Morgunblaðið - 17.03.1989, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1989
51
Ný íslensk kvikmynd eftir sögu Halldórs Laxness. Mynd-
in fjallar um ungan mann sem sendur er af biskupi vestur
undir Snæfellsjökul að rannsaka kristnihald þar.
Stórbrotin mynd sem enginn
íslendingur má missa af.
Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson,
Baldvin Halldórsson og Margrét H. Jóhannsdóttir.
Leikstjóri: Guðný Halldórsdóttir.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
ALLT ER BREYTINGUM HÁÐ
★ ★ ★ ★ Variety. — ★ ★ ★ ★ Box Office.
Stundum fær maður tilboð sem ekki er hægt að hafna. Þann-
ig var komið fyrir Gino (Don Amece úr Trading Plac-
es og Cocoon). En Jerry (Joe Mantegna Three Ami-
gos og Suspect) hafði eina helgi til að bjarga málunum.
Sprenghlægileg fyrsta flokks gamanmynd með óviðjafnanleg-
um leikurum í leikstjórn Davids Mamets sem m.a. skrif-
aði handritin að The Untouchables.
Sýndkl.5,7,9og11.
ÁRSTHÁTÍÐ
ALLIANCE FRANCAISE
með einum besta harmonikku-
lcikara Frakka
MARC PERRONE
og tríói hans.
f „RISINU"
Hverfisgötu 105, 3. hæð.
LAUGARDAGINN 18. MARSI
Tónlcikar kl. 22.00.
Ball kl. 23.30.
Miðasala í franska bókasafninu,
Vesturgötu 2, föstud. 17. mars frá
kl. 14.00-17.00 eða við innganginn.
Uppl. í sima 23870 á föstud.
LEIKJFÉLAG MH
SÝNIR:
Leikstj.: Andrés Signrvinsson.
6. sýn. laugardag kl. 20.30.
7. sýn. sunnudag kl. 20.30.
Takmarkaður sýningarf jöldil
SÝNINGAR f MH.
Miðapantanir í sinu 37010 frá
kL 13.00-17.00.
Á HERRANÓTT
SÝNIR:
Lcikstjóri: Kolbrún Halldórsdóttir.
7. sýn. í kvöld kl. 20.30.
10. sýn. laugard. kL 20.30.
Allra síðasta sýning!
Miðapantanir i sima 15470 miili
ld. 14.30 -16.30 aUa daga.
Sýnir í Hlaðvarpamun
og listasalnum Nýhöfn
SÁLMÍNER
HIRÐFÍFL í K V ÖLD
eftir Gheldcrodc og Árna Ibsen.
Leikstj.: Sveinn Einarsson.
Leikmynd og búningar:
Steinunn Þórarinsdóttir.
Lýsing: Arni Baldvinsson.
Leikarar: Ingrid Jónsdóttir, Kristj-
án Franklín Magnússon, Viðar
Eggertsson og Þór Tulinius.
Frumsýn. sun. 19/3 ld. 20.00. Uppsclt.
2. sýn. þrið. 21/3 kl. 20.00.
3. sýn. miðv. 22/3 kl. 20.00.
Miðapontanir alian sólarhringinn
í sima 17560. Miðasalan í Hlaðvarp-
anum er opin frá kL 18.00 sýningar-
daga. Einnig cr tekið á móti pönt-
unum í listasalnum Nýhöfn, sr'mi
12230.
SIMI 221 40
S.YNIR
HINIR
ÁKÆRÐU
Nlögnuð, en frábær mynd mcð þeim
Kelly McGillis og jodic Fostcr í aðal-
hlutvcrkum.
Mcóan hcnni var nauðgað, horfóu
margir á og hvöltu til verknaðarins.
Hún var sökuð um aó hafa ögrað þcim.
Glæpur, þar scm fórnarlambió
vcrður aó sanna saklevsi sitt.
KELLYMcGILLIS J0DIE F0STER
THE ACCUSED
Leikstjóri: Jonathan Kaplan
MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF
ATH. ENGIN SÝNING í DAG!
Sýnd á morgun laugard. kl. 5, 7, 9.05 og 11.15.
IMyndÍD cr tilncfnd I
til Óskarsverdlauna I
| Myndin cr gcrð af þcim sama og gcrði I
Fatal Attraction (Hættulcg kynni) I
★ ★ ★ AI. MBL. - ★ ★ ★ HÞK. DV.
TÓNLEIKARKL. 20.30.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
ÓVITAR
BARNALEIKRIT
eftir Gnðrúnu Helgadóttur.
Ath.: Sýningar nm helgflr hefjast
kL tvö eftir hidegil
Lflugardag kl. 14.00. Uppselt.
Sunnudag kl. 14.00. Uppaelt
Sunnud. 2/4 kl. 14.00. Uppselt
Miðv. 5/4 kl. 16.00. Fáein sæti lflus.
Laug. 8/4 kl. 14.00. Uppselt.
Sun, 9/4 kl. 14.00. Uppselt
Laug. 15/4 kl. 14.00. Uppselt.
Sun. 16/4 kl. 14.00. Uppselt.
Fim. 20/4 kl. 16.00. Uppselt.
Laugard. 22/4 kl. 14.00.
Sunnud. 23/4 kl. 14.00.
Laugard. 29/4 kl. 14.00.
Sunnud. 30/4 kl. 14.00.
Nýtt leikrit eftir
Þórurmi Sigurðardóttur.
4. sýn. laug. kl. 20.00. Uppselt.
5. sýn. þriðjudag kl. 20.00.
6. sýn. miðvikud. 29/3.
7. sýn. sunnud. 2/4.
8. sýn. föstud. 7/4.
9. sýn. laugard. 8/4.
mm
gestaleiknr frá Lundúnum.
Styrktaraðilar:
Landsbanki fslands,
Scandinavian Bank.
Föst. 31/3 kl. 20.00. Uppselt.
Aukasýn. laug. 1/4 kl. 14.30.
Laug. 1/4 kl. 20.00. Uppselt.
Litla sviðið:
OREJTfR
Lcikrit eftir Christopher Hampton
byggt á skáldsögunni Les liaisons
dangereuses cftir Laclos.
9. sýn. í kvöld kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.00.
Síðasta sýning!
Kortagestir ath.: Þessi sýning
kemur í stað listdans í febrúar.
SAMKORT
nýtt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð.
Laugardag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir!
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00
og til 20.30 þegar sýnt er á Litla sviðinu.
Símapantanir einnig virka daga kl.
10.00-12.00.
Sími í miðasölu er 11200.
leikhnskýillarinn cr opinn öU sýning-
arkvöld frá kl. 18.00.
Leikhnsveiala Þjóðleikhússins:
Máltíð og miði á gjafverði.
FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA:
FISKURINN WANDA
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
JOHN JAMIELEE KEVIN MICHAEL
:leese curtis kline palin
A FISH CALLED WANDA
ÞESSI STÓRKOSTLEGA GRÍNMYND „FISH CALLED
WANDA" HEFUR ALDEILIS SLEGIÐ t GEGN ENDA
ER HÚN TALIN VERA EIN BESTA GRÍNMYNDIN
SEM FRAMLEIDD HEFUR VERIÐ f LANGAN TÍMA.
Bluóaumm.: Pjóólíf M.ST.Þ. „Ég hló all* myndina,
hélt ifram að hlteja þegar ég gekk út og hló þegar
ég vaknaði morguninn eftir."
MYND SEM I»Ú VERÐUR AÐ SJÁ!
Aðalhlutverk: John Cleeae, Jomie Lee Curtis, Kevin
Kline, Michael Palin. Leikstjóri: Chorles Crichton.
Sýnd kl. 5,7.06,9.05 og 11.10.
★ ★★1/2 SV.MBL.
Tucker er með 3 óakara-
útnefningar í ári
Myndin er byggð i aann-
aðgulegum atburðamj
ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI
SEGJA AÐ MEISTARICOPP-
OLA HEFUR GERT MARG-
AR STÓRKOSTLEGAR
MYNDIR OG TUCKER ER
EIN AF HANS BETRI
MYNDUM TIL ÞESSA.
Aðalhl.: Jeff Bridges,
Mortin Landau.
Sýnd kl. 5,7,9, g 11.05.
IÞOKUMISTRINU
★ ★★ AJLMBL.
Sýndkl. 5 og 10.15.
OBÆRILEGURLETT-
LEIKITILVERUNNAR
1 óskarsútnefningar f árl
Sýnd kl.7.10.
Bönnuð Innan14ára.
Kvenfélag Fríkirkjunnar:
Kökubasar og flóamarkaður
Morgunblaðið/Sverrir
Lokasýning- hefur verið ákveðin, laug-ardagin 18. mars á
leikritinu Tóm ást eftir Sjón.
Herranótt:
Lokasýning á Tóm ást
KVENFÉLAG Fríkirkj-
unnar í Reykjavík heldur
kökubasar og flóamarkað
á I.aufásvegi 13 á morgun,
laugardaginn 18. mars, og
hefst hann klukkan 14.
Efnt verður til skyndi-
happdrættis og eru vinning-
ar úrval páskaeggja. Tekið
verður á móti kökum og
öðrum basarmunum í dag,
föstudag, eftir klukkan 17
og á laugardagsmorgun frá
klukkan 9.
Lokasýning heftir verið
ákveðin laugardaginn 18.
mars á leikritinu Tóm ást
eftir Sjón. Tóm ást er
ævintýraleikur, sem segir
frá ungum prinsi utan úr
geimnum, sem ásamt skó-
sveini sinum lendir við
borgarmörk Reykjavíkur
föstudaginn 23. nóvember
árið 2019 klukkan 23.00.
Hann er að leita að ást-
inni sinni einu og sönnu og
fínnur hana á japönsku veit-
ingahúsi í Reykjavík. Leik-
urinn segir frá leit prinsins
og skósveinsins, sem berst
sólkerfi af sólkerfi, vetrar-
braut af vetrarbraut og tek-
ur ekki enda fyrr en í 23.
víddinni.