Morgunblaðið - 17.03.1989, Blaðsíða 37
MÓRGONBLAÐIÐ FÖSTUÖAGUR 17. MARZ 1989
Curtis, Kevin Kline, Michael
Palin.
Ealing kvikmyndaverið breska er
sér kafli í kvikmyndasögunni. Á
fimmta og sjötta áratugnum átti
sér þar stað frjósamasta skeið
gamanmynda í breskri kvik-
myndasögu. Því er þetta rifjað
upp hér að æringinn, hinn ótví-
ræði, íjölhæfi hæfileikamaður,
John Cleese, dustaði rykið af
Charles Crichton, einum árang-
ursríkasta leikstjóra umrædds
tímabils og gamli maðurinn á
sannast að segja lygilega góða
endurkomu bak við tökuvélamar
í Fiskinum Vöndu. Það er ekki
að sjá að hann hafi neinu gleymt,
þótt kominn sé fast að áttræðu
og hafi ekki leikstýrt í fjölda ára.
Reyndar kemst Fiskurinn Vanda
ekki nærri sígildum verkum hans
sem urðu til innan veggja Ealing,
eins og The Lavender Hill Mob
og The Titfíeld Thunderbolt - sem
báðar eru taldar meðal langbestu
mynda kvikmyndaversins - en
Cleese samdi handrit sem er í
anda þess og veðjaði á réttan
hest hvað leikstjóm viðkemur.
Crichton kann svo sannarlega tök-
in á snúnum og oft vandasömum
efnisþræði farsans.
I Vöndu eru allir að snúa á
alla, þetta er uppákomufarsi þar
sem gimsteinarán og svikráðin í
kjölfar þess eru megininntakið,
og skemmtilega ærslafenginn sem
slíkur. Leikurinn er dágóður hjá
hinni rennilegu Jamie Lee, Cleese
útundan sér að venju, en leiklist-
arverðlaunin hirða Palin, óborg-
anlegur sem stamandi smákrimmi
og Kline, en hér fá einstakir,
manískir gamanleikhæfíleikar
hans að njóta sín til fullnustu.
Skínandi afþreying, besta, breska
gamanmyndin um árabil.
Tom Hulce og Ray Liotta í hlut-
verkum sínum í myndinni „Niky
og Gino“.
Háskólabíó:
Sýning til styrktar
baráttunni gegn
fíkniefnum
Lionsklúbburin Eir í Reykjavík
stendur fyrir forsýningu á kvik-
myndinni „Niky Gino“ í Há-
skólabió sunnudaginn 19. mars kl.
14.30. Öllum ágóða er varið til
baráttunnar gegn fíkniefnum.
Myndin ijallar um tvíburabræð-
uma Niky og Gino, sem búa sam'an
og geta ekki án hvors annars verið.
Niky er þroskaheftur og vinnur fýr-
ir þeim í öskunni, en Gino stundar
nám í læknisfræði. Myndin segir frá
daglegu lífi þeirra bræðra í blíðu
og stríðu. Hér er á ferðinni mjög
óvenjuleg mynd sem fjallar um við-
kvæm málefni og á án efa erindi
til allra.
Með aðalhlutverk fara, Tom
Hulce, sá sem lék „Amadeus" í
samnefndri mynd, Ray Liotta og
Jamie Lee Curtis.
Ung og upprennandi söngkona,
Björk Jónsdóttir, syngur nokkur lög
áður en sýning myndarinnar hefst.
Þetta er fjórða árið í röð sem
Lionsklúbburinn Eir stendur fyrir
kvikmyndasýningu í Háskólabíói.
Ollum ágóða sýninganna sl. ár var
varið til tækjakaupa fyrir Fíkni-
efnalögregluna í Reykjavík.
Ég sendi öllum þeim, er komu og glöddu mig
á 70 ára afmceli mínu, kœrar þakkir.
Sérstakar þakkir fceri ég börnum og tengda-
börnum mínum.
Marínó Þorbjörnsson,
Lækjargötu lOb, Hafnarfiröi.
Mikið úrval
af leóurhúsgögnum.
Margir litir.
Skoöið glæsileg húsgögn
i skemmtilegri verslun.
Opið laugardag frá kl. 10-16
Vió erum 1
„Nútíð“
Faxafeni 14,
sími 680755
HUSGOGN
'málninghi
SAMáAn AXNTUAKK,
Veldu Kópal
með gljáa við hæfi
SILKI
ÁFERÐ
með
Kópal
Flosi
Ó. Johnson &É~yKaaber hf
KOMATSU ■
^anouard vinnuvelar
Jcicpicc FRAMTIDARIMMAR
FRAMTIÐARINNAR
REITT MEÐ ÖRSKÖMMUM FYRIRVARA NÝJU
NAR AF KOMATSU VÖKVAGRÖFUM í FJÖL-
M FRÁ 1,1-160 TONN:
Hafið samband við sölumenn véladeild-
ar, sem veita fúslega allar nánari upp-
lýsingar.
BÍLABORG H.F.
FOSSHÁLS11 ,SÍMI 68 12 99
TIL DÆMIS GERÐ PC 240 LC:
• Vél 110 kw (150 hö) við 2100
snúninga/mín.
• Háþróað vökvakerfi með fjöl-
stimpladælum með breytilegu
rúmtaki.
Langur undirvagn eykur stöð-
ugleika og dreifir vel þyngd.
Sérstyrkt bóma og skóflu-
armur, sem þola mikil
átök.
• Frábær
vinnuaðstaða
og þægindi,
húsið vandlega
hljóðeinangrað og
útsýni betra en í
sambærilegum vélum.
• SÉRLEGA HAGSTÆTT VERÐ.
•HKOMATSU
ÖRYGGI — ENDING —
ARÐSEMI.
MATSU
NCHEN 10.-16. 4.^. ^
umo89
!