Morgunblaðið - 17.03.1989, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1989
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
NÝJA CLINT EASTWOOD MYNDIN:
í DJÖRFUM LEIK
CLINT EASTWOOD
ni li
t
TME
PDOL
NÝJA DIRTY HARRY MYNDIN „DEAD POOL" ER
HÉR KOMIN MEÐ HINUM FRÁBÆRA LEIKARA
CLINT EASTWOOD SEM LEYNILÖGREGLUMAÐUR-
INN HARRY CALLAHAN. í ÞESSUM DJARFA T.F.IK
SEM KALLAÐUR ER ,T>AUÐAPOTTURINN" KEMST
CALLAHAN f HANN KRAPPAN SVO UM MUNAR
Toppmynd sem þú skalt drifa þig til að sjá!
Aöalhlutverk: Clint Eastwood, Patricia Clarkson,
Lian Reeson, David Hunt.
Leikstjóri: Buddy Van Horn.
Sýnd kl. 5,7,9og 11. — Bönnuð innan 16ára.
KYLFUSVEINNINNII
HVER MAN EKKI EFT-
IR HINNI FRÁBÆRU
GRÍNMYND „CADDY-
SHACK". NÚ ER FRAM-
HALDIÐ KOMIÐ
„CADDYSHACK II".
Aðal.: Dyan Cannon, Dan
Aykroyd, Chevy Chase.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Thc Stuck is Back!
[addtíáfuick JT \
KOKKTEILL
TOPPMYNDIN KOKKTEILL
ER EIN ALVINSÆLASTA
MYNDIN ALLSSTAÐAR
UM ÞESSAR MUNDIR.
Aðalhl.: Tom Ciuise,
Bryan Brown, Elisabeth
Shoe, Lisa Banes.
Sýndkl. 5,7,9og11.
HINIRAÐKOMNU
Sýnd kl. 9 og 11.
BönnuA innan 16 ára.
HINN
STÓRKOSTLEQI
U
Sýnd kl. 5 ofl 7. Sýndkl. 6,7,9,11.
HVERSKEU.T1
(KUUMNMA
KALLA KANÍNU?
„Er landsbyggðin baggi
á höfuðborginni?“
Námsstefna nema í þjóðfélagsfræði við HÍ
SAMFÉLAGIÐ, félag-
þjóðfélagsfræðinga við
Háskóla íslands, heldur
sina árlegn námsstefnu á
morgnn, laugardaginn 18.
mars.
Yfirskrift námsstefnunn-
ar er: „Er landsbyggðin
baggi á höfuðborginni?".
Frummælendur verða Sig-
urður Guðmundsson, skipu-
lagsfræðingur á Byggða-
stofnun, Bjami Harðarson,
ritstjóri Bændablaðsins,
Baldur Hermannsson, eðlis-
fræðingur, Ásgeir Magnús-
son, bæjarstjóri á Neskaup-
stað, og Ólafur Hannibals-
son^ blaðamaður.
Á eftir framsöguerindum
verða leyfðar fyrirspumir úr
sal og skapast vonandi
líflegar umræður.
Námsstefnan fer fram í
hugvísindahúsi Háskólans,
Odda, stofu 101 klukkan 14
og er aðgangur ókeypis.
í hléi verða seldar kaffi-
veitiiigar. Allir áhugasamir
em boðnir velkomnir.
(Fréttatilkynning)
LAUGARASBÍÓ
Sími 32075
„TWINS“ SKILAR ÖLLU SEM HÚN L0FAR!
ÞESSI KVIKMYND VIRKAR ALGERLEGA'*!
NEWSVVEEK MAGAZLVE
„Góð skemmtun með miklum hlátri og passlegum
hallærislegheitum!"
CHJCAGOSUNTTMES.
„Tvöföld ánægja!
Schwaizenegger og DeVito em
slcrýtnasta par ársins!".
TIME MAGAZINE.
Tvöfaldaður skemmtun-
ina. Sjáðu Twins tvisvar!
Amold er fyndin,
skemmtilegur og alger-
lega ómótstæðilegur.
GOOD MORNING AMERiCA
„Eg hló svo mikið
að ég þekkti þá ekki
í sundur! Danny er
jafnfyndinn og venju-
lega og Arnold í fyrsta
gamanhlutverkinu,
vinnur leiksigur!".
NEWHOUSE NEWSPAPERS.
TVIBURAR
SCHWARZENEGGER DEVITO
TW&NS
Only their mofher con tel them opart.
BESTA GAMANMYND SEINNI ÁRA!
Tvíburar fá tvo miða á verði eins, ef báð-
ir mæta. Sýna þarf nafnskirteini ef þeir
eru jafn líkir og Danny og Amold eru.
Leikstjóri: Ivan Reitman (Stripes, Ghost-
buster, Animal House, Legal Eagles).
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
KOBBISNYR AFTUR!
Ný, æðimögnuð
spennumynd.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 14 ára.
JARNGRESIÐ
„Betri leikur sjaldséður."
★ ★★V2 AI. Mbl.
Sýnd í C-sal 5,7.30,10.
Bönnuð innan 16 ára.
LEIKFÉLAG
REYKjAVlKUR
SÍM116620
SVEITA-
SINFÓNÍA
eftir: Ragnar Arnalds.
Laugardag kl. 20.30. Uppselt.
Sunnudag kl. 20.30.
Þriðjud. 21/3 kl. 20.30.
Ath. síðastu syn. fyrir páska!
Miðv. 29/3 kl. 20.30.
Sunnud. 2/4 kl. 20.30.
Eftir: Göran Tunström.
Ath. breyttan sýningartíma.
í kvöld kL 20.00. Uppselt.
Ath. síðustu sýn. fyrir páska.
Fimm. 30/3 kl. 20.00. Örfá sæti laus.
Fös. 31/3 kL 20.00. Örfá sæti laus.
Laug. 1/4 kl. 20.00. Örfá sseti laus.
Barnaleikrit ettir
Olgu Guðrúnu Ámadóttur.
Laugardag kl. 14.00. Örfá saeti laus.
Sunnudag kl. 14.00. Örfá sæti laus.
Ath. síðustn sýn. fyrir páska.
Laugard. I/4 kl. 14.00. Órfá sæti laus.
Sunnud. 2/4 kl. 14.00. Örfásætilaus.
MIÐASALA í IÐNÓ
SÍMI16620.
OPNUNARTÍMI:
mán. - fös. kl. 14.00-19.00.
lau. - sun. kl. 12.30-19.00.
og fram að sýningn þá daga sem
leikið er. Símapantanir virka
daga kl. 10.00-12.00. Einnig
símsala með VISA og EUROC ARD
á sama tíma. Nn er verið að taka
á móti pöntunnm til 9. apríl 1989.
Soffía Pétursdóttir og Anna Guðnadóttir, nýir eigendur
að bóka-, ritfanga og gjafavöruversluninni Kilju.
REGNBOGININ
FRUMSÝNXR NTJUSTU MTND
i j DAVIDS CR0NENBERGS:
JEREMYIRONS GENEVIEVE BUJ0LD
9T . ' :
[Ö1
TYIBURAR
AÐSKILNAÐUR ER LIFSHÆTTULEGUR
„DEAD RINGERS"
l Ef þú sérð aðeins eina niynd á tíu ára fresti, sjáðu
þá Tvíbura". Marteinn St. Þjóðlíf. ★★★★.
„Einstaklega magnaður þriller... Jeremy Irons sjaldan verið
betri". S.V. Mbl. ★★★.
DEILDU ÖLLU HVOR MEÐ ÖÐRUM, STAREINU,
FRÆGÐINNI, KONUNUM, GEÐVEIKINNIDAVID
CRONENBERG hryUti þig með „THE ELY". Nú heltckur
hann þig með „TVÍBURUM", bestu mynd sinni til þessa.
ÞÚ GLETMIR ALDREI TVÍBURUNUM!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára.
FENJAFÓLKIÐ ELDHÚS- BAGDAD
HMD STRÁKURINN CAFÉ
mi \lf\ WF*
Sýnd 5,7,9, 11.15. I Knci/: \ ro ro 1 Vegna
eftirspurnar
Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.7. Sýnd 5,7,9,
Bönnuð innan 16 ára. 11.16.
ASTIPARIS
Skemmtileg og fjömg frönsk
verðlaunamynd. Karim Allao-
ui, Catherine Wilkening.
Leikstj:. Merzak Allouache.
Sýnd kl. 5,9 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd 11.15.
GESTAB0Ð BABETTU
Æ
15. sýningarvika!
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Gallerí Grjót feer líðsauka
GALLERÍ Grjóti, Skóla-
vörðustíg 4a, hafa bæst
tveir nýir liðsmenn sem
eru Sigurður Þórir Sig-
urðsson og Kristbergur
Pétursson.
Sigurður Þórir er fæddur
í Reykjavík 1948. Hann
stundaði nám við Myndlista
og handíðaskóla íslands á
árunum 1968 til 70 og nam
síðan við Listaháskólann í
Kaupmannahöfn um fjög-
urra ára skeið.
Sigurður Þórir hefur hald-
ið fjölmargar einkasýningar
og samsýningar hér heima
sem erlendis.
Kristbergur Pétursson er
fæddur í Hafnarfirði 1962.
Hann stundaði nám við
Myndlista- og handíðaskóla
íslands á árunum 1979 til
85 og síðan framhaldsnám
við Listaháskólann í Amst-
erdam 1985 til 88.
Kristbergur hefur tekið
þátt í ýmsum samsýningum
hér heima og erlendis. Hann
hefur einnig haldið einka-
sýningar í Nýlistasafninu í
Reykjavík.
Gallerí Gijót er opið alla
virka daga frá klukkan
12-18.
(Fréttatilkynning)
Verslun:
Nýir eigendur að Kilju
NÝIR eigendur tóku við
rekstri bóka-, ritfanga og
gjafavöruverslunarinnar
Kilju í Miðbæ, Háaleitis-
braut 58 — 60 um síðustu
mánaðamót.
Nýju eigendumir, Anna
Guðnadóttir og Soffía Pét-
ursdóttir, segjast munu
kappkosta að halda uppi
fjölbreyttu vöruvali í versl-
uninni og auka það á næst-
unni. I Kilju eru á boðstól-
um nýjar og algengar bæk-
ur.
Þá em í samræmi við
nafn verslunarinnar úrval
af kiljum, auk fjölbreytts
úrvals af blöðum ogtímarit-
um.
Auk bóka og ritfanga
verður úrval af gjafavörum
á boðstólum og einnig kort
og gjafapappír.