að því smáa, hún sundurgrein- ir, en Bogmaðurinn er hug- sjónamaður sem horfír vítt og hátt og er lítið fyrir það að einblína á einstök smáatriði. Bæði merkin eru hins vegar eirðarlaus og hreyfanleg. Meyjan Meyjan þarf að fást við hag- nýt og áþreifanleg málefni til að viðhalda lífsorku sinni. Það sem hún tekur sér fyrir hend- ur þarf að skila árangri. Jarð- sambandið þarf að vera í lagi og regla á nánasta umhverfi. Meyjan er gagnrýnin, hlé- dræg og hógvær í grunneðli sínu. Hún er pottþétt en eigi að síður er oft ákveðinn herp- ingur í hegðun hennar. Bogmaöurinn Bogmaðurinn þarf að fást við lifandi og fjölbreytt mál, stunda íþróttir, ferðast eða vera á hreyfíngu í daglegu lífi til að viðhalda lífsorku sinni. Hann þarf frelsi til að víkka sjóndeildarhring sinn. í innsta eðli sínu er hann já- kvæður og ævintýragjam, víðsýnn og leitandi. Hann á til að vera ábyrgðarlaus, sér- staklega karlmenn í merkinu. JörÖin flýgurekki Mögulegar skuggahliðar í sambandi Meyjar og Bog- manns eru að fínna í grunn- eðli merkjanna. Alvara Meyj- arinnar og þörf fyrir reglu og vinnu getur stangast á við þörf Bogmannsins fyrir frelsi og hreyfanleika. Vinna og metnaður og það að iifa og vera frjáls, það að byggja upp og ná áþreifanlegum jarð- bundnum árangri og það að ferðast og öðlast þekkingu og óáþreifanlega lífsreynslu. Dunganon hertogi af St. Kildu var lífslistamaður, ekki maður áþrifanlegra staðreynda. Þó má segja að Karl Dunganon hafi ekki síður verið nept- únskur persónuleiki, þó í sköpun hans hafí veirð að finna júpíterskt frelsi. Ersmátt stórt? Meyjan er næm á hið smáa í tilverunni en Bogmaðurinn á hið stóra. Bogmaðurinn á hið stóra. Bogmanninum getur fundist Meyjan of smámuna- söm en Meyjunni getur aftur á móti fundist bjartsýni Bog- mannsins jaðra við óraunsæi og kæruleysi. Varkámi og þörf fyrir ævintýri geta rekist á. Vinna ogferöalög Til að vel gangi þurfa þessi ágætu merki að gera mála- miðlun og sætta sig við hið ólíka eðli hvors annars. Sam- band þeirra þarf að einkenn- ast af áherslu á hið hagnýta, á vinnu og það að koma sér fyrir í lífínu (Meyjan), en jafn- framt þarf að taka mið af ferðalögum, skemmtunum og þroskandi nýjungum (Bog- maðurinn). AkurferöalangsiriS' Meyjan er gagnrýnandinn sem dæmir umhverfíð og set- ur það í fastar skorður. Regla og vinna skapar uppskeru. Bogmaðurinn er ferðalangur- inn sem leitar að nýjum sjón-l deildarhringum, maðurinn sem skynjar að lífið þarf end- umýjunar við, að vaxtar- broddur tfmans er fólginn í nýrri þekkingu. í Meyju og Bogmanni mætast bóndinn sem stritar á akri sveitarinnar og förumaðurinn sem mætir tímabundið í uppskeruna, ekki síst til að læra mállýsku lands- ins og kynnast moldinni og þar með einni hlið heimsins í viðbót. GARPUR GRETTIR BRENDA STARR - . lllHHHHiliÍ rrw ■ iu a a i p\ FERDINAND IF I OUERE IN CHAR6E OF TME UUORLP, l'p CMANGE EVERVTHIN6! THAT WOULPNT BE EA5V.. WHERE UJOULI7YOU5TART? Ef ég réði yfir heiminum myndi ég breyta öilu! Það er ekkert auðvelt. Hvar mynd- irðu byija? SMÁFÓLK Ég myndi byija á þér! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Legan sýnist varla vera á bandi sagnhafa í eftirfarandi spili. Það kom upp í leik Pálma Kristmannssonar, Austurlandi, og Friðþjófs Einarssonar, Reykjanesi, í undankeppni ís- landsmótsins á dögunum. Vestur gefur; AV á hættu: Norður ♦ ÁK973 VG109 ♦ K1062 4 Vestur 4 DG1082 4ÁK ♦ ÁG874 42 Austur 4 65 VD87 ♦ 54 4ÁD10975 Suður 44 V 65432 ♦ D9 4.KG864 í AV sátu Ásgeir Metúsalems- son og Kristján Kristjánsson í sveit Pálma, gegn Friðþjófí og Guðbrandi Sigurbergssyni: Vestur Norður Á.M. G.S. 1 spaöi Pass 3 tíglar Pass Pass Dobl Pass Austur Suður K.K. F.E. 1 grand Pass 3 spaðar Pass Pass Pass Útspil: lauftiristur. DodI Guobrands er mjög skilj- anlegt með lengd og styrk í litum sagnhafa. En útkoman varð önnur en til stóð. Ásgeir drap á laufás og spil- aði strax tígli: nía, gosi og kóng- ur. 87 í tígli voru nú orðin stór- veldi. Skipti Guðbrandur yfír í tromp fær hann aðeins einn slag á tígultíuna. Hann spilaði því hjarta. En það dugði heldur. ekki, því Ásgeir átti samgang í hjartanu til að trompa tvo tígla og henda þeim fímmta niður í hjarta- drottningu. Hann hlaut síðan að fá tvo slagi í trompið sitt. Umsjón Margeir Pétursson Á opna mótinu í Lugano í Sviss, sem lauk á laugardaginn var, kom þessi staða upp í fyrstu umferð í viðureign heimsmeist- ara kvenna, Maju Chiburda- nidze, frá Geoigíu í Sovétríkj- unum, sem hafði hvítt og átti leik, og V-Þjóðvetjans H. Hoff- manns. Maja hafði þegar fórnað manni fyrir stórsókn og nú fóm- aði hún sjálfri drottningunni: 24. Dc7+! - Rxc7 25. dxc7+ - Ke8 26. He4+ - Be7 27. cxb8=D+ - Rxb8 28. Hc8+ - Kd7 29. Bh3+ og svartur gafst upp. Fyrir þessa skák fékk kvennaheimsmeistarinn fegurð- arverðlaunin á Lugano-mótinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.