Morgunblaðið - 17.05.1989, Síða 57
Metsöluhjólið
> MURRAY
Úrval reiðhjóla fyrir alla
fjölskylduna.
Sterkir og kraftmiklir gæðagripir.
Allt fyrir qarðinn á einum stað:
SLÁTTUVÉLAR
fyrir allar stærðir qarða.
Sláttuvéla- &
Hjólamarkaður
Hvellur
Smiðjuvegi 30, Kópavogi
Simi 689 699 og 688 658
Einingakerfið lækkar verð
vegna þess að
• stuttur byggingartími lækkar
fjármagnskostnaö
• einingaframleiðsla tryggir hámarks-
nýtingu á hráefni og tækjum
• greiðsla fyrir hönnun verður
hlutfallslega lág.
Með einingum má byggja
margskonar hús
• sumarbústað fjölskyldu eða
félagasamtaka
• einbýlishús af mismunandi stærðum
• þjónustuhúsnæði opinberra aðila
• starfsmanna- og vinnuhúsnæöi.
eget ÍAM ,TI HUOAaUtíIVGIM QIQAJaVIUOflOM
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1989
V í mu var nar dag-
urinn Qölmennur
Stykkishólmi.
Vímuvaraardagiirinn í Stykk-
ishólmi var fjölmennur. Um 212
manns fullorðnir og böra tóku
þátt í deginum og sá Lionsklúbb-
ur Stykkishólms um daginn
ásamt Lionessum undir stjóra
Gunnars Svanlaugssonar yfir-
kennara, sem er vímuvarnarfull-
trúi Lions í Stykkishólmi. Einnig
naut þar við grunnskólans og
nemenda hans.
Ratleikur var með getraunum um
bæinn og var mikil þátttaka. Nem-
endur vöktu athygli bæjarbúa á
þessum degi um morguninn með
því að ganga í hvert hús í bænum
og bjóða blóm til sölu.
Að lokum var komið saman í
Lionshúsinu, þar sem Lionessur
seldu kakó og pönnukökur.
í heild má því segja að dagurinn
hafi tekist vel í alla staði og von-
andi verður árangur af honum, því
ekki mun af veita að vekja fólk til
umhugsunar um hvað hér er á ferð-
inni. - Árai
A annað þúsund
hross í Mosfellsbæ
Mosfcllsbæ.
TALNING búfjár í Mosfellsbæ fór
fram fyrir skömmu, en mörgum
lék hugur á að vita hve fjárríkir
menn væru í þessu byggðarlagi
með um 4 þúsund íbúa. Það voru
forðagæslumenn sem sáu um tain-
inguna en bæjarfógeti lagði til
hreppstjóra að auki.
Talningin leiddi í ljós að hross voru
1.037, mestmegnis reiðhestar, en lítið
er um stóð. Þá eru alifuglar 46.350
og er þar allt meðtalið, bæði ásetning-
ur til viðhalds stofnum svo og slát-
urkjúklingar en kalkúnar eru 400.
Svínabúskapur er með miklum blóma
en aðallega á einu búi, Grísabóli, en
samtals eru svín á öllum aldri á taln-
ingardaginn 1.433. Kýr eru 77, sauð-
fé nú aðeins 778 og hefir fækkað
mjög eins og kúnum. Minkur er 1.430
talsins og geitur 6.
- Fréttaritari
Kr. 985,- fermetrinn
Njóttu sumarsins sem best og fáðu
þér grasteppi sem endist ár eftir ár.
Tilvalið á svalirnar, veröndina,
leikvöllinn, gufubaðið, sundlaugar-
bakkann, og hvar sem þér dettur í hug.
Teppaland • Dúkaland
Grensásvegi 13, sími 83577, 105 Rvk.
* Vélorf * Raforf ★ Kanfklippur * Hekkklippur * o.m.fl.
Einungis viðurkennd merki: MURRAV, ECHO. AL-KO o.fl.
Pósfsendum um land allt Visa og Euro-þjónusta.
__________Góð varahluta- og viðgerðaþiónusta.
Nýtt hús á nokkrum dögum!- Þad gerum viö að veruleika.
Pósthólf 192 — 580 Siglufjörður Simi: 96-7 18 48
Leitið upplýsinga! Haíid samband vid okkur og viö sendum þér teikningar og nánari upplýsingar. '
Það tekur óneitanlega dálítinn tíma að kynna sér
kosti einingahúsa. — En það margborgar sig.
Reynsluna höfum við, elsta fyrirtækið hér á landi.
Reynslu af að smíða 650 einingahús víða um land.
Það kostar ekki nema 2 -3% af verði húseininga að flytja þær þvert yfir landið.
Þess vegna hafa allir efni á því að leita til þeirra sem eru ríkastir að reynslu.
Húseiningar gefa ótrúlega marga rhöguleika á útfærslu. En við látum ekki þar
við sitja heldur bjóðum þeim sem eru í húsnæðishugleiðingum líka að tala við
hönnuði okkar um sérteikningar og framleiðslu eftir þeim.
Siglufjarðarhús fullnægja ítrustu kröfum byggingarreglugerðar um varanlegt
húsnæði.
Fullkominn tækjabúnaður verksmiðjunnar tryggir bæði gæði og hagkvæmni.