Morgunblaðið - 17.03.1989, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 17.03.1989, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1989 Þeim fjölmörgu, sem geröu mér afmœlisdaginn 11. mars í senn ánœgjulegan og ógleymanleg- an, þakka ég af alhug. Júlíus Þóröarson, Akranesi. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! BENIDORM • • HVITA STRONDIN ISeútt fácý' í pós' .kaíerð J3* NVIVRS 5. APRÍLI 12. JÚÚ 5. §31./ NVMJ® 4i,Aj I 2. §23. 4GWr/MftGÚST 13.94. §25. SEPT. m OKT. I m ORT. ODYRAR VORFERDIR! Páskaferd í sólina 23. mars - 2 vikur Skemmtileg stutt páskaferð í sólina. Skelltu þér með. Aðeins örfá sæti laus. Enn er í gildi 2.000,- kr. afslátturinn í þessa ferð. Tvímælalaust ódýrasta ferðin í ár. Verð frá kr. 29.350,- (2 fullorðnir og 2, börn 2-12, ára saman í íbúð). Þú færð 2ja vikna sólarfrí á frábæru verði og notar aðeins 7 daga.af orlofinu. 5. apríl - 4 vikur Ódýr vorferð fyrir eldri borgara og alla sem vilja njóta vorsins í veður- blíðunni á BENIDORM. Gisting í góðum og sérstaklega vel staðsettum íbúðum á frábæru verði, kr. 33.900,- pr. mann (2 í íbúð). íslenskir fararstjórar og hjúkrunarfræðingur verður með í þessari ferð. Hafðu samband við okkur í síma 621490 og fáðu nánari upplýsingar. « Opið til kl. 19.00 alla þessa viku. Laugardaga kl. 10-14. FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVIKUR Aðalstræti 16, Reykjavík, sími 621490 Hnigrmn og fall Mantle bræðra Kvlkmyndir Sæbjörn Valdimarsson Regnbogínn: Tvíburar — „Dead Ringers" Leikstjóri David Cronenberg. Handrit Cronenberg og Nor- man Sinder, byggt á skáldsög- unni „Twins“, e. Bari Wood og Jack Geasland. Aðalleik- endur Jeremy Irons, Genevi- eve Bujold, Heidi Von Pal- leske. Cronenberg er kominn niður á jörðina með góðum árangri. í Tvíburum er ekkert yfírskilvit- legt á ferðinni, engar tæknibrell- ur. Spennan kemur innanfrá, sálfræðileg, enda andleg hnign- un og fall eineggja tvíbura sem veldur henni. Irons leikur eineggja tvíbura- bræður, velmetna kvensjúk- dómalækna í Toronto. Þeir hafa verið óaðskiljanlegir uns til sög- unnar kemur leikkonan Bujold að leita sér lækninga. Sá bróðir- inn sem er næmari, mannlegri og brothættari, verður ástfang- inn af leikkonunni og nú verða þáttaskil hjá tvíburunum. Er hún kemst uppá milli þeirra koma gallamir framá yfírborðið, í raun geta þeir ekki án annars verið og lýkur tilraunum bræðranna að standa á eigin fótum með harmleik. Cronenberg hefur gert nokkr- ar eftirtektarverðar myndir en hér er hún sjálfsagt komin, myndin sem gerir hann frægan. Hæggeng og döpur en byggð á efni sem aukvisar varast en Cronenberg kemst frá með stíl. Hann nýtur góðrar hjálpar Irons sem skapar hér tvo, skýrt af- markaða einstaklinga í mögnuð- um leik sem á sér fáar hliðstæð- ur. Þessir mikilhæfu listamenn, ásamt óhugnanlegum sviðs- myndum og búnaði, halda manni skelfdum allan síðari hluta myndarinnar og skilja eftir í minningunni mjög svo óvenju- lega og persónulega „sálarhroll- vekju“ sem á fáa sína líka. At- hyglisverð mynd, ekki síst fýrir vandlátari kvikmyndahúsgesti. Vandi Vöndu Fiskurinn Wanda - “A Fish Called Wanda“ Leikstjóri Charles Crichton. Handrit John Cleese. Aðalleik- endur John Cleese, Jamie Lee RÖRLAMPINN ER VEI ÞEGIN FERMINGARGJÖF Rörlampinn (TUBE) er með PL -sparnaðarperu sem endist sérlega lengi. Lampinn fæst í hvítu og svörtu. Csí Verð kr. 4.980#- SKEIFUNNI 8 SlMI 82660 TJöfóar til 11 fólks í öllum starfsgreinum! UTSAIA á kuldaúlpum og skíðaanórökum. Helmings afsláttur. Don Cano-búðin, Glæsibæ, sími 82966.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.