Morgunblaðið - 17.03.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.03.1989, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ PÖSTUDAGUR 17. MARZ 1989 ÚTSALA Karlmannaföt kr. 3995,-, 5500,-, 7995,- og 9995,- Terylenebuxur kr. 995,- og 1195,- Skyrtur, gallabuxur, flauelsbuxur o.fl. á lágu verði. Andrés, Skólavörðustíg 22, sfrhi 18250. Ull I LONDON ■ NEWYOR snyrtivörukynning ■ Miklagardi vestur i bæ i dag kl. 16-19. Fördunarfrædingur ó staónum. CoverGirl-umbodid, sími 688660. STÓLGÓÐ FERMINGARGJÖF! - ótrúlega fjölbreyttir stillimöguleikar - hægt að velja um mjúk eða hörð hjól -alullaráklæði í mörgum litum STEINAR HF j STÁLHÚSGAGNAGERÐ j SMIÐJUVEGI2 • KÓPAVOGI • SÍMI46600 I Norður-Atl- antshafið íslendingar og aðrar fiskveðiþjóðir við Norð- ur-Atlantshaf eiga mik- illa sameiginlegra hags- muna gseta, varðandi vemdun fiskistofiia, sem þessar þjóðir nytja, sem og mengunarvamir i lífriki þessara stofiia. Efiiahagslegt sjálfstæði íslenzku þjóðarinnar byggist ekki sízt á auð- lindum sjávar, varðveizlu þeirra og hyggilegri nýt- ingu. Við tryggjum síðan fullveldi okkar — stjóm- arfarslegt sjálfstæði og sjáiisögð mannréttindi — með aðild að vamarsam- tökum lýðrœðisþjóða, Atlantsiiafsbandalaginu, sem tryggt hefur frið i okkar heimshluta frá lyktum síðari heimsstyij- aldar. Sovétríkin hafa byggt upp stærstu herstöð heimsins á Kolaskaga, svo að segja í túnfiaeti frændþjóða okkar í Skandinavíu, þar sem öli- um hugsanlegum hertól- um, kjamavopn ekki undanskilin, er hrúgað upp. Þaðan sækja her- flugvélar, herskip og kafbátar inn á N-Atlants- haf, allt upp undir ís- landsst rendur, svo að segja dag hvum. Hvaða áhrif hefði stór- slys, t.d. ef kjamaknúinn kafbátur, sovézkur eða annarrar þjóðar, færizt á fiskislóð í Norður-Atl- antshafi? Og geta ekki hafstraumar borið meng- un, t.d. úr Eystrasalti eða af öðrum hafsvæðum, . sem tengast meginlandi Evrópu, út hingað? Samstarf þjóða á norð- urslóðum skiptir okkur miklu, ekki sízt um mengunarvarair hafsins sem tengir Noreg, Fær- eyjar, ísland og Græn- land. En Sovétríkin sýn- ast ekki eftirbreytniverð, ef markmiðið er að tryggja frið, mannrétt- indi eða vamir gegn mengun láðs og lagar? Umræðufundur f MÍR Samstarf þjóða á norðurslóðum verður um- ræðuefni á fundi í húsakynnum MÍR, Vatnsstíg 10, laugardaginn 11. mars kl. 14. Gestir og þátttakendur verða íslenskir og sovéskir stjórnmála- og fræðimenn: Svavar Gestsson menntamálaráðherra, Guð- rún Agnarsdóttir alþingismaður, Haraldur Olafsson dósent, sr. Rögnvaldur Finnboga- son prestur, Margrét Guðnadóttir prófessor, Jevgení Kazantsév aðstoðarmenntamálaráð- herra Rússlands, Vladimír Jeroféjev sagn- fræðingur, dr. Júrí Piskúlov hagfræðiprófess- or og Sergei Roginko hagfræðingur. Ljósmyndasýning. Kaffiveitingar. AHir velkomnir meðan húsrúm leyfir. w „Islenzkir og sovézkir stjórnmála- og fræði- menn“ Staksteinar fjölluðu nýlega um heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar, formanns Alþýðubandalagsins, til Sovétríkjanna. Á sama tíma efndi Svavar Gestsson, fyrr- verandi formaður Alþýðubandalagsins, til umræðufundar með „sovézkum stjórn- mála- 03 fræðimönnum" í Reykjavík — í nafni MIR. Staksteinar staldra við þennan sovézka Reykjavíkurfund í dag. Sovézkur Reykjavíkur- fundur Laugardaginn 11. marz sl. birtist svohljóð- andi auglýsing í Morgun- blaðinu: „UMRÆÐUFUNDUR MIR: Samstarf þjóða á norð- urslóðum verður um- ræðuefhi á fiindi í húsa- kynnum MÍR [Menning- artengsla fslands- og Ráðstjómarríkjanna], Vatnsstíg 10, iaugardag- inn 11. marz kl. 14. Gestir og þátttakendur verða islenzkir og sovézkir stjómmála- og fræðimenn: Svavar Gestsson, menntamálaráðherra, Guðrún Agnarsdóttir, al- þingismaður, Haraldur Olaisson, dósent, sr. Rögnvaldur Finnboga- son, prestur, Margrét Guðnadóttir, prófessor, Jevgení Kazantsév, að- stoðarmenntamálaráð- herra Rússlands, Valdi- mir Jeroféjev, sagníræð- ingur, dr. Júri Piskúlov, hagfræðiprófessor og Sergei Roginko, hag- fræðingur. Ljósmyndasýning. Kaffiveitingar. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir.“ Eystrasalts- ríkinþijú Nú er ekkert nema gott um það að segja að menntamálaráðherra ís- lands, aðstoðarmennta- málaráðherra Rússlands og fleiri „íslenzkir og sovézkir stjómmála- og fræðimenn" §alli um samstarf þjóða á norður- slóðum, hvort heldur er í Reykjavík eða í Kreml. Hinsvegar hljóta ýms- ar spumingar að vakna þetta mál varðandi. Fyrst kemur í hugann að þijú smáriki við Eystrasalt, Eistland, Lettland og Lit- háen, næstu grannar Norðurlanda í austri, fengu fullveldi sama árið og íslendingar, 1918. Þetta vóm nánast nor- ræn ríki, höfðu margvís- leg samskipti við Norður- lönd; vóm virkir aðilar í „samstarfi þjóða á norð- urslóðum“!. Þessi þijú smáríki lentu undir jámhæl Sov- étrríkjanna í og upp úr heimsstyijöldinni síðari. Síðan liafa þessar þjóðir átt í vök að veijast, menningarlega, efiia- hagslega og stjómarfars- lega. Fullveldi þeirra er i sovézkum Qötrum. Þegnréttindi stórlega skert. Sovétmenn gengu svo langt að flytja hluta þess- ara þjóða til fjarlægra parta Sovétríkjanna. Síðan streymdu Sovét- menn til búsetu við Eystrasalt. Saga Eystra- saltsþjóðanna I helQötr- um sovétkerfisins er einn svartasti bletturinn á mannkyninu eftir siðari heimsstyijöld. Það „samstarf þjóða á norðurslóðum“, sem Sov- étmenn sýndu í verki i Eystrasaltsríkjunum, hefði verið verðugt um- ræðuefiii þeirra mennta- málaráðherranna, þess íslenzka og þess rússn- eska, sem annarra i þess- um kaffiklúbbi við Vatnsstíginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.