Morgunblaðið - 17.03.1989, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.03.1989, Blaðsíða 37
MÓRGONBLAÐIÐ FÖSTUÖAGUR 17. MARZ 1989 Curtis, Kevin Kline, Michael Palin. Ealing kvikmyndaverið breska er sér kafli í kvikmyndasögunni. Á fimmta og sjötta áratugnum átti sér þar stað frjósamasta skeið gamanmynda í breskri kvik- myndasögu. Því er þetta rifjað upp hér að æringinn, hinn ótví- ræði, íjölhæfi hæfileikamaður, John Cleese, dustaði rykið af Charles Crichton, einum árang- ursríkasta leikstjóra umrædds tímabils og gamli maðurinn á sannast að segja lygilega góða endurkomu bak við tökuvélamar í Fiskinum Vöndu. Það er ekki að sjá að hann hafi neinu gleymt, þótt kominn sé fast að áttræðu og hafi ekki leikstýrt í fjölda ára. Reyndar kemst Fiskurinn Vanda ekki nærri sígildum verkum hans sem urðu til innan veggja Ealing, eins og The Lavender Hill Mob og The Titfíeld Thunderbolt - sem báðar eru taldar meðal langbestu mynda kvikmyndaversins - en Cleese samdi handrit sem er í anda þess og veðjaði á réttan hest hvað leikstjóm viðkemur. Crichton kann svo sannarlega tök- in á snúnum og oft vandasömum efnisþræði farsans. I Vöndu eru allir að snúa á alla, þetta er uppákomufarsi þar sem gimsteinarán og svikráðin í kjölfar þess eru megininntakið, og skemmtilega ærslafenginn sem slíkur. Leikurinn er dágóður hjá hinni rennilegu Jamie Lee, Cleese útundan sér að venju, en leiklist- arverðlaunin hirða Palin, óborg- anlegur sem stamandi smákrimmi og Kline, en hér fá einstakir, manískir gamanleikhæfíleikar hans að njóta sín til fullnustu. Skínandi afþreying, besta, breska gamanmyndin um árabil. Tom Hulce og Ray Liotta í hlut- verkum sínum í myndinni „Niky og Gino“. Háskólabíó: Sýning til styrktar baráttunni gegn fíkniefnum Lionsklúbburin Eir í Reykjavík stendur fyrir forsýningu á kvik- myndinni „Niky Gino“ í Há- skólabió sunnudaginn 19. mars kl. 14.30. Öllum ágóða er varið til baráttunnar gegn fíkniefnum. Myndin ijallar um tvíburabræð- uma Niky og Gino, sem búa sam'an og geta ekki án hvors annars verið. Niky er þroskaheftur og vinnur fýr- ir þeim í öskunni, en Gino stundar nám í læknisfræði. Myndin segir frá daglegu lífi þeirra bræðra í blíðu og stríðu. Hér er á ferðinni mjög óvenjuleg mynd sem fjallar um við- kvæm málefni og á án efa erindi til allra. Með aðalhlutverk fara, Tom Hulce, sá sem lék „Amadeus" í samnefndri mynd, Ray Liotta og Jamie Lee Curtis. Ung og upprennandi söngkona, Björk Jónsdóttir, syngur nokkur lög áður en sýning myndarinnar hefst. Þetta er fjórða árið í röð sem Lionsklúbburinn Eir stendur fyrir kvikmyndasýningu í Háskólabíói. Ollum ágóða sýninganna sl. ár var varið til tækjakaupa fyrir Fíkni- efnalögregluna í Reykjavík. Ég sendi öllum þeim, er komu og glöddu mig á 70 ára afmceli mínu, kœrar þakkir. Sérstakar þakkir fceri ég börnum og tengda- börnum mínum. Marínó Þorbjörnsson, Lækjargötu lOb, Hafnarfiröi. Mikið úrval af leóurhúsgögnum. Margir litir. Skoöið glæsileg húsgögn i skemmtilegri verslun. Opið laugardag frá kl. 10-16 Vió erum 1 „Nútíð“ Faxafeni 14, sími 680755 HUSGOGN 'málninghi SAMáAn AXNTUAKK, Veldu Kópal með gljáa við hæfi SILKI ÁFERÐ með Kópal Flosi Ó. Johnson &É~yKaaber hf KOMATSU ■ ^anouard vinnuvelar Jcicpicc FRAMTIDARIMMAR FRAMTIÐARINNAR REITT MEÐ ÖRSKÖMMUM FYRIRVARA NÝJU NAR AF KOMATSU VÖKVAGRÖFUM í FJÖL- M FRÁ 1,1-160 TONN: Hafið samband við sölumenn véladeild- ar, sem veita fúslega allar nánari upp- lýsingar. BÍLABORG H.F. FOSSHÁLS11 ,SÍMI 68 12 99 TIL DÆMIS GERÐ PC 240 LC: • Vél 110 kw (150 hö) við 2100 snúninga/mín. • Háþróað vökvakerfi með fjöl- stimpladælum með breytilegu rúmtaki. Langur undirvagn eykur stöð- ugleika og dreifir vel þyngd. Sérstyrkt bóma og skóflu- armur, sem þola mikil átök. • Frábær vinnuaðstaða og þægindi, húsið vandlega hljóðeinangrað og útsýni betra en í sambærilegum vélum. • SÉRLEGA HAGSTÆTT VERÐ. •HKOMATSU ÖRYGGI — ENDING — ARÐSEMI. MATSU NCHEN 10.-16. 4.^. ^ umo89 !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.