Morgunblaðið - 15.06.1989, Side 59

Morgunblaðið - 15.06.1989, Side 59
MÖRGU^BlAÓlÐ FIMMTUbÁGUR-iá. J.ÚNÍ T9S9 59 Tire$tonc Firestone radial ATX heilsórsdekk og radial ATX 23° torfœrudekk. Gripmikil, sterk og endingargóð. JÖFUR HF Nýbýlavegi 2, Kópavogi Sími 42600 Vegið að íslensk- um landbúnaði Til Velvakanda. Furðuleg þótti mér sú ráðstöfun ASÍ og BSRB að beina því til fólks að hætta að kaupa mjólkurvörur í síðustu viku. Þama var fyrst og fremst vegið að landbúnaðinum því stjórnvöldum stendur víst alveg á sama og kippa sér ekkert upp við svona mótmælatíst. Landbúnaður- inn hefur um árabil verið hornreka í altvinnulífi þjóðarinnar. Þó er ég viss um að bændur em einhver tekj- uminnsta sétt þjóðarinnar og jafn- framt sú sem mest vinnur. Vinn- utími bóndans verður ekki mældur með stimpilklukku og ekki fá bænd- ur sumarfrí eða frí á hátíðum. Mönnum hættir til að gleyma því að landbúnaðurinn er sú undirstaða sem við hljótum alltaf að byggja á, hann er elsti atvinnuvegur þjóð- arinnar og þar eru mesta nauð- synjavaran framleidd. Það hafa orð- ið hækkanir á flestum vörum að undanförnu og er því óþarfi að mæna á hækkun landbúnaðaraf- urða. En líklega mætti lækka land- búnaðarafurði verulega í verði með því að fækka milliliðum. Það er lítið sem bóndinn fær í sinn hlut af því verði sem greitt er í búðinni. Millilið- irnir hafa verið sniðugir að sjá um sig og er ég hræddur um að þeir maki margir krókinn. Hitt leiðist mér að vita til þess að landbúnaður- inn sé alltaf hafður að blórabögli því það er ekki þar sem vandamálin varða til. Gamall bóndi Innilegar þakkir fœri ég öllum, skyldum sem óskyldum, sem heiðruÖu mig og glöddu meö heimsóknum, gjöfum, blómum og afmœlis- kveÖjum á sjötugsafmœli minu. LifiÖ heilir vinir mínir. Friðrik Margeirsson. VELORFIÐ VINSÆLAI Algengir notkunarstaðir: - HEIMAGARÐAR - SUMARBÚSTAÐALÓÐIR Meðal notenda: - SVEITARFÉLÖG - ATVINNUMENN Notaðu ZENOAH vélorf þar sem þú getur ekki beitt sláttuvélinni, t.d. í kringum tré, við girðingar eða veggi, á grófgert gras eða illgresi og á þýfðu eða ójöfnu landi. Kraftmikil, létt og lágvær. Fáanleg meö tveggja eða fjögurra línu haus. □ ZENOAH 220 er léttasta orfið á markaðnum. □ ZENOAH 431 er léttbyggt vélorf sem atvinnumenn nota allan liðlangan daginn við erfiðar f? aðstæður. FYLGIHLUTIR: Verkfærasett Axlarband Sláttudiskur Góð varahluta- og viðhaldsþjónusta Opið á iaugardögum 10-4 Eurocard Visa Ftaðgreiðslur Athugið að fyrirtækiö er flutt úr Kópavogi í Nútíðina, Faxafeni 14, Skeifunni Opið á laugardögum 10-16 G.Á. Pétursson hf. flðttuvéla markaðurlnn Nútíðinni Faxafeni 14, sími 68 55 80

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.