Morgunblaðið - 18.07.1989, Blaðsíða 10
m
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR'18. JÚLÍ 1989
Landabragg og
ást í Trékyllisvík
Árnesi, Trékyllisvík.
Félagsraenn í Atthagafélagi Strandamanna íjölmenntu hingað norður
í Ámeshrepp laugardaginn 9. júlí. Var mikið um dýrðir enda jafnan
ánægjulegt að endurvekja forn kynni.
Leikfélag Hólmavíkur brá samtím-
is fyrir sig betri fætinum og flutti
leikritið Landabrugg og ást í sam-
komuhúsinu í tvígang, kl. 5 og 9.
Leikstjóri var Amlín Oladóttir og var
gerður góður rómur að leikritinu,
sem er einn af þessum gamaldags
försum þar sem allt fer í hnút, sem
þó raknar úr að lokum eins og vera
ber.
Var uppfærslan öll hin líflegasta
og sérstaklega riðu þeir Einar Ind-
riðason og Magnús Rafnsson feitum
hesti frá hlutverkum sínum sem lista-
maður og landabruggari frá Strönd-
um.
Kór Átthagafélags Strandamanna
hélt söngskemmtun og var húsfyllir.
Verðskuldaða athygli vakti söngur
þeirra Gunnars og Sigmundar Jóns-
sona frá Einfætingsgili.
Að lokum var stiginn dans fram
eftir nóttu, meðan heilsa og kraftar
entust.
Mikið er um ferðafólk hér í Ámes-
hreppi þessá dagana og aðsókn góð
að Hótel Djúpuvík. Ferðaveður er
hið ákjósanlegasta, þurrt og bjart,
en bændur vildu þó gjaman fá vætu
á túnin.
- Einar
TILSÖLU
Til sölu er veitingastaðurinn Potturinn og pannan hf.,
Brautarholti 22, R. Um er að ræða allar eigur sam-
nefnds þrotabús. Upplýsingar gefur:
Magnús H. Magnússon, hdi.,
bústjóri til bráðabirgða,
Klapparstíg 27, R.
Sími 618366.
rmíSVAÁtiUR
BORGARTÚNI29,2. HÆÐ.
tt 62-17-17
Stærri eignir
Einb. - Digranesv. Kóp.
Ca 130 fm einbhús viö Digranesveg á
besta stað. Parket. Fallegur garður.
Bílsk. Mikið útsýni. Verð 8,9 millj.
Einbýli - Vesturbergi
Ca 200 fm glæsil. einb. við Vesturberg.
5-6 svefnherb. Bílsk. Ákv. sala. Laust
fljótl.
Einb. - Vfðihvammi Kóp.
Ca 225 fm fallegt vel staðsett hús, tvær
hæðir og kj. Arinn í stofu. Mögul. á
séríb. í kj. Ákv. sala. Laus strax. Hagst.
lán áhv.
Parhús - Vogum
Vel byggt og fallegt ca 200 fm parhús
á einni hæð. Nýtt rafmagn. Innb. bílsk.
með opnara. Snjóbræðslukerfi í bíla-
plani og stéttum. Garður í rækt. Lítið
áhv. Verð 13,5 millj.
Mosbær - nýtt lán
Ca 160 fm fallegt parhús viö
Lindarbyggð. Skemmtilega
hönnuð eign. Hátt til lofts og vítt
til veggja. Áhv. ca 4,6 millj. nýtt
húsnæðislán o.fl. Verð 9,2 millj.
Útb. 4,6 millj.
Parh. Suðurhl. - Kóp.
166 fm parhús á tveimur hæðum.
Mögul. á bilsk. Húsið skilast fokh. að
innan, fullb. að utan u. máln. Afh. 4
mán. frá samn. Traustur byggaðili.
Fífuhjalli - Kóp.
Ca 215 fm falleg hæð og jarðhæð með
bílsk. Selst fullb. að utan, fokh. að inn-
an. Verö 6,9 millj.
Sérh. - Holtag. Kóp.
116 fm nettó falleg efri sérhæð í tvíb.
Nýtt rafmagn. Bílsk. með opnara. Gott
útsýni. Garður í rækt. Verð 8,5 millj.
Sérh. - Grundum Kóp.
130 fm nettó falleg efri sérh. í tvíb.
Gott útsýni. Parket. Bílsk. V. 8,5 m.
Sérh. - Ásbúð Gb.
205 fm falleg efri sérh. í parh. Tvöf.
bílsk. Blómaskáli og verönd í suður frá
stofu. Skipti mögul. á minni sérh. í Rvík.
Verð 9,7 millj.
íbhæð - Austurbrún
Falleg íb. á 1. hæð í fjórb. Þvottaherb.
innan íb. Blómaskáli. Bílsk. Ákv. sala.
íbhæð - Miðtúni
Ca 155 fm björt og falleg miðh. í þríb.
Parket. Búr innaf eldh. Suðursv. Bílsk.
Skipti mögul. á minni eign.
4ra-5 herb.
Grafarvogur - nýtt
Vorum aö fá í sölu 14 4ra herb. rúmg.
íbúöir í tveimur stigahúsum á góðum
stað við Rauðhamra. Allar íbúöirnar
meö sérþvherb. Mögul. á að kaupa
bílskúr. íb. afh. tilb. undir tréverk í
mars 1990.
Egilsgata - ákv. sala
Laugarnesv. - 4ra-5
127 fm nettó falleg jarðh. m. sérinng.
Sérhiti. Suðurverönd frá stofu. V. 7,2 m.
Fífusel - suðursv.
103 fm nettó falleg íb. á 3. hæð. Þvotta-
herb. innaf eldh. Verð 6,0 millj.
Seljabraut - ákv. sala
100 fm nettó björt og falleg íb. á 3.
hæð. Þvottahús innaf eldhúsi. Laus 1.
sept. Hátt brunabótamat. Verð 6 millj.
Flúðasel m/bílag.
100 fm glæsil. íb. í blokk. Ný Ijós innr.
Þvottaherb. innan íb. Verð 6,3 millj.
Framnesvegur - 4ra-5
Ca 107 fm nettó glæsil. íb. á Bráðræðis-
holti. Nýtt bað. 3-4 svefnherb. o.fl.
Parket. Sérhitj. Þvottaherb. innan íb.
Grettisgata - laus
Ca 109 fm falleg íb. á 2. hæð. Ekkert
áhv. Hátt brunabótamat.
Álftahólar - laus
Ca 107 fm nettó falleg íb. í lyftublokk.
Suðursv. Fráb. útsýni. Verð 6 millj.
Barmahlið
Ca 92 fm falleg rishæð í þríb. Manng.
ris yfir allri íb. Verð 4,9 millj.
3ja herb.
Vesturborgin - nýtt
Fjórar 3ja herb. íb. á 2. og 3. hæð og
ein 4ra herb. á jarðh. Selst tilb. u. trév.
aö innan, fullb. að utan. Frág. lóð. Afh.
í mars '90.
Álftamýri
Góð 3ja herb. íb. m. suðursv. Áhv. 2,0
millj. hagst. lán.
Álfatún - Kóp.
97 fm falleg jarðh. í þríb. Sérþvotta-
herb. innan íb. Glæsil. innr. V. 6,4 m.
Austurbrún/Akv. sala
Ca 83 fm gullfalleg íb. á jarðh. í þríb.
Sérinng. Sérhiti. Verð 4,8 millj.
Vantar eignir með
nýjum húsnlánum
Höfum fjölda kaupenda að 2ja,
3ja og 4ra herb. íb. með nýjum
húsnæðislánum og öörum lán-
um. Mikil eftirspurn.
Grensásvegur
Ca 80 fm mjög góö íb. Ný eldhúsinnr.
Gott útsýni. Vestursvalir. Verð 4,7 millj.
2ja herb.
Skógarás - nýl. íb.
Rúmg. 2ja herb. íb. á jarðh. Vandaöar
innr. Sérþvh. Suðurverönd. Bílsk. Góð lán
áhv.
Leifsgata - ákv. sala
60 fm nettó góð kjíþ. Garður í rækt.
Verö 3,3 millj.
Hrísateigur/ný uppg.
Glæsil. 62 fm nettó 2ja herb. kjíb. Sér-
inng. Sérþvh. Parket og nýjar innr. Verð
3,9 millj.
Snorrabraut - ákv. sala
50 fm góð íb. á 1. hæö. Áhv. veðdeild
650 þús. Verð 3,1 millj.
Efstaland - jarðh.
Sérl. falleg íb. á jarðh. Suðurverönd frá
stofu. Sérgarður í suöur. Verð 4,0 millj.
92 fm nettó falleg íb. á 2. hæð í fjórb
Vinkilsvalir í suður og vestur. V. 6,1 m
Vinkilsvalir í suður og vestur. V. 6,1 m.
F iimbogi Kríst jánsson, Guðmundur Bjöm Steinþórsson, Kristín Pétursd.,
I Guðmundur Tómasson, Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali.
GIMLI GIMLl
Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099
Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099
Einbýli og raðhús
BRATTAKIIMIM - HF.
Fallegt 150 fm einb. á 2 hæöum. ásamt
46 fm bílskúr. Nýl. innr. Hagst. lán. Gró-
inn garður. Verð 8,7 millj.
BARRHOLT - MOS.
Fallegt 150 fm einb. á einni hæö.
ásamt 36 fm bílskúr. 4-5 svefn-
herb. Arinn f stofu. Fallegur garður
m. heitum potti. Verð 10,8 mfllj.
RAUÐALÆKUR
Falleg ca 120 fm hæð á 2. hæð í fjórb.
Bflskréttur. Nýtt gler. Endurn. þak. Lítið áhv.
GARÐASTRÆTI
Góð ca 120 fm efri sérh. ásamt 25 fm
bílsk. Nýtt gler og rafmagn. Verð 6,5 millj.
NORÐURMÝRI
- HAGST. LÁN
Góð 5 herb. íb. á tveimur hæðum í fallegu
steinhúsi. Sér bílast. Áhvílandi ca 3,2
millj. langtímalán.
4ra herb. ibúðir
KJARRHOLMI
Falleg íb. á 2. hæð. Sér þvottah. Ný beiki-
innr. í eldh. Verð 5,9 millj.
FÍFUSEL - HAGST. LÁN
Falleg 4ra herb. íb. á tveimur hæðum.
Ný teppi. Áhv. ca 2,7 millj. í veðdeild.
Verð 5,5 millj.
ASBUÐ - EINB.
Ca 240 fm einb. á tveimur hæðum með
ca 60 fm tvöf., innb. bílsk. Skipti mögul.
á minni eign. Mögul. að yfirtaka lán, allt
að kr. 4,5 millj. Verð 10,5 millj.
RAÐHÚS - MOS.
- MIKIÐ ÁHV.
Fallegt og sérstakl. vel skipul. raðhús 160 fm á einni hæð ásamt 25 fm bílskýlí.
Mikil lofthæð. Garðskáli. Áhv. hagst. lán ca 4,5 millj.
HOLABERG
Glæsil. 200 fm einb. á tveimur hæöum
ásamt 90 fm vinnust. sem væri mögul.
að nýta sem séríb. Mjög hentugt t.d. fyr-
ir heildsala, ýmiskonar þjónustu o.fl.
Teikn. á skrifst.
STORITEIGUR
MOS.
Vorum að fá í einkasölu fallegt 160
fm raðh. á tveimur hæðum, ásamt
innb. bíískúr. Húsið er í grónu
hverfi m. ræktuðum garði. Hag-
stæð áhvíl. lán. Verð 9,2 milj.
LYNGHEIÐI - KOP.
Ca 140 fm einb. á einni hæð ásamt 28
fm bílsk. Suðurgárður. 4 svefnherb. Verð
10,0 millj.
MELÁS - PARHÚS
167 fm parh. ásamt 30 fm bílsk. Húsið er
á tveimur hæðum. Á neðri hæð er snyrt-
ing, stofur, eldhús og þvottah. Efri hæð:
4 svefnherb. og bað. Skipti mögul. á 2ja-
3ja herb. íb. Verð 8,5 millj.
VANTAR - EINBÝL-
ISHÚS OG RAÐHÚS
Vantar falleg raðhús og einbýli,
fullbúin eða styttra komin.
I smíðum
MIÐHÚS - EINB.
Fallegt ca 170 fm einb. á tveimur hæðum
ásamt 32 fm bílsk. Afh. fljótl. Verð 6,8
millj.
MIÐHÚS - PARHÚS
Falleg ca 147 fm parh. með innb. bílsk.
Verð 5,8 millj.
VEGHÚS - NÝTT
Eigum til 2ja, 3ja og 5 herb. íb. tilb. u.
trév. á fallegum stað. Mögul. að kaupa
bílsk. Teikn. á skrifst.
SUÐURGATA - HF.
EFRI HÆÐ EFTIR
Glæsileg 4ra-5 herb. efri hæð í fallegu
tvíbhúsi ásamt innb. bílsk. Sér þvottah.
Afh. tilb. undir tréverk að innan I okt.
Teikn. á skrifst. Verð 6,2 millj.
MIÐSKÓGAR
176 fm timbureinb. á einni hæð ásamt
tvöf. bílskúr. á góðum stað á Álftanesi.
Afh. frág. utan, fokh. innan. Verð 6,6 millj.
5-7 herb. íbúðir
BLONDUHLIÐ
Skemmtíl. 5 herb. efri hæð ásamt
velbúnum bflskúr. Nýttur í dag sem
vinnustofa. Suðursv. Góður garöur.
Mögul. að yfirtaka 1700 þús langt-
ímal. Verð 7,8 mlllj.
KIRKJUTEIGUR
- HAGST. LÁN
Falleg 4ra herb. sérh. ásamt góð-
um 32 fm bílsk. Nýtt gler, fallega
gróinn garður. Áhv. lán í veðdeild,
ca 2,6 millj. Verð 7,2 mlllj.
SUNDLAUGAVEGUR
Falleg 4ra herb. risíb. í góðu steinh.
Stórglæsilegt 'útsýni. Eign í toppstandi.
Verð 5,6 millj.
GRETTISGATA
Gullfalleg, mjög rúmg. 4ra herb. íb. á 3.
hæð. Nýtt þak, endurn. rafmagn, eldhús
og bað. Ákv. sala. Verð 5,4 mlllj.
REYNIMELUR
Mjög falleg 4ra herb. ib. á 4. hæð
með fallegu utsýnl. Suðursv. Par-
ket. 3 svefnherb. Verð 6 millj.
FREYJUGATA
Stórglæsil. 3ja herb. ib. á 3. hæð
I fallegu steinh. (b. er öll ný að Inn-
an. Parket á gólfum. Fallegt út-
sýni. Elgn I sérflokki. Laus strax.
Skuldlaus.
RAUÐALÆKUR - LAUS
Falleg 125 fm íb. á 2. hæö meö mjög
góðum bílsk. Skemmtil. garður. Laus
strax.
HÓLABRAUT - HF.
125 fm neðri hæð í tvíb. ásamt mögul. á
2 herb. í risi. Laus fljótl. Ákv. sala. Verð
6,7 millj.
LAUGARNESVEGUR
Ca 126 fm sérh. á 1. hæð. Skuldlaus.
Verð 7,1-7,2 millj.
LAUGARNESVEGUR
Ca 115 fm íb. á tveimur hæðum. Beiki-
parket. Mögul. á 4 svefnh. V. 5,7 m.
BERGSTAÐASTRÆTI
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í steinh.
Nýtt eldh. og teppi. Sérþvottah.
VÍÐIMELUR
Stórglæsil., óvenju björt og rúmg. 3ja
herb. risíb. Stórar suöursv. íb. var öll
endursmíðuð fyrir ca 6 árum. Eign í sér-
flokki. Áhv. ca 1,3 milllj. hagst. lán. Verð
5,6 millj.
GRENSÁSVEGUR
Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð. 2 svefn-
herb. Skuldlaus. Verð 4,6 millj.
VANTAR 3JA
- SKULDLAUSAR
Höfum kaupendur að góöum 3ja herb.
íbúðum, skuldlausum. Vinsamlegast hafið
samband.
KLEPPSVEGUR
Góð 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Skuld-
laus. Verð 4,5 millj.
DRÁPUHLÍÐ
Falleg 3ja herb. risíb. í steinh. Áhv. ca
1,0 millj. hagst. lán. Verð 3,6-3,7 millj.
SIGTÚN - LAUS
Ca 96 fm (nettó) 3ja-4ra herb. íb. í kj.
Nýl. eldh. Verð 4,6 millj.
VANTAR EIGNIR
MEÐ NÝJUM
HÚSNÆÐISLÁNUM
Höfum fjölda kaupenda að 2ja, 3ja
og 4ra herb. íb. með nýjum hús-
næðislánum. Mikil eftirspum.
Fjárst. kaupendur.
ENGJASEL
Gullfalleg 4ra herb. endaíb. á 3. hæð.
Sérþvottah. Bílskýli. Skipti mögul. á 3ja
herb. íb. Áhv. ca 1800 þús. Verð 6,2 millj.
HRAUNBÆR
Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Sérþvottah.
3 svefnherb. Verð 5,7 millj.
VÍÐIMELUR - SÉRH.
Góð 4ra-5 herb. sérhæð á 1. hæð ásamt
góðum bílsk. Sérinng. Nýl. gler. Lausfljótl.
VESTURBERG
Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð með sér-
garði, 95 fm nettó. Húsið nýtekið í gegn.
Ákv. sala. Áhv. ca 800 þús. við lífeyris-
sjóð. Verð 5,3 millj.
HJARÐARHAGI
Falleg 4ra herb. endaíb. á 4. hæð. Mikið
endurn. Ákv. sala. Verð 5,9 millj.
NJÁLSGATA
Ca 101 fm nettó íb. á 1. hæð í góðu stein-
húsi. Parket. Mikil lofthæð. Endurn. raf-
magn. Flagst. lán. Verð 5,3 millj.
3ja herb. íbúðir
HRAUNBÆR
Falleg 3ja herb. íb. á jarðhæð. Sérþvhús.
Verð 4,6 millj.
KJARRHÓLMI
Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Parket.
Glæsil. útsýni. Verð 5 mlllj. Hagst. áhvíl.
lán allt að 2,7 millj.
2ja herb. íbúðir
HRISATEIGUR
Mjög björt íb. í kj. 55 fm. Nýtt gler, nýjar
innr. Verð 3,7 millj.
ÆSUFELL - LAUS
Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Laus strax.
Verð 3,6-3,7 millj.
SAFAMÝRI
Góð 60,8 fm „netto" á jarðh. í fallegu fjölb-
húsi. Lítið áhv Verð 4,1 millj.
BARMAHLÍÐ
Falleg mikið endurn. íb. í kj. Fallegur garð-
ur. Verð 3,8 millj.
KÁRASTÍGUR
Lítil ósamþ. risíb. Nýir gluggar, gler. Verð
1750 þús.
SKÚLAGATA - LAUS
Góð samþykkt ca 50 fm íb. í kj. Nýl. gler.
Laus strax. Verð 2,6 millj.
NJÁLSGATA
Gullfalleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Nýtt eld-
hús og bað. Áhv. 1,5 millj. við veödeild.
Verð 3,1 millj.
KLAPPARSTÍGUR
Falleg 2ja herb. risíb. Verð 2,8 mlllj.
ÓÐINSGATA
Gullfalleg 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð
I steinh. Nýl. endurn. eldh. og bað.
Sérinng. Áhv. ca 1850 þús. lang-
timalán. Laus. Verð 3950 þús.
NÝBÝLAVEGUR - BILSK.
Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð ásamt innb.
bílsk. Suðursv. Áhv. ca 2,1 millj v/veöd.
VESTURBÆR
Falleg ný 2ja herb. íb. á neöri hæð í tvíbh.
Allt sér. Áhv. hagst. lán.
BASENDI - LAUS
Góð 3ja herb. íb. í kj. í tvíb. Fallegur garð-
ur. Skuldlaus. Ákv. sala.
KÓNGSBAKKI
Góð 3ja herb. íb. með sérþvottah. Áhv.
hagst. lán. Verð 4,7 millj.
VESTURBERG
Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftublokk.
Húsvörður. Verö 4,4 millj.
BORGARHOLTSBRAUT
Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Sérinng.
og garður. íb. var öll standsett fyrir ca 4
árum. Áhv. ca 1900 þús. við veðdeild.
GNOÐARVOGUR
Falleg 90 fm íb. á jarðhæð m. nýjum innr.
Fallegur garður. Nýtt gler. Verð 5,6 millj.
ÁLFABERG - HF.
NÝTT HÚSNÆÐISLÁN
Ca 80 fm íb. í tvíbh. ásamt 31 fm bílsk.
Skilast fokh. að innan. Áhv. ca 2,7 millj.
við veödeild. Verð 4,5 millj.
SELJAHVERFI
Til sölu stórglæsil. ca 85 fm (netto)
íb. á neðri hæð í tvíbh. Laus strax.
Áhv. ca 1600 þús. við veðdeild.
Verð 4,8 milij.
HRINGBRAUT
Góð einstklíb. i kj. Áhv. ca 700 þús. Verð
2,3 millj.
NÖKKVAVOGUR
Falleg, lítið niðurgr. 2ja herb. íb. I kj. íb.
er mikið endurn. Ákv. sala.
VANTAR 2JA -
STAÐGREIÐSLA
Höfum fjársterkan kaupanda að góðri 2ja
herb. ib. I Breiðholti, Grafarvogi, Selási
og fleiri stöðum.
FÍFUSEL - LAUS
Gullfalleg 2ja herb. ib. I kj. Verð 2,8 millj.
URÐARSTÍGUR - LAUS
Lítið einbh. ca 69 fm á tveimur hæöum.
Þarfnast standsetn. Verft 2,9 mlllj.
Árni Stefánsson, viðskiptafr.