Morgunblaðið - 17.03.1989, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTlJDAGyR 17. MARZ 1989
í DAG er föstudagur 17.
mars 76. dagur ársins 1989.
Geirþrúðardagur. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 3.15 og
síðdegisflóð kl. 16.09. Sól-
arupprás í Rvík. kl. 7.39 og
sólarlag kl. 19.35. Sólin er
í hádegisstað í Rvík. kl.
13.36 og tunglið er í suðri
kl. 22.31 (Almanak Háskóla
íslands.)
Sjá, ég stend við dyrnar
og kný á. Ef einhver heyr-
ir raust mfna og lýkur upp
dyrunum þá mun óg fara
inn til hans og neyta
kvöldverðar með honum
og hann með mér. (Opinb.
3,20.)
ÁRNAÐ HEILLA
Q A ára a&næli.Á morgun
ÖU laugardaginn 18. mars
er áttræður Grímur Norðdal
bóndi á Úlfársfelli i Mos-
fellssveit. Hann ætlar að
taka á móti gestum í Hlé-
garði í Mosfellsbæ eftir
kl. 15.30 á morgun, afmælis-
daginn.
AA ára afinæli. í dag, 17.
ÖU mars er sextugur
Baldur Reynir Sigurðsson
Húnabraut 18, Blönduósi,
starfsmaður Kaupfélags
Húnvetninga. Kona hans er
Kristín Bjamadóttir. Hann er
að heiman í dag, afmælis-
daginn.
FRÉTTIR
ÞAÐ var sumstaðar allhart
fi-ost á landinu í fyrrinótt.
Mest var það 19 stig uppi
á hálendinu og norður á
Staðarhóli. Á nokkrum veð-
urathugunarstöðvum var
16 stiga frost. Hér í
Reykjavík fór það niður í
10 stig. Hvergi á landinu
varð teliandi úrkoma um
nóttina. I spárinngangi veð-
urfréttanna var sagt að
eitthvað muni draga úr
frosti.
OSTARÉTTIR verða á boð-
stólum í veitingahúsinu í
Glæsibæ, á morgun, laugar-
dag og verður opnað þar kl.
11.30. Það er kiwanisklúbb-
urinn Esja, sem stendur að
þessu, til ágóða fyrir stuðning
klúbbsins við líknarstörf. Sér-
fræðingar í gerð hverskonar
ostarétta annast ostarétta-
gerðina og sjá um að fjöl-
breytni verði sem mest.
KVENSTÚDENTAFÉL. ís-
lands og Fél. ísl. háskóla-
kvenna halda árlegan köku-
basar sinn í Blómavali á
morgun, laugardag, kl.
12—15. Það verður tekið á
móti kökunum þar milli kí. 11
og 12 á morgun.
KVENNADEILD Fél. lam-
aðra og fatlaðra heldur köku-
basar á morgun, laugardag,
á Háaleitisbr. 11—13 og hefst
hann kl. 14. Ágóðinn rennur
til Reykjadals.
NESKIRKJA. Félagsstarf
aldraðra. Samverustund verð-
ur í safnaðarheimilinu á
morgun, laugardag, kl. 15.
Gestur að þessu sinni er Matt-
hías Johannessen skáld og
ritsljóri. Les hann úr verkum
sínum. Síðan verður spilað
páska-bingó.
HÚNVETNINGAFÉL. Fé-
lagsvist verður spiluð á morg-
un, laugardag, í Húnabúð
Skeifunni 17 kí. 14.
KVENFÉL. Fríkirkjunnar í
Reykjavík heldur kökubasar
og flóamarkað á morgun,
laugardag, á Laufásvegi 13
kl. 14. Tekið er á móti kökum
og basarmunum þar eftir kl.
17 í dag og eftir kl. 10 í fyrra-
málið.
KVENFÉL. Óháða safnað-
arins heldur aðalfund sinn á
morgun, laugardag, kl. 15 í
safnaðarheimilinu Kirkjubæ.
Að fundarstörfum loknum
verður borið fram kaffi.
KAFFISALA kirkjunefnd-
ar kvenna Dómkirkjunnar
verður á sunnudag kl. 15 í
Víkingasal Hótel Loftleiða og
hefst kl. 15 að lokinni messu
í Dómkirkjunni. í salnum
verður söluhorn þar sem verð-
ur á boðstólum handunnið
páskaskraut. Strætisvagn
verður við kirkjudyr sem flyt-
ur gesti að og frá hótelinu.
FROSTASKJÓL. Félags-
starf aldraðra í Frostaskjóli —
KR-heimilinu. í dag, föstu-
dag, handavinna og leikfimi
kl. 13. Félagsvist spiluð kl.
14 og kaffíveitingar verða kl.
15.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN. í
fyrradag kom Arnarfell af
strönd. Vestlandia fór, leigu-
skipið Sohouwenbank kom
að utan. í gær fór Laxfoss
til útlanda. Togarinn_ Ottó
N. Þorláksson og Ásgeir
komu inn til löndunar. Esja
kom úr strandferð. Nótaskip-
ið Pétur Jónsson fór á veið-
ar. í gærkvöldi lögðu a_f stað
til útlanda Dísarfell, Árfell
og Bakkafoss. Lítið olíuskip
Apache kom, var útlosað í
gærkvöldi og fór. Þá kom
færeyskt leiguskip Krosst-
indur.
MÚNO
Guðmund-
ur J. óvenju
harðorður
út af máls-
höfðun
Flugleiða:
MiiiÍÍfijj
Nei. Ekki hanska, Ási minn. Það er betra að rota með berum hnefunum ...
Kvöld-, nmtur- og helgarþjónusta apótekanna I
Reykjavík dagana 17. mars til 23. mars, aö báðum dög-
um meðtöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er
Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktdaga
nema sunnudag.
Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eða nœr ekki til hans s. 696600).
Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heileuverndarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviötalstími fram-
vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eða hjúkr-
unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
78; mónud. og flmmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar
eru þess ó milli tengdir þessum símnúmerum.
Alnæmlsvandinn: Samtök óhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og
fimmtud. 11—12 s. 621414.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þrlðjudögum kl. 13—17 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lœkna og apótek 22444 og 23718.
Settjarnarnes: Heilsugæslustöö, 8. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garóabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt 8. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjaróarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Nordurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000.
Selfoaó: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30.
Rauóekrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis-
aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Lögfræóiað8toó Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir
almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012.
Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Ðorgartúní 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar.
Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, 8. 21205. Húsaskjól
og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í
heimahúsum eða oröið fyrir nauögun.
MS-fólcg íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eöa 15111/22723.
KvennaráÖgjöfln: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22.
Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjólparhópar þeirra
sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjólp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, 8. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða,
þó er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
SáHræðistööÍn: Sólfræöileg róögjöf s. 623075.
Fráttesendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju:
Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl.
12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl.
18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz.
Hlustendum ó Norðurlöndum er þó sórstaklega bent ó
11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sór sendingar
ó 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00
Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10—
14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35—20.10 ó 15460
og 17558 kHz og 23.00-23.35 ó 9275 og J7558.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt
sór sendingar ó 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00.
Aö loknum lestri hódegisfrótta á laugardögum og sunnu-
dögum er lesið yfirlit yfir helztu fróttlr llðinnar viku. ís-
lenskur tími, er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftaltnn: alla daga kl. 15 tíl 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldin. kl. 19.30—20. Seengurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar.kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftall Hrlngsins: Kl.
13—19 alla daga. Öldrunarlœknlngadeild Landspftalana
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulegi. — Landa-
kot&spftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild : Heimsóknartimi annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspítallnn 1 Fossvogl: Mánudaga tH
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðlr:
Alls daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunarde-
ild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Hellsuverndarstöéln: Kl. 14 III kl.
19. — Fœðlngarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppaspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogahealió: Eftir umtali og kl. 15
til kl. 17 á helgidögum. — Vffilestaðaspftail: Heimsókn-
artfmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs-
spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlli í Kópavogi: Heimsóknartimi
kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavlkur-
lesknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S.
14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka
daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl.
15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akurayrl — sjúkrahús-
ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00
— 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel
1: kl. 14.00 — 19.00. Slysevarðstofusfmi frá kl. 22.00 —
8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta-
vehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslanda: Aöallestrarsalur opinn mónud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mónud. — föstudags 9-19, Útlánssalur (vegna heiml-
ána) mánud. — föstudags 13—16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö
mónudaga til föstudaga kl. 9—19. Uppiýslngar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300.
Þjóöminjasafniö: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag
og sunnudag kl. 11—16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Háraösskjalaaafn Akur-
eyrar og Eyj&fjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl.
13—15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mónud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, 8. 36270. Við-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðesefn miðvikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
LJstasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema
mónudaga kl. 11—17.
Safn Á8grfms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö alla daga kl. 10—16.
Liata8afn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn dag-
lega kl. 10—17.
Kjarval88taöir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið món.—föst.
kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin
mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17.
Á miövikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl.
10—11 og 14-15.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripa8afniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Söfn í Hafnarfiröl: Sjóminjasafniö: Opiö alla daga nema
mónudaga kl. 14—18. Byggöasafniö: Þriðjudaga - fimmtu-
daga 10-12 og 13-15. Um helgar 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000.
Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 86-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr I Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-19.00. Laug lokuö 13.30-16.15, en opiö I böð
°g POtta. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-
15.00. Laugardalslaug: Ménud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl.
8 00—'7.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. fré kl.
8.00—17.30.
Varmárlaug f Mosfellssvaft: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudagfi 9—12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. ,8uhn’ú-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudága — föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slmi 23260.
Sundlaug Seftjamameas: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.