Morgunblaðið - 17.03.1989, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1989
Þeim fjölmörgu, sem geröu mér afmœlisdaginn
11. mars í senn ánœgjulegan og ógleymanleg-
an, þakka ég af alhug.
Júlíus Þóröarson, Akranesi.
Fróöleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
BENIDORM
• •
HVITA STRONDIN
ISeútt fácý' í
pós'
.kaíerð
J3*
NVIVRS
5.
APRÍLI
12.
JÚÚ
5. §31./
NVMJ® 4i,Aj
I
2. §23.
4GWr/MftGÚST
13.94. §25.
SEPT. m OKT. I m ORT.
ODYRAR VORFERDIR!
Páskaferd í sólina 23. mars - 2 vikur
Skemmtileg stutt páskaferð í sólina. Skelltu þér með. Aðeins örfá sæti laus.
Enn er í gildi 2.000,- kr. afslátturinn í þessa ferð.
Tvímælalaust ódýrasta ferðin í ár. Verð frá kr. 29.350,- (2 fullorðnir og
2, börn 2-12, ára saman í íbúð).
Þú færð 2ja vikna sólarfrí á frábæru verði og notar aðeins 7 daga.af
orlofinu.
5. apríl - 4 vikur
Ódýr vorferð fyrir eldri borgara og alla sem vilja njóta vorsins í veður-
blíðunni á BENIDORM. Gisting í góðum og sérstaklega vel staðsettum
íbúðum á frábæru verði, kr. 33.900,- pr. mann (2 í íbúð). íslenskir
fararstjórar og hjúkrunarfræðingur verður með í þessari ferð.
Hafðu samband við okkur í síma 621490 og fáðu nánari
upplýsingar. «
Opið til kl. 19.00 alla þessa viku.
Laugardaga kl. 10-14.
FERÐASKRIFSTOFA
REYKJAVIKUR
Aðalstræti 16, Reykjavík,
sími 621490
Hnigrmn og fall
Mantle bræðra
Kvlkmyndir
Sæbjörn Valdimarsson
Regnbogínn:
Tvíburar — „Dead Ringers"
Leikstjóri David Cronenberg.
Handrit Cronenberg og Nor-
man Sinder, byggt á skáldsög-
unni „Twins“, e. Bari Wood
og Jack Geasland. Aðalleik-
endur Jeremy Irons, Genevi-
eve Bujold, Heidi Von Pal-
leske.
Cronenberg er kominn niður
á jörðina með góðum árangri. í
Tvíburum er ekkert yfírskilvit-
legt á ferðinni, engar tæknibrell-
ur. Spennan kemur innanfrá,
sálfræðileg, enda andleg hnign-
un og fall eineggja tvíbura sem
veldur henni.
Irons leikur eineggja tvíbura-
bræður, velmetna kvensjúk-
dómalækna í Toronto. Þeir hafa
verið óaðskiljanlegir uns til sög-
unnar kemur leikkonan Bujold
að leita sér lækninga. Sá bróðir-
inn sem er næmari, mannlegri
og brothættari, verður ástfang-
inn af leikkonunni og nú verða
þáttaskil hjá tvíburunum. Er hún
kemst uppá milli þeirra koma
gallamir framá yfírborðið, í raun
geta þeir ekki án annars verið
og lýkur tilraunum bræðranna
að standa á eigin fótum með
harmleik.
Cronenberg hefur gert nokkr-
ar eftirtektarverðar myndir en
hér er hún sjálfsagt komin,
myndin sem gerir hann frægan.
Hæggeng og döpur en byggð á
efni sem aukvisar varast en
Cronenberg kemst frá með stíl.
Hann nýtur góðrar hjálpar Irons
sem skapar hér tvo, skýrt af-
markaða einstaklinga í mögnuð-
um leik sem á sér fáar hliðstæð-
ur. Þessir mikilhæfu listamenn,
ásamt óhugnanlegum sviðs-
myndum og búnaði, halda manni
skelfdum allan síðari hluta
myndarinnar og skilja eftir í
minningunni mjög svo óvenju-
lega og persónulega „sálarhroll-
vekju“ sem á fáa sína líka. At-
hyglisverð mynd, ekki síst fýrir
vandlátari kvikmyndahúsgesti.
Vandi
Vöndu
Fiskurinn Wanda - “A Fish
Called Wanda“
Leikstjóri Charles Crichton.
Handrit John Cleese. Aðalleik-
endur John Cleese, Jamie Lee
RÖRLAMPINN
ER VEI ÞEGIN
FERMINGARGJÖF
Rörlampinn
(TUBE) er með
PL -sparnaðarperu
sem endist sérlega
lengi. Lampinn
fæst í hvítu og
svörtu.
Csí
Verð kr.
4.980#-
SKEIFUNNI 8 SlMI 82660
TJöfóar til
11 fólks í öllum
starfsgreinum!
UTSAIA
á kuldaúlpum og skíðaanórökum.
Helmings afsláttur.
Don Cano-búðin,
Glæsibæ, sími 82966.