Morgunblaðið - 15.06.1989, Síða 13

Morgunblaðið - 15.06.1989, Síða 13
FLJÓTT • FLJÓTT - AUGLf SING ASM IÐJ, MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1989 13 SÍÐUSIU BÍLARNIR SUZUKI SWIFT ÁRGERÐ 1989 MEÐ 50.000 KR. VERKSMIÐJUAFSLÆTTI Suzuki Swift er tvímælalaust sparneytnasti bíll sem fluttur er til landsins. Um það bera glöggt vitni sigrar í hverri spar- aksturskeppninni á fætur annarri. Bensíneyðslan er aðeins 4,21. pr. 100 km. miðað við 90 km. hraða, sem gerir hann að sparneytnasta bíl á landinu. Viðhalds- og rekstrarkotnaður er aðeins 0,1%! miðað við verð. (Sjá meðfylgjandi yfirlit). Þú borgar aðeins 25% út og restina á 36 mánuðum. Suzuki Swift á tilboðsverði, sannarlega ljós punktur í dýrtíðinni. $ SUZUKI SVEINN EGILSSON • HÚSI FRAMTÍÐAR FAXAFENI 10 • SÍMI 689622 OG 685100 1. Suzuki Swift................ 0,1% 2. Honda....................... 0,8% 3. Toyota Starlet.............. 3,6% 4. Ford Fiesta................. 5,3% 5. Renault 5................... 7,2% Samkvæmt könnun sænska blaðsins Expressen. Suzuki Swift GA-1000 3 dr. 5 gíra Verð kr. 573.000,- Sértilboð kr. 523.000,- Suzuki Swift GL-1000 3 dr. 5 gíra kr. 620.000,- kr. 570.000,- Suzuki Swift GL-1000 3 dr. sjálfsk. kr. 678.000,- kr. 628.000,- Suzuki Swift GL-1000 5 dr. 5 gíra kr. 650.000,- kr. 599.000,- Suzuki Swift GL-1000 5 dr. sjálfsk. kr. 709.000,- kr. 659.000,-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.