Morgunblaðið - 17.05.1989, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 17.05.1989, Qupperneq 57
Metsöluhjólið > MURRAY Úrval reiðhjóla fyrir alla fjölskylduna. Sterkir og kraftmiklir gæðagripir. Allt fyrir qarðinn á einum stað: SLÁTTUVÉLAR fyrir allar stærðir qarða. Sláttuvéla- & Hjólamarkaður Hvellur Smiðjuvegi 30, Kópavogi Simi 689 699 og 688 658 Einingakerfið lækkar verð vegna þess að • stuttur byggingartími lækkar fjármagnskostnaö • einingaframleiðsla tryggir hámarks- nýtingu á hráefni og tækjum • greiðsla fyrir hönnun verður hlutfallslega lág. Með einingum má byggja margskonar hús • sumarbústað fjölskyldu eða félagasamtaka • einbýlishús af mismunandi stærðum • þjónustuhúsnæði opinberra aðila • starfsmanna- og vinnuhúsnæöi. eget ÍAM ,TI HUOAaUtíIVGIM QIQAJaVIUOflOM MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1989 V í mu var nar dag- urinn Qölmennur Stykkishólmi. Vímuvaraardagiirinn í Stykk- ishólmi var fjölmennur. Um 212 manns fullorðnir og böra tóku þátt í deginum og sá Lionsklúbb- ur Stykkishólms um daginn ásamt Lionessum undir stjóra Gunnars Svanlaugssonar yfir- kennara, sem er vímuvarnarfull- trúi Lions í Stykkishólmi. Einnig naut þar við grunnskólans og nemenda hans. Ratleikur var með getraunum um bæinn og var mikil þátttaka. Nem- endur vöktu athygli bæjarbúa á þessum degi um morguninn með því að ganga í hvert hús í bænum og bjóða blóm til sölu. Að lokum var komið saman í Lionshúsinu, þar sem Lionessur seldu kakó og pönnukökur. í heild má því segja að dagurinn hafi tekist vel í alla staði og von- andi verður árangur af honum, því ekki mun af veita að vekja fólk til umhugsunar um hvað hér er á ferð- inni. - Árai A annað þúsund hross í Mosfellsbæ Mosfcllsbæ. TALNING búfjár í Mosfellsbæ fór fram fyrir skömmu, en mörgum lék hugur á að vita hve fjárríkir menn væru í þessu byggðarlagi með um 4 þúsund íbúa. Það voru forðagæslumenn sem sáu um tain- inguna en bæjarfógeti lagði til hreppstjóra að auki. Talningin leiddi í ljós að hross voru 1.037, mestmegnis reiðhestar, en lítið er um stóð. Þá eru alifuglar 46.350 og er þar allt meðtalið, bæði ásetning- ur til viðhalds stofnum svo og slát- urkjúklingar en kalkúnar eru 400. Svínabúskapur er með miklum blóma en aðallega á einu búi, Grísabóli, en samtals eru svín á öllum aldri á taln- ingardaginn 1.433. Kýr eru 77, sauð- fé nú aðeins 778 og hefir fækkað mjög eins og kúnum. Minkur er 1.430 talsins og geitur 6. - Fréttaritari Kr. 985,- fermetrinn Njóttu sumarsins sem best og fáðu þér grasteppi sem endist ár eftir ár. Tilvalið á svalirnar, veröndina, leikvöllinn, gufubaðið, sundlaugar- bakkann, og hvar sem þér dettur í hug. Teppaland • Dúkaland Grensásvegi 13, sími 83577, 105 Rvk. * Vélorf * Raforf ★ Kanfklippur * Hekkklippur * o.m.fl. Einungis viðurkennd merki: MURRAV, ECHO. AL-KO o.fl. Pósfsendum um land allt Visa og Euro-þjónusta. __________Góð varahluta- og viðgerðaþiónusta. Nýtt hús á nokkrum dögum!- Þad gerum viö að veruleika. Pósthólf 192 — 580 Siglufjörður Simi: 96-7 18 48 Leitið upplýsinga! Haíid samband vid okkur og viö sendum þér teikningar og nánari upplýsingar. ' Það tekur óneitanlega dálítinn tíma að kynna sér kosti einingahúsa. — En það margborgar sig. Reynsluna höfum við, elsta fyrirtækið hér á landi. Reynslu af að smíða 650 einingahús víða um land. Það kostar ekki nema 2 -3% af verði húseininga að flytja þær þvert yfir landið. Þess vegna hafa allir efni á því að leita til þeirra sem eru ríkastir að reynslu. Húseiningar gefa ótrúlega marga rhöguleika á útfærslu. En við látum ekki þar við sitja heldur bjóðum þeim sem eru í húsnæðishugleiðingum líka að tala við hönnuði okkar um sérteikningar og framleiðslu eftir þeim. Siglufjarðarhús fullnægja ítrustu kröfum byggingarreglugerðar um varanlegt húsnæði. Fullkominn tækjabúnaður verksmiðjunnar tryggir bæði gæði og hagkvæmni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.