Morgunblaðið - 17.03.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.03.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTlJDAGyR 17. MARZ 1989 í DAG er föstudagur 17. mars 76. dagur ársins 1989. Geirþrúðardagur. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 3.15 og síðdegisflóð kl. 16.09. Sól- arupprás í Rvík. kl. 7.39 og sólarlag kl. 19.35. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.36 og tunglið er í suðri kl. 22.31 (Almanak Háskóla íslands.) Sjá, ég stend við dyrnar og kný á. Ef einhver heyr- ir raust mfna og lýkur upp dyrunum þá mun óg fara inn til hans og neyta kvöldverðar með honum og hann með mér. (Opinb. 3,20.) ÁRNAÐ HEILLA Q A ára a&næli.Á morgun ÖU laugardaginn 18. mars er áttræður Grímur Norðdal bóndi á Úlfársfelli i Mos- fellssveit. Hann ætlar að taka á móti gestum í Hlé- garði í Mosfellsbæ eftir kl. 15.30 á morgun, afmælis- daginn. AA ára afinæli. í dag, 17. ÖU mars er sextugur Baldur Reynir Sigurðsson Húnabraut 18, Blönduósi, starfsmaður Kaupfélags Húnvetninga. Kona hans er Kristín Bjamadóttir. Hann er að heiman í dag, afmælis- daginn. FRÉTTIR ÞAÐ var sumstaðar allhart fi-ost á landinu í fyrrinótt. Mest var það 19 stig uppi á hálendinu og norður á Staðarhóli. Á nokkrum veð- urathugunarstöðvum var 16 stiga frost. Hér í Reykjavík fór það niður í 10 stig. Hvergi á landinu varð teliandi úrkoma um nóttina. I spárinngangi veð- urfréttanna var sagt að eitthvað muni draga úr frosti. OSTARÉTTIR verða á boð- stólum í veitingahúsinu í Glæsibæ, á morgun, laugar- dag og verður opnað þar kl. 11.30. Það er kiwanisklúbb- urinn Esja, sem stendur að þessu, til ágóða fyrir stuðning klúbbsins við líknarstörf. Sér- fræðingar í gerð hverskonar ostarétta annast ostarétta- gerðina og sjá um að fjöl- breytni verði sem mest. KVENSTÚDENTAFÉL. ís- lands og Fél. ísl. háskóla- kvenna halda árlegan köku- basar sinn í Blómavali á morgun, laugardag, kl. 12—15. Það verður tekið á móti kökunum þar milli kí. 11 og 12 á morgun. KVENNADEILD Fél. lam- aðra og fatlaðra heldur köku- basar á morgun, laugardag, á Háaleitisbr. 11—13 og hefst hann kl. 14. Ágóðinn rennur til Reykjadals. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra. Samverustund verð- ur í safnaðarheimilinu á morgun, laugardag, kl. 15. Gestur að þessu sinni er Matt- hías Johannessen skáld og ritsljóri. Les hann úr verkum sínum. Síðan verður spilað páska-bingó. HÚNVETNINGAFÉL. Fé- lagsvist verður spiluð á morg- un, laugardag, í Húnabúð Skeifunni 17 kí. 14. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur kökubasar og flóamarkað á morgun, laugardag, á Laufásvegi 13 kl. 14. Tekið er á móti kökum og basarmunum þar eftir kl. 17 í dag og eftir kl. 10 í fyrra- málið. KVENFÉL. Óháða safnað- arins heldur aðalfund sinn á morgun, laugardag, kl. 15 í safnaðarheimilinu Kirkjubæ. Að fundarstörfum loknum verður borið fram kaffi. KAFFISALA kirkjunefnd- ar kvenna Dómkirkjunnar verður á sunnudag kl. 15 í Víkingasal Hótel Loftleiða og hefst kl. 15 að lokinni messu í Dómkirkjunni. í salnum verður söluhorn þar sem verð- ur á boðstólum handunnið páskaskraut. Strætisvagn verður við kirkjudyr sem flyt- ur gesti að og frá hótelinu. FROSTASKJÓL. Félags- starf aldraðra í Frostaskjóli — KR-heimilinu. í dag, föstu- dag, handavinna og leikfimi kl. 13. Félagsvist spiluð kl. 14 og kaffíveitingar verða kl. 15. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag kom Arnarfell af strönd. Vestlandia fór, leigu- skipið Sohouwenbank kom að utan. í gær fór Laxfoss til útlanda. Togarinn_ Ottó N. Þorláksson og Ásgeir komu inn til löndunar. Esja kom úr strandferð. Nótaskip- ið Pétur Jónsson fór á veið- ar. í gærkvöldi lögðu a_f stað til útlanda Dísarfell, Árfell og Bakkafoss. Lítið olíuskip Apache kom, var útlosað í gærkvöldi og fór. Þá kom færeyskt leiguskip Krosst- indur. MÚNO Guðmund- ur J. óvenju harðorður út af máls- höfðun Flugleiða: MiiiÍÍfijj Nei. Ekki hanska, Ási minn. Það er betra að rota með berum hnefunum ... Kvöld-, nmtur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 17. mars til 23. mars, aö báðum dög- um meðtöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktdaga nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nœr ekki til hans s. 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heileuverndarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviötalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eða hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka 78; mónud. og flmmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess ó milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmlsvandinn: Samtök óhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þrlðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lœkna og apótek 22444 og 23718. Settjarnarnes: Heilsugæslustöö, 8. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garóabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt 8. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaróarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Nordurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoaó: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauóekrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræóiað8toó Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Ðorgartúní 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, 8. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. MS-fólcg íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. KvennaráÖgjöfln: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjólparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjólp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, 8. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða, þó er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. SáHræðistööÍn: Sólfræöileg róögjöf s. 623075. Fráttesendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum ó Norðurlöndum er þó sórstaklega bent ó 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sór sendingar ó 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35—20.10 ó 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 ó 9275 og J7558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sór sendingar ó 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Aö loknum lestri hódegisfrótta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fróttlr llðinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftaltnn: alla daga kl. 15 tíl 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30—20. Seengurkvenna- delld. Alla daga vikunnar.kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftall Hrlngsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlœknlngadeild Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulegi. — Landa- kot&spftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítallnn 1 Fossvogl: Mánudaga tH föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðlr: Alls daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hellsuverndarstöéln: Kl. 14 III kl. 19. — Fœðlngarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahealió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilestaðaspftail: Heimsókn- artfmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlli í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavlkur- lesknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akurayrl — sjúkrahús- ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysevarðstofusfmi frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta- vehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslanda: Aöallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mónud. — föstudags 9-19, Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9—19. Uppiýslngar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. Þjóöminjasafniö: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafniö Akureyri og Háraösskjalaaafn Akur- eyrar og Eyj&fjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mónud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, 8. 36270. Við- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðesefn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. LJstasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mónudaga kl. 11—17. Safn Á8grfms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Liata8afn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn dag- lega kl. 10—17. Kjarval88taöir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið món.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miövikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10—11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripa8afniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn í Hafnarfiröl: Sjóminjasafniö: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 14—18. Byggöasafniö: Þriðjudaga - fimmtu- daga 10-12 og 13-15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 86-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr I Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuö 13.30-16.15, en opiö I böð °g POtta. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Ménud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8 00—'7.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00—17.30. Varmárlaug f Mosfellssvaft: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudagfi 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. ,8uhn’ú- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudága — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slmi 23260. Sundlaug Seftjamameas: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.