Morgunblaðið - 18.07.1989, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 18.07.1989, Qupperneq 51
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JULI 1989 51 BÍÓHOIL _ 3ÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI RUMSTNIR NÝJUSTU JAMES BOND MYNDINA: .EYFIÐ AFTURKALLAÐ Á, NÝJA JAMES BOND MYNDIN ER KOMIN TIL SLANDS AÐEINS NOKKRUM DÖGDM EFTIR 'RUMSÝNINGU í LONDON. MYNDIN HEFUR ÍLEGIÐ ÖLL AÐSÓKN ARMET I LONDON, ENDA SR HÉR Á FERÐINNI EIN LANGBESTA BOND MYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ. „LICENCE TO KILL" BOND-MYND ALLRA TÍMA! TITILLAGIÐ ER SUNGIÐ AF GLADYS KNIGHT Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Robert Davi, Talisa Soto. Framl.: Albert R. Broccoli. — Leikstj:. John Glen. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. MEÐ ALLTI LAGI TOMSELLBGKis Her Alibi Sýnd kl. 5,7,9 og 11. L0GREGLUSK0LINN6 mrBmrurvr jgj Sýnd kl. 5 og 9. ÞRJUAFLÓTTA Nick Nolte Martin Short THREE FUGITIVES V Sýnd kl. 7 og 11. UNDRASTEINNINN2 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5,7,9,11. Jt Jliáfpl nltitofrUÞ Metsölubladc x hverjum degi! LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 . HÚSIÐ HEIMIMAR ÖMMU Nýr hörku „þriller" með Eric Faster og Kim Valentine (nýja Nastassja Kinski) í aðalhlutverkum. Þegar raun- veruleikinn er verri en martraðir langar þig ekki til að vakna. Mynd þessi fékk nýlega verðlaun frá lista- og vísinda- háskólanum sem frábær spennumynd. Sýnd kl. 9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. ARNOLD • ★★★ AI. Mbl. Sýnd í B-sal kl. 9,11.10. FLETCH LIFIR ★ ★★ AI.MBL. SýndíC-salkl.9,11. Ath.: Engar 5 og 7 sýn. nema sunnud. í sumar! Verðlaunasjóður bamabóka: 150 þúsund króna verðlaun fyrir bestu bamabókina VERÐLAUNASJÓÐUR íslenskra barnabóka efnir í fímmta sinn til sam- keppni um handrit að bók- um fj/rir börn og ungl- inga. íslensku barnabóka- verðlaunin 1990 nema 150.000 krónum, en auk þess fær sigurvegarinn í samkeppni sjóðsins greidd höfundarlaun fyrir verkið samkvæmt samn- ingi Rithöfundasambands íslands og Félags íslenskra bókaútgefenda. Frestur til að skila hand- ritum í verðlaunasam- keppnina er til 31. nóvem- ber 1989, en verðlauna- bókin mun koma út vorið 1990 á vegum Vöku- Helgafells í tengslum við afhendingu verðlaunanna. Ákveðinn hundraðshluti af útsöluverði hverrar bókar rennur til sjóðsins. Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka var stofnaður árið 1985. Megin- markmið sjóðsins er að stuðla að auknu framboði á vönduðu íslensku lesefni fyrir æsku landsins. I þessu SAMSÆRIÐ IIINIINl® i o o MANIFESTO .DUSAN MAKAVEJEVu EIN RETTI KONA, FIMM MENN. PAÐ VAR TlMINN FYRIR BYLTINGU. Frábær grin- og spennumynd gerð af hinum fræga leikstjóra DUSAN MAKAVESEV sem svo mjög hefur verið umdeild- ur t.d. fyrir myndina „SWEET MOVIE" sem víða var bönnuð og svo íofaður fyrir t.d. hin ágætu mynd „MONTENEGRO". ÞETTA ER MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF. MYND ÞAR SEM MARGIR HJ ÁKÁTLEGIR HLUT- IR GERAST OG ÞÚ HLÆRÐ LENGI, LENGI, LENGI! Aðalhl.: Camilla Seberg, Eric Stoltz, Alf red Molina. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. — Bönnuð innan 14 ára. PRESIDIO-HERSTOÐIN Sýndkl.5,9,11.15. Bönnuðinann16 ára. BEINTASKA isaft Sýnd kl. 5,7,9,11.15. GIFT MAFIUNNI ★ ★★ SV.Mbl. Sýnd kl. 5,9,11.15. BLOÐUG KEPPNI JEAN CLAUDE VAN DAMME A R0CKING. S0CKING \> MSRTIKL SRIS S/JGR IYI P0PPING SC.ÍNtS Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Bönnuðinnan 16ára. SKUGGINN HENNAREMMU Sýnd kl. 7. ' 1 GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl.7. 8. sýningarmánuður! skyni efnir sjóðurinn árlega til sagnakeppni og hyggst þannig örva fólk til að skrifa bækur fyrir böm og ungl- inga. Höfundur besta hand- rits að mati dómnefndar hlýtur svo íslensku barna- bókaverðlaunin hveiju sinni. . Að verðlaunasjóði íslenskra barnabóka standa bókaforlagið Vaka-Helga- fell, fjölskylda Ármanns Kr. Einarssonar rithöfundar, Barnabókaráðið (íslands- deild IBBY-samtakanna) og barnavinafélagið Sumar- gjöf. Formaður stjórnar Verðlaunasjóðs íslenskra barnabóka er Ólafur Ragn- arsson bókaútgefandi. í öll fjögur skiptin sem íslensku bamabókaverð- launin hafa verið veitt hafa verðlaunabækurnar jafn- framt verið fyrstu bækur höfundanna. Árið 1986 hlaut Guðmundur Ólafsson verðlaunin fyrir bók sína Emil og Skundi, Kristín Steinsdóttir árið 1987 fyrir bókina Franskbrauð með sultu, Kristín Loftsdóttir árið 1988 fyrir bókina Fugl í búri og nú í vor hlaut Heiður Baldursdóttir verð- launin fyrir bók sína Álaga- dalurinn. Væntanlegum þátttak- endum í samkeppninni um íslensku barnabókaverð- launin 1990 skal bent á að ekki eru sett nein takmörk varðandi lengd sagnanna og einungis við það miðað að efnið hæfi bömum og ungl- ingum. __ Sögurnar skulu merktar dulnefni en rétt nafn höf- undar fylgi í lokuðu um- slagi. Öskað er eftir að handrit séu send í ábyrgðar- pósti og utanáskriftin er: Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka, Vaka-Helgafell, Síðumúla 29, 108 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.