Morgunblaðið - 18.07.1989, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1989
Bjarni Ólafsson skrifar frá Holstebro í Danmörku:
UMHVERFIOKKAR
Kjarnorkuslys —
umhverfismengun
Umhverfísmál, verndun nátt-
úru, gróðurs, dýralífs og ótti við
orkuvinnslu með kjarnorku, hafa
orðið sterkur þáttur í stjórnmálum
margra landa á síðustu árum.
Þessi áratugur hefur verið sann-
kallaður umhverfísáratugur. Auð-
vitað hófst sú barátta löngu fyrr
en 1980, en almenningi hefur orð-
ið áþreifanlega ljós sú staðreynd
að sporna verður við fótum.
Stjórnmálamönnum verður að
þröngva til að snúa þróuninni við.
Heima á íslandi hefur fólk verið
ótrúlega andvaralaust í þeim efn-
um.
Við Iifum mörg í þeirri trú að
landið okkar sé eitthvað sem við
eigum bara fyrir okkur og það sé
óspillt, vatnið hreint, gróðri ekki
hætta búin.
Ég er þeirrar skoðunar að nátt-
úruverndarsamtök þurfi að eflast
heima á íslandi. Samtök þar sem
alþýða fólks sameinast um að
sporna við hverskonar eyðilegg-
ingu lífríkisins. Svíar, Danir, Þjóð-
veijar og Svisslendingar höfðu
uppi áform um að byggja kjarn-
aknúnar raforkustöðvar. Svo
dundi Tjernobyl-slysið yfír, ofn-
amir brunnu. Draumar fjölmargra
um að hægt væri að nota kjam-
orku án áhættu í friðsamlegum
tilgangi brunnu út um þær mund-
ir. Margir stjómmálamenn í þess-
um löndum, sem höfðu gefið já-
kvætt atkvæði við því að byggja
kjamorkuver, skiptu þá um skoð-
un og sögðu nei við atkvæða-
greiðslu um kjarnaver.
Síðan hafa t.d. Þjóðveijar og
Danir snúið við blaðinu. Hafa þess-
ar þjóðir friðlýst stór héruð og
dregið úr byggingaframkvæmd-
um, breytingum á lífríki, eins og
með þurrkun lands o.fl. Ef skoð-
anakannanir sýna að alþýða
manna styður og berst fyrir friðun
náttúm, þá sigrar málefnið.
„Danir eru nú feti fram-
ar en aðrar þjóðir í
smíði vindknúinna raf-
stöðva og þeir hafa sett
sér að halda ötullega
áfram við þróun þess-
ara tækja.“
Að beisla vindinn
Sögð hefur verið saga af norska
skáldinu Bjömstjeme Bjömsson
að hann hafi heimsótt eyna Mors
á Norður-Jótlandi fyrir um eitt
hundrað ámm. Stóð hann þá uppi
á hæð sem nefnd er Salgjer-hæð
og virti fyrir sér útsýnið, víðáttum-
ikið og gróðursælt flatlendi. Það
vakti einna mesta athygli Björnstj-
eme hve margar kirkjur hann sá
frá hæðinni. Hann mælti þá við
samferðamenn sína: „Annaðhvort
er að Morsbúar em mjög kristileg-
ir, eða að þeir em ókristilega fáví-
sir.“ Þannig var það fyrir hundrað
ámm. Nú em aðrir tumar enn
meira áberandi í Danmörku, svo
að þeir vekja athygli ferðalangs.
Vindknúnar rafstöðvar grípa augu
manns, bara ef glittir í þær, þótt
í fjarska sé. Víða era rafstöðvar
þessar byggðar í hvirfingum eða
í löngum röðum og auk þess að
Orð um útvarp
eftirHarald
Guðnason
„Aldrei hefur mannkynið eign-
ast eins máttugt menningartæki
og útvarpið getur orðið, ef rétt er
á haldið", sagði Kr. Guðmundur
Finnbogason á fyrri ámm útvarps.
Tímamir breytast, margar popp-
stöðvar glamrandi allan sólar-
hringinn.
Gaman hefur verið að fá fallegu
bréfin frá RÚV með glæstum boð-
um tindarokk, þungarokk, róbóa-
popp, meinhom og þjóðarsál, svo
fátt sé nefnt. Með kveðju. Munið
svo að greiða afnotagjöldin.
Rekstur Háaleitishallar er dýr
og undrar víst engan. Út og inn
rennur straumur fólks með ábúð-
armiklum svip. Þetta fólk stjómar
hinum ýmsu þáttum í þágu okkar,
sem borgum þeim kaupið sitt.
Talið er að hallinri á þessu fyrir-
tæki okkar verði um hálfur millj-
arður í ár þó afnotagjöldin hafí
hækkað um L
Dulítið vefst fyrir okkur fá-
kunnandi, að fjárráð RÚV séu svo
bág sem barlómur ráðamanna þar
á bæ gefur til kynna. Eða hvers-
vegna líðst rikissjóði áð hrifsa tif
sín lögboðna tekjustofna RÚV?
Hvers vegna rekur RÚV aðra
útvarpsstöð með glamurmúsík og
samtölum í bland?
Hvers vegna rekur RÚV inn-
heimtuskrifstofu með mörgum
starfsmönnum í stað innheimtu
með öðmm ríkisgjöldum? Vora
samt 200 millj. í vanskilum 1988
(Tíminn 20. des.). En verið hress,
munið innheimtulotteríið.
Varla er brýn þörf á frétta-
manni í Kaupmannahöfn, eða þá
að senda fréttamenn á málskrafs-
fundi víða um heim; nóg af frétta-
stofum.
Hvað kostaði jólamyndin um
töffdjáknann á mótorhjólinu. En
svona gat þá tæknin betmmbætt
þig,- Garún. Er rétt að raglingsleg
„heimildarmynd“ um hvalaveiðar
hafí kostað 600.000 krónur.?
Sagt er að Stormskersævintýrið
hafí kostað RÚV 7 millj. en Val-
geirslagið ekki nema 4. Og nú sé
náð því sæti sem hafi vakið enn
meiri athygli en nr. 16. Við skulum
því halda sem nú horfir.
Hvað kostar útvarpsráð? Burt
með það sem fyrst.
Víkjum þá að Rás 2. — Það var
kátt í Höllinni þegar Rás 2 hóf
Teril sinn. 1 Reykjavíkurvíkurblaði
„Ég hef í þessum fáu
línum fundið að ýmsu
en hrósað öðru hjá
RÚV. Ég hef verið út-
varpsnotandi í 53 ár og
þrátt fyrir allt segi ég
enn: Ríkisútvarpið er
mitt útvarp.“
er haft eftir Andrési Bjömssyni
þáv. útvarpsstjóra. „Afar stór
áfangi... Með útsendingu
Ríkisútvarpsins á Rás 2 er Ioksins
orðið við langvarandi kröfum um
breytt efnisval^ og aukið valfrelsi
hlustenda“. — Ég vona að sá ágæti
maður hafi ekki orðið fyrir von-
brigðum. Finnst það þó fremur
veik von.
Svo varð króginn ársgamall og
blöðin samfögnuðu. Þó er ýjað að
því, að líklega hafi fólk átt von á
einhveiju skárra fyrir 40 milljón-
imar. Það varð ekkert „öðruvísi".
„Fijálsu" stöðvarnar ætluðu líka
að vera öðravísi en urðu það ekki.
í 5 ár hellti Rás 2 poppi yfír lands-
lýð hvem dag. Nú hefur bæst við
næturglaður „rómantíski róbót-
inn“. Víst er til bóta að hann blaðr-
ar ekki um „tónlistina“ eins og
þeir á hinum bæjunum, sem kunna
betur ensku en íslensku, eins og
segir í merku Tímabréfí. — Væri
hávaðamengun bara á nóttinni
mætti þakka fyrir. Um miðjan
morgun byijar þessi ófögnðuður á
almannafæri úr hátölumm versl-
ana, veitingastaða og vinnustaða
annarra og oft er þessi hávaði í
langferðabílum.
Rás 2 hefur um sinn dregið dám
af „fijálsu stöðvunum“, t.d. með
símasnakki, getraunum og af-
mæliskveðjum, svo fátt eitt sé
nefnt. Einhver verðlaun í boði, þó
ekki matur fyrir tvo eða svoleiðis.
Kannanir um „áhorf“ eða hlustun,
með myndum af hinum hressu
verður leiðigjamt til lengdar og
áhrif því trúlega öfug við tilgang-
inn. Eða afmæliskveðjurnar í
RÚV-inu. Hefur fólk ekki síma til
að koma kveðjum sínum á fram-
færi? Eða senda heillaskeyti?
Allnokkuð mun hlustað á morg-
unþætti Rásar 2 þó oft mætti
símamasið missa sig. Þá ætti and-
arteppulestur sumra fréttamanna
að vera óþarfur og tal um tímas-
kort þegar útvarpað er allan sólar-
hringinn.
Ekki má gleyma „þjóðarsálinni“
þeirra á Rás 2. Sitthvað er þar
athyglisvert. Hitt leynir sér ekki
að illilega hefur fennt á sálarljó-
rann hjá sumu þessu símafólki,
þegar „lagt er upp“-með-ofstækið.
vera háar í stómm hvirfíngum
veifa þær vængjum sínum, svo að
í fjarska geta þær minnt á fuglag-
er. Já, satt að segja held ég að
allir sem einhverntíma hafa séð
fjölda máfa heija sig til flugs og
sjá vindmyllur þessar tilsýndar,
láti sér fyrst til hugar koma að
þarna séu mávar á flugi.
Dýr orkuframleiðsla
Orkustofnanir Danmerkur hafa
sett sér það mark að í lok ársins
1990 verði búið að byggja vindraf-
stöðvar á Fjóni og Jótlandi er
framleiði samtals 100.000 kilów-
ött. Gerðar voru tvær áætlanir,
fyrri áfangi var tímabilið 1986 til
1987 og skyldi á þeim árum
byggja „myllugarða“ fyrir alls
15.000 til 20.000 kílówött.
í öðmm áfanga var áætlað að
byggja árin 1988 til 1990 „myllu-
garða“ er framleiddu alls 35.000
til 40.000 kílówött. Reiknað var
með að þessi seinni ár hefði áunn-
ist það mikil þekking, að betri
afköst næðust, bæði við smíði
stöðvanna og að hver stöð skilaði
meiri orku. Samsvarar þetta tvö-
földun þeirra stöðva sem byggðar
höfðu verið af fyrirtækjum og
einkaaðilum fyrir 1986. Orku-
málaráðuneyti Danmerkur óskaði
eftir að Orkustofnanirnar stæðu
fyrir framkvæmdinni og er það
talið hafa verið í samræmi við
óskir dönsku þjóðarinnar.
Skoðanakannanir sýndu að fólk
í öllum aldurshópum, án tillits til
hvar í landinu það bjó og hvaða
stjórnmálaflokki sem það fylgdi,
taldi rétt að nota vindorku til þess
að framleiða rafmagn. Ríkisstjóm-
in vildi að byggðar yrðu fleiri vind-
myllurtil raforkuframleiðslu til að:
1. Spara gjaldeyri við kaup á efni
til orkuframleiðslu.
2. Minnka umhverfisálag við orku-
framleiðslu.
3. Auka tæknilega þekkingu í
landinu við notkun vinds við orku-
öflun, í því augnamiði að auka
hlut Dana í útflutningi á vindmyll-
um.
Þegar ákvörðun þessi var tekin
var ljóst að vindorka var dýrari
raforka en aðrir kostir. Umhverfis-
vernd hefur vaxið ört fylgi á síðari
ámm. Svíar hafa starfrækt kjam-
orkurafstöð í Barsebáck, við sund-
ið gegnt Kaupmannahöfn. Mjög
alvarleg kjarnorkuslys höfðu orðið
í öðmm löndum, t.d. Tjemobyl-
slysið.
annars vegar en hleypidóma hins-
vegar. En sem sé, þetta er líklega
þörf sálfræðiþjónusta og Stefán
Jón og Ævar kunna sitt fag.
Á fyrstu áram útvarps voru
fréttir sagðar einu sinni á dag,
kvöldfréttir. Nú em fréttatímar
20 sinnum á sólarhring í Ríkisút-
varpinu. Til uppfyllingar of oft
samtöl og ýmis konar innskot, flest
óþörf. Fréttir um kvöldmatarleytið
(helsta tímaviðmiðun RÚV) ganga
aftur langt fram á næsta dag.
Samtöl við ráðherra sem endur-
taka sömu klisjurnar dag eftir dag
er lítt eftirsóknarverð. Þar má þó
hvorki gæta ókurteisi né auðmýkt-
ar, en hvort tveggja verður stund-
um vart og málin afgreidd með
„Já, ráðherra" og rökstuðningi
sleppt.
Eg fyrir mína parta „mundi
segja“ að nóg væri að hafa þing-
fréttaritara útvarps, Arthur Björg-
vin stendur vel á sínum pósti þar.
Ingimar er líka myndarpiltur, en
svolítið mistækur. En því sjaldnar
sem sjónvarpað er frá „hinu háa
alþingi" því betra. Þetta segi ég
og skrifa eftir að hafa séð blýants-
nagsþáttinn þrisvar.
Eg hef í þessum fáu línum fund-
ið að ýmsu en hrósað öðm hjá
RÚV. Eg hef verið útvarpsnotandi
í 53 ár og þrátt fyrir allt segi ég
enn: Ríkisútvarpið er mitt útvarp.
Höfundur er fyrrverandi
bókavörðurLVestmanníieyjum_____