Morgunblaðið - 17.05.1989, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 17.05.1989, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1989 35 MM n 50 þúsund lesendur hins virta vestur-þýska bílablaðs „AUTOBILD" sem kemur út vikulega í 700 þúsund eintökum, tóku nýverið þátt í óvenjulegum reynsluakstri áeigin bílum. Tilgangurinn með þessu var að fá raunhæfan samanburð á hvaða bílar væru vandaðastir og biluðu og ryðguðu minnst. Ennfremurvoru eig- endurnir spurðir hvort þeir væru ánægðir með bílana og hvort þeir myndu kaupa sömu gerð aftur. MAZDA 626 sigraði með miklum yfir- burðum, var eini bíllinn, sem náði hæstu einkunn og hlaut því titilinn „BESTIBÍLLINN Á MARKAÐNUMM" I öðru og þriðja sæti urðu MERCEDES BENS190 og BMW 300 gerðirnar. Þjóðverjar eru afar kröfuharðir bílakaupendur og er því vart hægt að fá betfi staðfestingu á gæðum eins bíls en þetta! Gerir þú ekki líka kröfur? Þú getur nú valið um 4 mismunandi gerðir af MAZDA, 626: 4 dyra Sedan, 5 dyra Hatchback, 2 dyra Coupe og 5 dyra Station í LX, GLX og GTi útgáfum. Einn þeirra hentar þér örugglega! MAZDA — Sterkari en gerist og gengur! Trúarleiðtogi bíð- ur bana í Beirút Bílsprengja sprakk í íbúðar- hverfi í Vestur-Beirút í gær og varð 16 manns að bana, þar á meðal Hassan Khaled, trúarleið- toga sunní-múslíma í borginni. Khaled var þekktur fyrir hóf- sama stefiiu sína og hafði reynt að sætta hinar striðandi fylking- ar í Líbanon. Leiðtogar kristinna og múslíma fordæmdu sprengju- tilræðið. Sprengjan var mjög öflug, byggingar skemmdust og eldur kom upp í nokkrum bif- reiðum. Á myndinni sést björg- unarmaður hlaupa að einni bif- reiðanna, sem skemmdust í til- ræðinu. Slys við Japansstrendur árið 1965: Geislavirk efini láku í hafið en engin mengun Washington. Reuter. Bandaríska varnarmálaráðuneytíð skýrði frá því á mánudag að geislavirk efiii hefðu lekið úr vetnissprengju sem féll í hafið úr banda- rísku flugvélamóðurskipi við Japansstrendur árið 1965, en slysið hefði þó ekki valdið mengun. Embættismenn ráðuneytisins Charles Osterberg, fyrrum haf- sögðu að gat hefði komið á sprengj- fræðingur orkumálaráðuneytisins, una vegna þrýstings áður en hún sagði að þrívetni kæmist ekki í hefði fallið á botninn, sem er í um fæðukeðjuna frá sjávardýrum þar 5.300 metra dýpi. Ráðuneytið upp- sem efnið eyddist fljótt. Helmingun- lýsti ekki hvaða efni voru í sprengj- artími þrívetnis væri 12,33 ár og unni, en sérfræðingar sögðu að í hefðu því um þrír fjórðu hlutar efn- slíkum sprengjum væru venjulega isins í kjamahleðslunni þegar eyði- þrívetni og plútóníum, sem em lagst. geislavirk efni. Jim Kudla, talsmað- ur ráðuneytisins, sagði að rann- sóknir sérfræðinga bandaríska orkumálaráðuneytisins, sem gerðar voru strax eftir slysið og í síðustu viku, hefðu leitt í ljós að slysið hefði ekki skapað - mengunarhættu, hvorki til skemmri né lengri tíma litið. Geislavirku efnin hefðu leyst upp á tiltölulega skömmum tíma og sest á botninn. Sérfræðingamir endurtóku rannsóknir sínar í síðustu viku eftir að Grænfriðungar og bandarísk rannsóknarstofnun höfðu birt nýjar upplýsingar um slysið. Sovétríkin: Styrjaldar- ástand í irniferðínni Moskvu. Reuter. TÆPLEGA 250.000 manns hafa farist í umferðarslysum í Sovétríkjunum á undanf- örnum fimm árum, að sögn sovéska dagblaðsins Sot- síalístítsjeskaja. Índúsríja. Blaðið líkir upplýsingum þessum við tölur yfir fallna á styrjaldartímum. í fréttinni segir að þetta hrikalega ástand megi rekja til kunnáttuleysis ökumanna sem oftar en ekki fái litla þjálfun og lélega áður en haldið sé út í umferðina. Á síðasta ári hafi 62 prósent þeirra sem þreyttu ökupróf í Moskvu fallið. Margir hafi fallið sökum þess að þeir hafi ekki kunnað að setja bif- reiðina í bakkgír, aðrir hafí ekki getað snúið ökutækinu við og enn aðrir hafi gjörsamlega tapað áttum er þeir mættu öku- mönnum, sem komu úr gagn- stæðri átt. Fréttinni fylgir að 20 ökukennarar, sem koma úr röðum lögreglumanna, hafi verið teknir fyrir ölvun við akst- ur á síðasta ári. Höfundur fréttarinnar legg- ur til að settar verði skýrari reglur um aldursmörk. „Þegar menn hafa náð tvítugsaldri er full seint að taka að æfa ballet eða listhlaup á skautum. Á sama hátt er hæpið að hleypa fólki á sjötugsaldri út í um- ferðina."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.