Morgunblaðið - 17.03.1989, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.03.1989, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1989 47 Sýningin sló nýtt miðasölumet og á hveijum degi er seld upp vika. Nú er uppselt fram að áramótum." Magnús Ragnarsson sagði það óráðið hvaða verkefni hann tæki við þegar hann heldur til Banda- ríkjanna eftir páskahátíðina. VARAHLUTIR! TÆKNIFRAMFARIR Streitu-eyðandi gleraugu Streitu-eyðandi gleraugu" eru nýjasta æðið á frönsku rívíe- runni en þrátt fyrir að þar syðra þurfi menn ekki að lifa við enda- laust skammdegi, hamslaus illviðri, sívaxandi verðbólgu og linnulausa óstjórn kvarta franskir lífsnautna- menn og erlendir starfsbræður þeirra mjög yfir því óhóflega álagi sem fylgir algjöru iðjuleysi og þrot- lausri sóldýrkun. Gleraugun eru þeirrar náttúru að þau skipta litum, sem mun hafa hreint dæmalaust róandi áhrif á sálartertrið en þeim fylgja einnig heymartól í hveijum hljómar streitu-eyðandi tónlist. Ekki verður betur séð en að þetta fjölmúlavíl komi að tilætluðum not- um ef marka má myndina af þess- um yfirveguðu og rólyndislegu frönsku ungmennum. sínum störf á hótelum á meðan þeir eru í námi. Lovísa vann eitt sumar í Sviss og annað i Dan- mörku. „Mig var farið að langa heim og þess vegna hef ég ekki sóst eftir störfum erlendis. En einn íslenskur skólafélagi minn, Ámi Sigurbergsson, er búinn að festa sér vinnu á skemmtiferðaskipi þegar hann lýkur námi.“ Lovísa tók undir að hótelnám er tískufag. Tveir íslendingar, Jó- hannes Jóhannesson og Þórður Kristleifsson, útskrifuðust úr IH- TTI um leið og hún og átta íslend- ingar eru enn við nám í skólanum. Landamir halda vel hópinn og stóðu til dæmis fyrir veglegu ís- landskvöldi í skólanum skömmu eftir áramót. „Hótelnámið er enn ekki neins metið á íslandi," sagði Lovísa.„Reynsla en ekki próf í hótelstjórn ræður í hvaða launa- flokki maður lendir. Mörgumí„hót- elbransanum" þykir námið óþarfi og sagt er að maður læri fagið best af reynslunni. En það á eftir að koma í ljós hvers virði það er þegar nokkuð stór hópur af menntuðu fólki er kominn heim. Þá verður hægt að gera saman- burð. Það er mikið undir okkur, sem höfum farið út í þetta nám og erum nú á leið heim, komið hvemig menntunin verður metin í framtíðinni. Mér þykir ekki ólík- legt að þá verði sá valinn í hótel- starf sem hefur lokið prófi í hótel- rekstrarfræði frekar en hinn sem hefur lagt stund á eitthvað annað.“ Nýtt frá IILSANDER Eini handáburöur- inn á markaðnum með "LIPOSOME” Útsölustaðir: • CLARA Laugavegi og Kringlunni • BYLGJAN Laugavegi og Kópa- vogi • HYGEA Laugavegi og Reykja- víkurapóteki • SARA Bankastræti 8 • MIRRA Hafnarstræti 17 • GJAFA- OG SNYRTIVÖRU- BÚÐIN Suðurveri • NANA Völvufelli og Hólagarði • SNYRTIHÖLLIN Garðabæ • ANNETTA Keflavík • VÖRUSALAN Akureyri • NINJA Vestmannaeyjum • SELFOSS-APÓTEK Vönduð heildarútgáfa AB á Ijóðum Tómasar Guð- mundssonar — óskaskálds Reykjavíkur. Glœsilega innbundið með kápuskreytingu eftir listamanninn Torfa Jónsson. Kristján Karlsson skrifar afar glöggan og skarpsýnan formála sem gefur okkur ómetanlega innsýn í hugar- heim skáldsins. Kvœði Tómasar skipa veglegan sess í hugum íslend- inga og œttu að vera sjálfsögð á hverju heimili. Fermingargjöf sem njóta má um aldur og cevi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.