Morgunblaðið - 15.06.1989, Page 39

Morgunblaðið - 15.06.1989, Page 39
MORGUNBlAÐll) ?7MMTUDAQUR 15, JÚNÍ ,1989 Iðngarðar hf. Aðalfundur Aðalfundur Iðngarða hf. verður haldinn í Skeifunni 17, 3. hæð, fimmtudaginn 29. júní kl. 17.00. Dagskrá: 1. Lagabreytingar. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Ráðstefna Nokkrar sumarbústaða- lóðirtil leigu í landi Syðribrúar í Grímsnesi. Upplýsingar í síma 98-22613 eftir kl. 20. Verslunin sem vantaði Viljum kaupa vel með farin skrifstofuhús- gögn, þá helst skrifborð, stóla og skápa. Einnig tökum við tölvur, ritvélar, búðarkassa, leðurstóla og sófa ásamt ýmsu fleiru í um- boðssölu. Mikil eftirspurn, örugg sala. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði óskast Traust fyrirtæki óskar að taka á leigu skrif- stofuhúsnæði á góðum stað í borginni. Skil- yrði er að þar sé rúmgott bifreiðastæði. Stærð 100-120 fm. Upplýsingar um staðsetningu og leiguverð sendist blaðinu fyrir 25. júní merktar: „Skrif- stofa - 14777“. Q SQftlJORRE HG boðar til ráðstefnu og sýningar á Natur- al/Adabas fyrir einmenningstölvur í Kristals- sal Hótels Loftleiða fimmtudaginn 15. júní 1989. Dagskrá ráðstefnunnar: 13.20 Setning: Dr. Jón Þór Þórhallsson, forstjóri SKÝRR. 13.30 Nýjungar í ISA (Intergrated Software jArchitecture): Peter Page, forstjóri Software AG. 15.00 Skrifstofuhugbúnaður: Gareth Jones, sölufulltrúi Software AG, Bretlandi. 16.00 Kaffihlé. 16.15 Kynning á Natural Process og Natur- al Operation: Len Jenkinson, forstjóri Software AG, Bretlandi. 17.15 Lokaorð: Jóhann Gunnarsson, deildarstjóri fjár- laga- og hagsýslustofnunar. Natural/Adabas (PC Natural)- fyrir einmenn- ingstölvur verður til sýnis á ráðstefnunni. Þátttaka tilkynnist í síma 695165. Nauðungaruppboð þriðja og síöasta fer fram á eignunum sjálfum föstudaginn 23. júní 1989 sem hér segir: Kl. 14.00, Smárabraut 2, Höfn, þingl. eign Flosa Ásmundssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka (slands, Klemenzar Eggertsson- ar, hdl., Innheimtumans rikissjóðs, Magnúsar Sigurðssonar, Lífeyris- sjóðs Austurlands og Landsbanka (slands. Kl. 16.00, Meðalfelli í Nesjahreppi, þingl. eign Guörúnar Rögnu Val- geirsdóttur og Einars J. Þórólfssonar. Uppboðsbeiðendur eru veðdeild Landsbanka tslands og Lífeyrissjóð- ur Austurlands. Sýslumaðurinn I Austur-Skaftafellsýslu. Verslunin sem vantaði, Skipholti 50b, sími 627763. Nemendur í Háskóla íslands athugið! í tengslum við NORDPLUS-áætlunina um kennara- og nemendaskipti milli háskóla á Norðurlöndunum stendur einum nemanda við Háskóla íslands til boða styrkur til eins misseris náms í „Humanistisk International Basisuddannelse“ við Háskólann í Hróar- skeldu háskólaárið 1989/90. Umsóknarfrestur er til 26. júní nk. Upplýsingar eru veittar í síma 694311 milli kl. 11.00-12.00 virka daga. Sumarmarkaður Opnum fljótlega landsins stærsta sumar- markað á besta stað (sala á fatnaði, leik- föngum, gjafavörum, matvælum, sælgæti o.fl.). Básar til leigu. Frábær auglýsingaáætlun. Upplýsingar í síma 652930. FLUGLEIÐIR Hluthafar Flugleiða Stjórn félagsins minnir hluthafa Flugleiða á, að forgangsréttur þeirra til þess að skrifa sig fyrir nýjum hlutum, vegna aukningar á hlutafé félagsins, gildir til 19. júní næstkomandi. FELAGSSTARF Sjálfstæðisfólk - Húsavík Sjálfstæðisfélag Húsavíkur heldur fund fimmtudaginn 15. júní kl. 20.30 á Hótel Húsavík. Halldór Blöndal og Eyjólfur Konráð Jónssson hafa fram- sögu og svara fyrir- spurnum. Allt stuðningsfólk Sjálf- stæðisflokksins velkomið. Kvöldvaka á Laugarvatni 16. júnf Kvöldvaka á léttu nótunum með píanóleik, vísnasöng, fjöldasöng, glensi og gamni verður í samkomusal Hótels Eddu i Húsmæðraskó- lanum á Laugarvatni föstudaginn 16. júní kl. 21.00. Takiö þátt í kvöld- skemmtun upp á gamla móðinn og syngið með. Islandica, Einar Markússon, pianóleikari, Árni Johnsen og fleiri. Gömul og ný lög, Oddgeir, Ási í Bæ og hinir strákarnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins og sjálfstæðisfélögin á Suðurlandi. Týr tekur Barðaströnd ífóstur Föstudaginn 16. júní fer Týr, félag ungra sjálfstæðismanna í Kópa- vogi, i gróðursetningarferð á Barðaströnd. Lagt verður af stað frá Hamraborg 1 kl. 15.00. Gist verður á Eyri í Kollafirði, Austur-Barða- strandarsýslu. Dagskráin er þessi: Föstudagur: Lagt af stað frá Hamraborg kl. 15.00 og farið með Akraborginni til Akraness kl. 15.30. Komið á Barðaströndina kl. 22.30. Laugardagur: Gróðursetning hefst víðs vegar á Barðaströndinni kl. 11.00. Úrvals- lið Týs fer á firöina og afhendir trjáplöntur kl. 14.00. Þjóöhátíðar- kvöldverður verður snæddur kl. 19.30 og skemmtun fram eftir kvöldi. Sunnudagur: Gróðursetningu haldið áfram til kl. 13.00, en þá er slappað af og feguröar Vestfjarða notið. Lagt verður af stað í bæinn um kl. 17.00. Þeir, sem vilja taka þátt í ferðinni, hringi sima 40472. Sjáumst hress. Hlutabréfadeild. Stjórn Týs. ¥ ÉLAGSLÍF Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Jórunn Erla Stefánsdóttir talar. Allir velkomnir. Þórsmörk - vinnuferð Sjálfboðaliðasamtök um nátt- úruvernd efna til sjálfboðavinnu í Þórsmörk 21.-28. júní í sam- vinnu við Ferðafélag íslands. Haldið verður áfram við lagfær- ingu stígsins upp á Valahnúk. Allir velunnarar Þórsmerkur eru hvattir til þátttöku. Farið verður I Þórsmörk miðvikudaginn 21. júni kl. 8.00 og föstudaginn 23. júní kl. kl. 20 og til baka sunnu- daginn 25. júni kl. 15 og miöviku- daginn 28. júní kl. 15. Gist verður í skála Ferðafélags- ins. Ferðir og gisting er ókeypis og matarinnkaup sameiginleg. Nánari upplýsingar og skráning þátttakenda er hjá Margréti Jónsdóttur í síma 82811 á dag- inn en hjá Jóhönnu Magnús- dóttur i síma 680019 á kvöldin. útívist Helgarf erftir 16.-18. júní 1. Þórsmörk - 17. júní ferð. Gistiaðstaðan í Básum er eins og best gerist i óbyggðum. Til- valið fyrir fjölskyldufólk sem og aðra, að halda upp á þjóðhátíð- ardaginn í Mörkinni. Gönguferöir við allra hæfi. Munið sumarleyfi í Þórsmörk. Fararstjóri: Bjarki Harðarson. 2. Vestmannaeyjar. Með skipi til Eyja. Góð svefnpokagisting. Gönguferðir um Heimaey. Báts- sigling í kringum eyjuna. Far- arstj. Fríða Hjálmarsdóttir. 3. Langavatn - Hftardalur. Bákpokaferð. Góð æfing fyrir sumarið. Dagsferö í Hítardal kl. 8 sunnudaginn 18. júní. Far- arstj. Egill Pétursson. Uppl. og farm. á skrifst., Gróf- inni 1, símar: 14606 og 23732. Vestfirsk sólstöðuferð 21.-25. júní. Isafjaröardjúp, Drangajök- ull, Æðey, Reykjanes, Ingjalds- sandur. Fjölbreytt hringferð um Vestfiröi. Útivist, ferðafélag. ( kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúöum, Hverfisgötu 42. Mikill almennur söngur, kórinn tekur lagið. Samhjálparvinir gefa vitnisburði mánaðarins. Allir velkomnir. Samhjálp. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTú 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir Ferðafélags- ins16.-18.júní: 1) Þórsmörk. Gönguferðir við allra hæfi með fararstjóra. Gist í Skagfjörðsskála/Langadal. Fyrsta dagsferð sumarsins til Þórsmerkur verður farinn mið- vikudaginn 21. júní kl. 08.00. Sumarleyfi hjá Ferðafélaginu í Þórsmörk er skemmtileg til- breyting og ódýrt. Öll aðstaöa f Skagfjörösskála er sú besta sem völ er á í óbyggðum. Við skipuleggjum ferðir sem henta. Leitið upplýsinga á skrifstofu F.í. 2) Mýrdalur - Heiðardalur - Dyrhólaey - Reynishverfi. Gist í svefnpokaplássi á Reynis- brekku. Möguleiki á bátsferð frá Vík í Dyrhólaós. Brottför i helgarferöirnar er kl. 20.00 föstudag. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins Laugardaginn 17. júni - kl. 10.00 - Selvogsgatan. Gengið frá Bláfjallavegi vestari um Grindaskörð, Hvalaskarð, vestan Urðarfells, um Katla- brekkur að Hlíðarvatni i Selvogi. Verð kr. 1.000,- Sunnudaginn 18. júní - kl. 13.00. Eldvörp (gömul htaðln byrgl) - Staðarhverfi. Ekið að Svartsengi og gengið sem leið liggur að Eldvörpunum og síöan áfram um Sundvörðu- hraun i Staðarhverfi vestan Grindavíkur. Verð kr. 1.000. Miðvikudaginn 21. júnf - kl. 20.00. ESJA - sólstöðuferð. Gengið frá Esjubergi á Kerhóla- kamb (856 m). Fólk á eigin bílum velkomið með. Verð kr. 600,- Föstudaginn 23. júní - kl. 20.00. - Jónsmessunæturganga. ATH.: Ferðafélagið hefur áhuga á að festa kaup á jeppakerru í sæmilegu ástandi og má þarfn- ast smávegis viðgerðar. Þeir sem vilja selja eina slíka fyrir lítið verð hringi í síma 19533 og 11798. ATH: Dagsferö til Þórsmerkur miðvikudaginn 21. júní, kl. 08.00. Verð kr. 2000.- Feröafólag íslands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Samkoma í tjaldinu við Folda- skóla í kvöld kl. 20.30. Skipholti 50b, 2. hæð Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Fríkirkjan, Hafnarfirði Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur verður haldinn fimmtudaginn f næstu viku 22. júní kl. 20.30. Fundurinn verður i Safnaðarheimili kirkj- unnar. Venjuleg aðalfundarstörf. Safnaðarstjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.