Morgunblaðið - 15.06.1989, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 15.06.1989, Qupperneq 48
48 8 ^QRQUNBIADIÐ yiAlMXyjDAGp'K, 15.: -JÚNÍ 1^9 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Hœfileikar Sporödrekans í dag er röðin komin að hæfi- leikum Sporðdrekans (23. okt. til 21. nóv.). Þegar fjallað er um hæfileika er rétt að geta þess að hæfiieikar eru það besta sem býr í okkur, sem samt sem áður þarf að hlúa að og rækta. Hæfileikar eru einnig persónulegir, sem táknar að nauðsynlegt er að vera sjálfum sér samkvæmur og trúr til að nýta þá. SálfrœÖi Sporðdrekinn er næmt tilfinn- ingamérki og hefur því hæfi- leika á tilfinningalegum og sálrænum sviðum. Hann er t.d. fæddur sálfræðingur, enda næmur á fólk og sér í gegnum yfirborðið og inn að kviku tilfinninganna. Sporð- drekinn á einnig gott með að vinna að uppeldisstörfum, lækningum og öðrum störfum þar sem sálrænt innsæi nýtur sín. Rannsóknir Sporðdreki hefur gaman af öllu dularfuliu og því sem reynist annað en það sem sýn- ist á yfirborðinu. Hann hefur rannsóknarhæfileika. í rann- sóknarstörfum getur hann einnig notið þess að hann er tortrygginn, eilítið kaldhæð- inn og skarpskyggn. Sporð- dreki horfir ekki á umhverfið án þess að velta steinum og skyggnast á bakvið framhlið- ina. Einbeiting Einn ágætur hæfíleiki Sporð- drekans er fólginn í mikilli og góðri einbeitingu. Þegar hann fær áhuga á einhveiju máli fær hann raunverulegan áhuga og beitir sér af krafti. Hann á t.d. auðvelt 'með að loka á umhverfið og sökkva sér í viðfangsefni sín. Stjórnun Sporðdrekinn er fastur fyrir og ráðríkur. Hann veit hvað hann vill og hvað ekki, og hefur því ágæta stjómunar- hæfileíka. Að sjálfsögðu fást ekki allir Sporðdrekar við stjómunarstörf en slíkur hæfileiki blundar innra með. Segja má kannski að fyrst þurfi að koma til félagslegur áhugi sem marga Sporðdreka skortir reyndar. Ef Sporð- drekinn hefur ekki áhuga á ytri stjómun, þá birtist sú þörf innra með honum. Einn hæfileiki hans er fólginn í sjálfsstjóm, hæfileika til að halda aftur af sér og fara eig- in leiðir. Fjármál Margir Sporðdrekar hafa fjár- málahæfileika og eiga auðvelt með að fást við fjármálastjóm þó það eigi alls ekki við um alla dreka. Sennilega er slíkt andstætt eðli margra þeirra, þ.e. áhugi á peningum, en eigi að síður býr merkið yfir hæfi- leikum á því sviði. Mögnun Sporðdrekinn hefur einn hæfi- leika til viðbótar, sem fáir hugsa sjálfsagt um sem hæfi- leika, svona dags daglega. Það er að geta magnað sig upp, en stundum getur það komið sér vel. Að öllu jöfnu er Sporðdrekinn rólegur og yfirvegaður persónuleiki, a.m.k. að þvi er virðist utan frá. Hann býr hins vegar yfir tilfinningahita og hefur vara- orku og getur þv( þegar þann- ig stendur á farið inn á við og sótt orku. Þetta getur t.d. komið sér vel þegar hann þarf að vinna mikið, elska mikið eða stjóma umhverfinu. Hann fer þá inn í sig, magnar sig upp og margeflist. Sporðdrek- inn er því ekki allur þar sem hann er séður. GARPUR GRETTIR DDCMHA CTADD BRcNDA o 1 AKK í VATNSMÝRINNI FERDINAND jijuijiiii.inuiJimw'wnHMi'i'WTfiM'iiiii'HHi'Miaiiiiininiiiaj.uJiinjiunii.iiiinMi'iH'i.iiii.nnfniiiii'iiii'iiiniiHMiiiijiHHi1 SMAFOLK AT OTHER RINK5 THEY PLAY THE NATIOMAl Asithem BEFORE THE 6AME... '-----S-------- © 1989 United Feature Syndicate, Inc. Ég hata að leika ísknattleik á Á öðrum völlum leika þeir þjóð- Hér fáum við ekki annað en Gamla heimavelli Bíbí sönginn fyrir leikinn. Nóa BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Danir fögnuðu 50 ára afmæli Danska bridssambandsins með því að efna til norrænnar Butl- er-keppni með þátttöku 20 para, 7 danskra og 13 frá hinum Norð- urlöndunum. Þrjú íslensk pör voru meðal þátttakenda: Valur Sigurðsson — Jónas P. Erlings- son, Aðalsteinn Jörgensen — Ragnar Magnússon og Jón Bald- ursson — Bjöm Theódórsson. Norðmennirnir, Tor Helness og Ivar Uggerud, unnu yfirburða- sigur, en sænsku landsliðspörin skipuðu sér í næstu sæti. ís- lensku pöranum gekk heldur illa. Langlitir og villt skiptingarspil settu svip sinn á keppnina — svo mjög reyndar, að Ragnar Magn- ússon hafði orð á því að sér hefði bragðið við þegar hann tók upp 11 punkta og skiptinguna 4-3-3-3 síðla móts. Höfðu menn þá vanist spilum af þessu tagi: Suður gefur; allir á hættu. Vestur ♦ K10 VD10952 ♦ ÁK932 *5 Norður 4 ¥ ♦ * Austur * ¥ ♦ * Suður ♦ 965 ¥ — ♦ - ♦ ÁKDG1086432 Það er laugardagsmorgunn, sagði Ib Lundby hinn danski í mótsblaðinu, sólin heit á bláum feldi, en samt syrtir fyrir augum. Og átti við að útlitið væri dökkt fyrir þá sem héldu á spilum aust- Hvað gera menn með þéttan tílit? Margir opnuðu á 5 laufum, tveir á 6 laufum, en aðrir fóra sér hægar. Bjöm Theódórsson passaði í upphafi og ætlaði að fiska dobl. Honum varð ekki að þeirri ósk sinni og sagnir dóu út í 4 laufum eftir að andstæðing- amir höfðu doblað sagnir norð- urs í rauðu litunum. Nú, 4 lauf er kannski allt sem spilið þolir ef spaðaásinn liggur í austur. En hann var í vestur, svo slag- imir urðu tólf. Það má venjast því að taka upp svona spil. A.m.k. verður manni hugsað til hinna fleygu orða ábótans í klaustursögum David Birds þegar hann tók upp spilin, sem skelfdu Ragnar svo mjög: „Flatir 11 punktar! Er hægt að ætlast til að menn vinni kraftaverk með slíkan efnivið. Það mætti rétt eins afhenta Michelangelo klump af járn- bentri steinsteypu. PASS.“ SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opna mótinu í Moskvu um daginn kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Stanimir Nikolic, Júgóslavíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Sunye Neto, Brasilíu. 24. Hxh7! - gxf5 (Eða 24. - Kxh7 25. Dh3+ - Kg8 26. Hhl - f6 27. Dh8+ - Kf7 28. Hh7+ - Ke6 29. Dxf8 - Hxh7 30. Dxe8+ og svartur verður mát) 25. Hh5 - Dd8 26. gxf5+ - Rg7 27. f6 — Dxf6 28. Dh3 og svartur gafst upp.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.