Morgunblaðið - 21.03.1989, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 21.03.1989, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1989 C félR I' fréttum Þingkonuefhi vísaðafþingi Hsu Shao-Tan, 28 ára gömul sýningarstúlka, sem hefur lýst því yfír að hún ætli að bjóða sig fram í næstu þingkosningum í Tævan, er hér flutt úr þinghúsinu í Taipei eftir að hafa reynt að ryðj- ast inn í það á gegnsæjum brúðar- kjól. Hsu hefur margsinnis veitt •tjáningarþörf sinni útrás með því að bera líkama sinn með listrænum og tilþrifamiklum hætti. Sjálfsbjargarviðleitni wmummmmmm . - - ~ IITSALA á kuldaúlpum og skíðaanórökum. Helmings afsláttur. Don Cano-búðin, Glæsibæ, sími 82966. XJöföar til JLX fólks í öllum starfsgreinum! £ Morgunblaðið/ólafur Bemódusson. Foreldrar Guöbjargar tóku viö verðlaunagrip úr höndum Sigurlaug- ar Hermannsdóttur, formanns IJSAH. SKAGASTRÖND Guðbjörg Gylfadóttir íþróttamaður ársins ÞING Ungmennasam- ■ bands Austur-Húnvetn- inga var haldið á Skagaströnd 12. mars síðastliðinn. Þá voru tilkynnt úrslit í kjöri íþróttamanns ársins innan USAH. Guðbjörg Gylfadóttir, fijálsíþróttakona úr Fram á Skaga- strönd, var kjörin íþróttamaður árs- ins 1988. Guðbjörg er kúluvarpari og hefur átt fast sæti í landsliði íslands í fijálsum íþróttum að und- anfömu. Nýlega setti hún nýtt hér- aðsmet er hún kastaði kúlunni 15,02 metra innanhúss á móti í Bandaríkjunum þar sem hún dvelur nú við nám. Foreldrar Guðbjargar tóku við verðlaunagrip úr höndum Sigurlaugar Hermannsdóttir, for- manns USAH, fyrir hennar hönd þar sem Guðbjörg gat ekki verið viðstödd afhendinguna. - Ó.B. KARL BRETAPRINS Hætti hann við póló-leik vegna morðhótunar? Karl Bretaprins ætlaði að taka þátt í póló-leik í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á föstu- dag en af því varð ekki af öryggisá- stæðum. Fyrirhugað var að hann yrði fyrirliði breska póló-liðsins Windsor Park í leik gegn úrvalsliði póló-félagsins í Dúbai og höfðu fjöl- margir póló-áhugamenn keypt miða á leikinn, sem kostaði um 13.500 ísl. kr. Talið er að hætt hafi verið við þátttöku prinsins vegna deilu írana og Breta, sem hófst eftir útg- áfu bókarinnar „Söngvar Satans" eftir Salman Rushdie. íranar höfðu lýst því yfir að með ferð sinni til Sameinuðu arabísku furstadæ- manna og nokkurra annarra ara- baríkja væri prinsinn að lítilsvirða múhameðstrúna. Blaðamenn, sem hafa þann starfa að fylgjast með bresku konungsfjölskyldunni, sögð- ust aldrei hafa séð jafn miklar ör- yggisráðstafanir í tengslum við fjöl- skylduna og töldu margir þeirra að prinsinum hefði borist morðhótun. Óryggisverðir leituðu á öllum sem nálguðust prinsinn og fylgdarlið hans, auk þess sem þyrlur voru hvarvetna á sveimi. COSPER COSPER ©PIB \0Go& Ég skal muna eftir að sakna þín. Sjáðu, ég hef hnýtt hnút á vasaklútinn minn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.