Morgunblaðið - 17.03.1989, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.03.1989, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1989 51 Ný íslensk kvikmynd eftir sögu Halldórs Laxness. Mynd- in fjallar um ungan mann sem sendur er af biskupi vestur undir Snæfellsjökul að rannsaka kristnihald þar. Stórbrotin mynd sem enginn íslendingur má missa af. Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Baldvin Halldórsson og Margrét H. Jóhannsdóttir. Leikstjóri: Guðný Halldórsdóttir. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ALLT ER BREYTINGUM HÁÐ ★ ★ ★ ★ Variety. — ★ ★ ★ ★ Box Office. Stundum fær maður tilboð sem ekki er hægt að hafna. Þann- ig var komið fyrir Gino (Don Amece úr Trading Plac- es og Cocoon). En Jerry (Joe Mantegna Three Ami- gos og Suspect) hafði eina helgi til að bjarga málunum. Sprenghlægileg fyrsta flokks gamanmynd með óviðjafnanleg- um leikurum í leikstjórn Davids Mamets sem m.a. skrif- aði handritin að The Untouchables. Sýndkl.5,7,9og11. ÁRSTHÁTÍÐ ALLIANCE FRANCAISE með einum besta harmonikku- lcikara Frakka MARC PERRONE og tríói hans. f „RISINU" Hverfisgötu 105, 3. hæð. LAUGARDAGINN 18. MARSI Tónlcikar kl. 22.00. Ball kl. 23.30. Miðasala í franska bókasafninu, Vesturgötu 2, föstud. 17. mars frá kl. 14.00-17.00 eða við innganginn. Uppl. í sima 23870 á föstud. LEIKJFÉLAG MH SÝNIR: Leikstj.: Andrés Signrvinsson. 6. sýn. laugardag kl. 20.30. 7. sýn. sunnudag kl. 20.30. Takmarkaður sýningarf jöldil SÝNINGAR f MH. Miðapantanir í sinu 37010 frá kL 13.00-17.00. Á HERRANÓTT SÝNIR: Lcikstjóri: Kolbrún Halldórsdóttir. 7. sýn. í kvöld kl. 20.30. 10. sýn. laugard. kL 20.30. Allra síðasta sýning! Miðapantanir i sima 15470 miili ld. 14.30 -16.30 aUa daga. Sýnir í Hlaðvarpamun og listasalnum Nýhöfn SÁLMÍNER HIRÐFÍFL í K V ÖLD eftir Gheldcrodc og Árna Ibsen. Leikstj.: Sveinn Einarsson. Leikmynd og búningar: Steinunn Þórarinsdóttir. Lýsing: Arni Baldvinsson. Leikarar: Ingrid Jónsdóttir, Kristj- án Franklín Magnússon, Viðar Eggertsson og Þór Tulinius. Frumsýn. sun. 19/3 ld. 20.00. Uppsclt. 2. sýn. þrið. 21/3 kl. 20.00. 3. sýn. miðv. 22/3 kl. 20.00. Miðapontanir alian sólarhringinn í sima 17560. Miðasalan í Hlaðvarp- anum er opin frá kL 18.00 sýningar- daga. Einnig cr tekið á móti pönt- unum í listasalnum Nýhöfn, sr'mi 12230. SIMI 221 40 S.YNIR HINIR ÁKÆRÐU Nlögnuð, en frábær mynd mcð þeim Kelly McGillis og jodic Fostcr í aðal- hlutvcrkum. Mcóan hcnni var nauðgað, horfóu margir á og hvöltu til verknaðarins. Hún var sökuð um aó hafa ögrað þcim. Glæpur, þar scm fórnarlambió vcrður aó sanna saklevsi sitt. KELLYMcGILLIS J0DIE F0STER THE ACCUSED Leikstjóri: Jonathan Kaplan MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF ATH. ENGIN SÝNING í DAG! Sýnd á morgun laugard. kl. 5, 7, 9.05 og 11.15. IMyndÍD cr tilncfnd I til Óskarsverdlauna I | Myndin cr gcrð af þcim sama og gcrði I Fatal Attraction (Hættulcg kynni) I ★ ★ ★ AI. MBL. - ★ ★ ★ HÞK. DV. TÓNLEIKARKL. 20.30. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ ÓVITAR BARNALEIKRIT eftir Gnðrúnu Helgadóttur. Ath.: Sýningar nm helgflr hefjast kL tvö eftir hidegil Lflugardag kl. 14.00. Uppselt. Sunnudag kl. 14.00. Uppaelt Sunnud. 2/4 kl. 14.00. Uppselt Miðv. 5/4 kl. 16.00. Fáein sæti lflus. Laug. 8/4 kl. 14.00. Uppselt. Sun, 9/4 kl. 14.00. Uppselt Laug. 15/4 kl. 14.00. Uppselt. Sun. 16/4 kl. 14.00. Uppselt. Fim. 20/4 kl. 16.00. Uppselt. Laugard. 22/4 kl. 14.00. Sunnud. 23/4 kl. 14.00. Laugard. 29/4 kl. 14.00. Sunnud. 30/4 kl. 14.00. Nýtt leikrit eftir Þórurmi Sigurðardóttur. 4. sýn. laug. kl. 20.00. Uppselt. 5. sýn. þriðjudag kl. 20.00. 6. sýn. miðvikud. 29/3. 7. sýn. sunnud. 2/4. 8. sýn. föstud. 7/4. 9. sýn. laugard. 8/4. mm gestaleiknr frá Lundúnum. Styrktaraðilar: Landsbanki fslands, Scandinavian Bank. Föst. 31/3 kl. 20.00. Uppselt. Aukasýn. laug. 1/4 kl. 14.30. Laug. 1/4 kl. 20.00. Uppselt. Litla sviðið: OREJTfR Lcikrit eftir Christopher Hampton byggt á skáldsögunni Les liaisons dangereuses cftir Laclos. 9. sýn. í kvöld kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Síðasta sýning! Kortagestir ath.: Þessi sýning kemur í stað listdans í febrúar. SAMKORT nýtt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð. Laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir! Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00 og til 20.30 þegar sýnt er á Litla sviðinu. Símapantanir einnig virka daga kl. 10.00-12.00. Sími í miðasölu er 11200. leikhnskýillarinn cr opinn öU sýning- arkvöld frá kl. 18.00. Leikhnsveiala Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA: FISKURINN WANDA SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 JOHN JAMIELEE KEVIN MICHAEL :leese curtis kline palin A FISH CALLED WANDA ÞESSI STÓRKOSTLEGA GRÍNMYND „FISH CALLED WANDA" HEFUR ALDEILIS SLEGIÐ t GEGN ENDA ER HÚN TALIN VERA EIN BESTA GRÍNMYNDIN SEM FRAMLEIDD HEFUR VERIÐ f LANGAN TÍMA. Bluóaumm.: Pjóólíf M.ST.Þ. „Ég hló all* myndina, hélt ifram að hlteja þegar ég gekk út og hló þegar ég vaknaði morguninn eftir." MYND SEM I»Ú VERÐUR AÐ SJÁ! Aðalhlutverk: John Cleeae, Jomie Lee Curtis, Kevin Kline, Michael Palin. Leikstjóri: Chorles Crichton. Sýnd kl. 5,7.06,9.05 og 11.10. ★ ★★1/2 SV.MBL. Tucker er með 3 óakara- útnefningar í ári Myndin er byggð i aann- aðgulegum atburðamj ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ MEISTARICOPP- OLA HEFUR GERT MARG- AR STÓRKOSTLEGAR MYNDIR OG TUCKER ER EIN AF HANS BETRI MYNDUM TIL ÞESSA. Aðalhl.: Jeff Bridges, Mortin Landau. Sýnd kl. 5,7,9, g 11.05. IÞOKUMISTRINU ★ ★★ AJLMBL. Sýndkl. 5 og 10.15. OBÆRILEGURLETT- LEIKITILVERUNNAR 1 óskarsútnefningar f árl Sýnd kl.7.10. Bönnuð Innan14ára. Kvenfélag Fríkirkjunnar: Kökubasar og flóamarkaður Morgunblaðið/Sverrir Lokasýning- hefur verið ákveðin, laug-ardagin 18. mars á leikritinu Tóm ást eftir Sjón. Herranótt: Lokasýning á Tóm ást KVENFÉLAG Fríkirkj- unnar í Reykjavík heldur kökubasar og flóamarkað á I.aufásvegi 13 á morgun, laugardaginn 18. mars, og hefst hann klukkan 14. Efnt verður til skyndi- happdrættis og eru vinning- ar úrval páskaeggja. Tekið verður á móti kökum og öðrum basarmunum í dag, föstudag, eftir klukkan 17 og á laugardagsmorgun frá klukkan 9. Lokasýning heftir verið ákveðin laugardaginn 18. mars á leikritinu Tóm ást eftir Sjón. Tóm ást er ævintýraleikur, sem segir frá ungum prinsi utan úr geimnum, sem ásamt skó- sveini sinum lendir við borgarmörk Reykjavíkur föstudaginn 23. nóvember árið 2019 klukkan 23.00. Hann er að leita að ást- inni sinni einu og sönnu og fínnur hana á japönsku veit- ingahúsi í Reykjavík. Leik- urinn segir frá leit prinsins og skósveinsins, sem berst sólkerfi af sólkerfi, vetrar- braut af vetrarbraut og tek- ur ekki enda fyrr en í 23. víddinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.