Morgunblaðið - 17.05.1989, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 17.05.1989, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1989 Stjörnu- GARPUR Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Líkamsrcekt Það er merkileg staðreynd að þau stjömumerki sem eru sögð léttust og hressust í skapi, Hrútur, Tvíburi, (Vog) og Bogmaður, eru jafnframt hvað hreyfanlegust merkj- anna. Það virðist því vera svo að hreyfing hafi áhrif á geðs- höfn okkar. Ég hef sjálfur tekið eftir því og rætt um það við marga að líkamsrækt og önnur hreyfing hefur hress- andi og geðbætandi áhrif. Hceg og ör brennsla Einn af aukakvillum megr- unar er geðvonska sem kannski má rekja til þess að megrun hægir á allri líkams- starfsemi og brennslu, sem er í raun andstaða þess sem gerist þegar menn hreyfa sig. Geðbcetandi hreyfing Þegar þyngsli sækja á huga okkar og almenn lægð ríkir í sálarlífinu virka hlaup, rösk ganga úti við eða góð líkams- æfíng eins og vorhreingem- ing. Geðvonskuvessamir hverfa og hugsunin verður skýrari og bjartari. Ég hef td. tekið eftir því að ef ég á í deilum við ákveðna mann- eskju og ber til hennar þung- an huga, að eftir æfingu verð ég léttari í skapi og jafnframt því fyrirgef ég viðkomandi og verð um leið undrandi á sjálfum mér fyrir að hafa hugsað svo ljótar hugsanir. Hcegir á öldrun Góð æfing kemur líkams- starfseminni í gang. Blóðrás- .. in verður örari, hjartsláttur eykst og óhreinindi og úr- gangur hreinsast úr líkaman- um í gegnum svita. Hjarta og æðakerfi styrkist. Fyrir utan þá vellíðan sem slíku fylgir hægir regluleg og dag- leg hreyfing á öldrun líkam- ans. Það þýðir að við getum seinkað líkamlegri og and- legri hrömun með því að stunda reglulega líkamsrækt. Líkami ogsál Fyrir mig er líkamsrækt þó aðallega spuming um það að auka mér kraft þann tíma sem ég lifí. Að mínu mati er líkamsrækt ein af þrem for- sendum heilbrigðs og já- - kvæðs lífs. Önnur atriði eru annars vegar gott mataræði og hins vegar vinna með sái- arlífið. Meðal athyglisverðra leiða í matarmálum er Makró- bíotik, sem m.a. gengur út á það að finna jafnvægi milli fæðutegunda og borða mat sem er rétt samansettur. Stjömuspeki er ágæt leið sem stuðlar að sálrænum þroska. Hún hefur kannski fyrst og fremst með það að gera að skilgreina orku okkar og benda út frá því á jákvæðar og hentugar leiðir fyrir orku hvers og eins. Mennimir eru misjafnir og það sem hentar einum hentar ekki öðrum. Musteri sálarinnar Fyrir nokkrum árum eða ára- tugum var mikill aðskilnaður á milli íþrótta og andlegra mála. fþróttamenn lögðu rækt við líkamlega uppbygg- ingu og litu niður á „háfleyga liðið í andlega ruglinu" sem aftur gaf lítið út á „vöðva- búntin". Sem betur fer hafa þessar stefnur nálgast hvor aðra á undanfömum árum. íþróttamenn hafa séð að and- legur sfyrkur og einbeiting skila ekki síður árangri en vel þjálfaðir vöðvar og hinir andlegu eru famir að viður- kenna í ríkari mæli en áður að máltækið um hrausta sál I heiibrigðum lfkama á við rök að styðjast, eða að líkaminn sé musteri sálarinnar og beri því að rækta í virðingarskyni við þann guðdómlega neista ^ sem býr innra í hveijum manni. ,!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! :::::::::::::::::::::::::::: GRETTIR B3 LIGGI RUýHIKJU LVKT AF FLESKl FRA 'PÖNNUNJNI . AIA/H/MA •SKRUOANPI A£> BUA TIL /HyNSTUR i' KARTÖFLUPÖNNUKÖK,- uRnar. Meíp LITLU BARNASKÖN - UM MÍNU/M' D?M I7AV?5 7-22. BRENDA STARR cjÚMh.ÁJJXÚtiwfr-lvL tbjL JOcAotrt JbuAs. I GUE5STHIS , U)A5 A LEARNIN6] EXPERIENCE, HUHj 616 BROTHER? Uc iVe learnep fso MUCH LATELY I CAN’T 5TANP IT.. BETTER THAN 6ETTIN6 WHACKEP UilTH A ROLLEP UP NEUI5PAPER.. Ég skal ekki sofna bíðandi eftir skólabílnum. Ég skal ekki sitja og horfa á systur mína sofha bíðandi eftir skólabílnum. Þetta var reynsla sem maður lærði af, ekki satt, stóri bróðir? Ég hefí lært svo mikið að undanförnu, að ég þoli það ekki... Betra en að vera laminn með samanvöfðu dagblaði... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Góður spilari gætir þess að jafnaði vel að senda makker nákvæm skilaboð í vöminni. En stundum em aðstæður þannig að það er skynsamlegra að blekkja félaga: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 63 ♦ DG874 ♦ 1087 ♦ KG3 Vestur ♦ 1°? „ ¥A ♦ KDG9643 ♦ 875 Austur ♦ Á4 ♦ 109652 ♦ 52 ♦ Á1092 Suður ♦ KDG9852 ♦ K3 ♦ Á ♦ D64 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði 2 tíglar Pass Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: hjartaás. Vömin á þrjá ása og ætti að geta nælt sér í fjórða slaginn með stungu í hjarta. En suður var enginn viðvaningur og lét hjartakónginn falla undir ásinn í fyrsta slag. Austur gat því ekki vitað fyrir víst hvort útspil makkers væri frá ásnum blönk- um eða öðmm. Vestur sá fyrir þennan vanda félaga síns og til að gefa honum ekkert undir fótinn í tíglinum, skipti hann yfir í tígúldrottn- ingu! Samkvæmt reglunni, neit- ar hann tígulkóng, svo að austur sá enga framtíð í áframhaldandi tígulsókn og spilaði hjarta þegar hann komst inn á trompásinn. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á stóra opna mótinu í Búda- pest í vor kom þessi staða upp I skák a-þýzka stórmeistarans Lot- hars Vogts og óþekkts V-Þjóð- veija, Cladouras, sem hafði svart og átti leik. 25. —Bf2+I, 26. Kxf2 (Eftir 26. Khl — Rg3+! er hvítur óveijandi mát) 26. —Hf8+, 27. Kgl - Del og hvítur gafst upp. Svartur tefldi reyndar alla skákina mjög vel, byijunin var mjög athyglisvert afbrigði spánska leiksins: 1. e4 — e5, 2. Rf3 - Rc6, 3. Bb5 - a6, 4. Ba4 - Rf6, 5. 0-0 - Be7, 6. Hel - b5, 7. Bb3 - d6, 8. c3 - 0-0, 9. h3 - Ra5, 10. Bc2 - c5, 11. d4 - Dc7, 12. Rbd2 - cxd4, 13. cxd4 - Bd7, 14. Rfl - Hac8, 15. Re3 — Rc6, 16. a3?! — exd4, 17. Rxd4 — Rxd4, 18. Dxd4 — d5, 19. e5 - Bc6, 20. Df4 - Hfe8, 21. Rfl?! - Rh5, 22. Bxh7+ - Kxh7, 23. Dxf7 - Hxe5!, 24. Hxe5 — Dxe5, 25. Dxd7 og upp er komin staðan á stöðumyndinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.