Morgunblaðið - 17.03.1989, Page 9

Morgunblaðið - 17.03.1989, Page 9
9 MORGUNBLAÐIÐ PÖSTUDAGUR 17. MARZ 1989 ÚTSALA Karlmannaföt kr. 3995,-, 5500,-, 7995,- og 9995,- Terylenebuxur kr. 995,- og 1195,- Skyrtur, gallabuxur, flauelsbuxur o.fl. á lágu verði. Andrés, Skólavörðustíg 22, sfrhi 18250. Ull I LONDON ■ NEWYOR snyrtivörukynning ■ Miklagardi vestur i bæ i dag kl. 16-19. Fördunarfrædingur ó staónum. CoverGirl-umbodid, sími 688660. STÓLGÓÐ FERMINGARGJÖF! - ótrúlega fjölbreyttir stillimöguleikar - hægt að velja um mjúk eða hörð hjól -alullaráklæði í mörgum litum STEINAR HF j STÁLHÚSGAGNAGERÐ j SMIÐJUVEGI2 • KÓPAVOGI • SÍMI46600 I Norður-Atl- antshafið íslendingar og aðrar fiskveðiþjóðir við Norð- ur-Atlantshaf eiga mik- illa sameiginlegra hags- muna gseta, varðandi vemdun fiskistofiia, sem þessar þjóðir nytja, sem og mengunarvamir i lífriki þessara stofiia. Efiiahagslegt sjálfstæði íslenzku þjóðarinnar byggist ekki sízt á auð- lindum sjávar, varðveizlu þeirra og hyggilegri nýt- ingu. Við tryggjum síðan fullveldi okkar — stjóm- arfarslegt sjálfstæði og sjáiisögð mannréttindi — með aðild að vamarsam- tökum lýðrœðisþjóða, Atlantsiiafsbandalaginu, sem tryggt hefur frið i okkar heimshluta frá lyktum síðari heimsstyij- aldar. Sovétríkin hafa byggt upp stærstu herstöð heimsins á Kolaskaga, svo að segja í túnfiaeti frændþjóða okkar í Skandinavíu, þar sem öli- um hugsanlegum hertól- um, kjamavopn ekki undanskilin, er hrúgað upp. Þaðan sækja her- flugvélar, herskip og kafbátar inn á N-Atlants- haf, allt upp undir ís- landsst rendur, svo að segja dag hvum. Hvaða áhrif hefði stór- slys, t.d. ef kjamaknúinn kafbátur, sovézkur eða annarrar þjóðar, færizt á fiskislóð í Norður-Atl- antshafi? Og geta ekki hafstraumar borið meng- un, t.d. úr Eystrasalti eða af öðrum hafsvæðum, . sem tengast meginlandi Evrópu, út hingað? Samstarf þjóða á norð- urslóðum skiptir okkur miklu, ekki sízt um mengunarvarair hafsins sem tengir Noreg, Fær- eyjar, ísland og Græn- land. En Sovétríkin sýn- ast ekki eftirbreytniverð, ef markmiðið er að tryggja frið, mannrétt- indi eða vamir gegn mengun láðs og lagar? Umræðufundur f MÍR Samstarf þjóða á norðurslóðum verður um- ræðuefni á fundi í húsakynnum MÍR, Vatnsstíg 10, laugardaginn 11. mars kl. 14. Gestir og þátttakendur verða íslenskir og sovéskir stjórnmála- og fræðimenn: Svavar Gestsson menntamálaráðherra, Guð- rún Agnarsdóttir alþingismaður, Haraldur Olafsson dósent, sr. Rögnvaldur Finnboga- son prestur, Margrét Guðnadóttir prófessor, Jevgení Kazantsév aðstoðarmenntamálaráð- herra Rússlands, Vladimír Jeroféjev sagn- fræðingur, dr. Júrí Piskúlov hagfræðiprófess- or og Sergei Roginko hagfræðingur. Ljósmyndasýning. Kaffiveitingar. AHir velkomnir meðan húsrúm leyfir. w „Islenzkir og sovézkir stjórnmála- og fræði- menn“ Staksteinar fjölluðu nýlega um heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar, formanns Alþýðubandalagsins, til Sovétríkjanna. Á sama tíma efndi Svavar Gestsson, fyrr- verandi formaður Alþýðubandalagsins, til umræðufundar með „sovézkum stjórn- mála- 03 fræðimönnum" í Reykjavík — í nafni MIR. Staksteinar staldra við þennan sovézka Reykjavíkurfund í dag. Sovézkur Reykjavíkur- fundur Laugardaginn 11. marz sl. birtist svohljóð- andi auglýsing í Morgun- blaðinu: „UMRÆÐUFUNDUR MIR: Samstarf þjóða á norð- urslóðum verður um- ræðuefhi á fiindi í húsa- kynnum MÍR [Menning- artengsla fslands- og Ráðstjómarríkjanna], Vatnsstíg 10, iaugardag- inn 11. marz kl. 14. Gestir og þátttakendur verða islenzkir og sovézkir stjómmála- og fræðimenn: Svavar Gestsson, menntamálaráðherra, Guðrún Agnarsdóttir, al- þingismaður, Haraldur Olaisson, dósent, sr. Rögnvaldur Finnboga- son, prestur, Margrét Guðnadóttir, prófessor, Jevgení Kazantsév, að- stoðarmenntamálaráð- herra Rússlands, Valdi- mir Jeroféjev, sagníræð- ingur, dr. Júri Piskúlov, hagfræðiprófessor og Sergei Roginko, hag- fræðingur. Ljósmyndasýning. Kaffiveitingar. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir.“ Eystrasalts- ríkinþijú Nú er ekkert nema gott um það að segja að menntamálaráðherra ís- lands, aðstoðarmennta- málaráðherra Rússlands og fleiri „íslenzkir og sovézkir stjómmála- og fræðimenn" §alli um samstarf þjóða á norður- slóðum, hvort heldur er í Reykjavík eða í Kreml. Hinsvegar hljóta ýms- ar spumingar að vakna þetta mál varðandi. Fyrst kemur í hugann að þijú smáriki við Eystrasalt, Eistland, Lettland og Lit- háen, næstu grannar Norðurlanda í austri, fengu fullveldi sama árið og íslendingar, 1918. Þetta vóm nánast nor- ræn ríki, höfðu margvís- leg samskipti við Norður- lönd; vóm virkir aðilar í „samstarfi þjóða á norð- urslóðum“!. Þessi þijú smáríki lentu undir jámhæl Sov- étrríkjanna í og upp úr heimsstyijöldinni síðari. Síðan liafa þessar þjóðir átt í vök að veijast, menningarlega, efiia- hagslega og stjómarfars- lega. Fullveldi þeirra er i sovézkum Qötrum. Þegnréttindi stórlega skert. Sovétmenn gengu svo langt að flytja hluta þess- ara þjóða til fjarlægra parta Sovétríkjanna. Síðan streymdu Sovét- menn til búsetu við Eystrasalt. Saga Eystra- saltsþjóðanna I helQötr- um sovétkerfisins er einn svartasti bletturinn á mannkyninu eftir siðari heimsstyijöld. Það „samstarf þjóða á norðurslóðum“, sem Sov- étmenn sýndu í verki i Eystrasaltsríkjunum, hefði verið verðugt um- ræðuefiii þeirra mennta- málaráðherranna, þess íslenzka og þess rússn- eska, sem annarra i þess- um kaffiklúbbi við Vatnsstíginn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.