Morgunblaðið - 19.09.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.09.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1989 15.25 ► Hertogaynjan og bragðarefurinn (The Duchess and the Dirtwater Fox). Ósvikinn vestri með gamansömu ívafi þar sem Goldie Hawn fer með hlutverk dansara í næturklúbbi sem vill feta sig upp metorðastigann en hefur orðið lítið ágengt. Á vegi hennar verður útséður flakkari og tekst með þeim fremur stormasamt samband. Bönnuð börnum. 17.05 ► Santa Barbara. 17.55 ► Elsku Hobo (The Littl- est Hobo). i 18.20 ► Veröld - Sagan í sjonvarpi. Afríka fyrir daga Evr- ópumanna 100-1500. 18.50 ► Klemens og Klementína (Klemensund Klem- entine). Barna-og unglingamynd. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf 19.20 ► Barði Hamar frh. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.30 ► Pét- urog úlfurinn. Frá fjölskyldu- tónleikum Sin- fóníuhljþm- sveitar íslands. 21.00 ► Nick Knatterton. Seinni hluti. Þýsk teiknimynd um leynilög- reglumanninn snjalla. Sögumaður Hall- urHelgason. 21.15 ► Eyðing (Wipe out). Lokaþátt- ur. Breskurspennumyndaflokkur. 22.05 ► Stefnan til styrjaldar (The Road to War). Þriðji þáttur. Japan. Breskurheimildarmynda- flokkur í átta þáttum um heims- styrjöldina síðari og aðdraganda hennar. 23.00 ► Seinnifréttirogdagskrárlok. sröÐ 2 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengd- um innslögum. 20.30 ► Visa-sport. Blandaður þáttur með svipmyndum frá víðri veröld. Umsjón: HeimirKarlsson. 21.30 ► Undir regnboganum (Chasing Rainbows). Stórkostlegir kanadískirframhaldsþættirísjöhlutum. Fyrsti þáttur. Sögusvið þáttanna spannarfrá lokum heimsstyrjaldarinnarfyrri og til kreppu- ára þriðja áratugarins. Tværungarstríðshetjur, annarþeirra metnaðarfulluí braskari og hinn óróáseggur af aðalsættum, keppa um ástirog hylli heldurvafasamrarglæsimeyjar. 23.15 ► Kúba ídag (Castro’s Cuba). 23.45 ► Múmían (The Mummy). Fornleifafræð- ingar í Egyptalandi leita að 4.000 ára gömlu graf- hýsi. Bönnuð börnum. 01.20 ► Dagskrárlok. UTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Örn Bárður Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: .Júlíus Blom veit sínu viti" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sína (16). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með'Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn — Alexanderstækni. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.35 Miðdegissagant „Myndir af Fidel- mann" eftir Bernard Malamud Ingunn Ásdísardóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Troels Bendtsen versl- unarmann sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Með múrskeið að vopni. Fylgst með fornleifauppgrefti í Viðey á Kollafirði. _ Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá sunnudegi.) 16.00 Fréttir. Að gefa Stundum brýst sólin óvænt gegnum skýjabreiðurnar er hylja svo alltof oft landið okkar góða. Þessi sól þarf ekki endilega að vera himnesk hún getur þess vegna komið frá mannfólkinu í mynd gjafmildinnar. Stórt hjarta Það er stórt íslendingshjartað eins og sást best þegar Jóhann Pétur og félagar óku á hjólastóla- tryllitækjunum í lylgd “vítisengl- anna“ um landið þvert og mættu svo að kveldi í sjónvarpssal eld- hressir. Slíkum mönnum fylgja sól- argeislar og ekki síður fólkinu er lagði brunavörnunum í húsi Sjálfs- bjargar lið í stað þess að ausa pen- ingum í höll kringum Lottótölvur og forstjóra. Þeir ríkissjónvarps- menn stóðu sig líka vel og góð hugmynd að hafa alþingismenn við símann. Reykvíkingar kunna fæstir nöfnin á sínum alþingsmönnum og 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Fjallað um ævi og verk Mozarts. Umsjón: Kristín Helgadótt- ir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Mozart og Ha- ydn Fiðlukonsert nr. 3 í G-dúr eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Anne-Sophie Mutter leikur á fiðlu með Fílharmóníu- sveit Berlínar; Herbert von Karajan stjórn- ar. Sellókonsert í D-dúr eftir Joseph Ha- ydn, Ofra Harnoy leikur á selló með Kammersveitinni I Toronto; Paul Robin- son stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 20.00 Litli barnatíminn: „Júlíus Blom veit sínu viti“ eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sína (16). (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Ljóðasöngur. „Frauenliebe und leb- en" op. 42 eftir Robert Schumann. Jessye Norman syngur, Irvwin Gage leikur á píanó. .Hermit songs" op. 29 eftirSamu- el Barber. Roberta Alexandersyngur, Tan Crone leikur á píanó. 21.00 Alanon-samtökin. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. (Endurtekinn úr þáttaröð- inni ,í dagsins önn" frá 31. f.m.) 21.30 Útvarpssagan: „Vörnin" eftir Vladimir Nabokov. Illugi Jökulsson les þýðingu sína (15). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn. frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.' 22.30 Leikrit vikunnar: „Aldrei að víkja" því kærkomin tilbreyting að sjá þá við símann. Og ekki var átak áhugahópsins um bætta umferðarmenningu og Samtaka endurhæfðra mæn- uskaddaðra á Stöð 2 síðra átaki Jóhanns Péturs og félaga. í þeim þætti opnaðist himinninn og sólar- geislar féllu á hjörtu mannanna er slógu andartak í takt enda lýsti einn fulltrúi SEM-samtakanna því yfir í beinu útsendingunni að hann væri nú ekki þungur, rétt í kringum 60 kíló en ef landsmenn héldu áfram að senda honum sólargeisl- ana þá endaði hann sennilega á tunglinu. Þegar slík undur og stórmerki gerast í sjónvarpinu verður ljós- vakarýninum orða vant og hann grípur til þeirrar bókar er dugir best í ranglátum heimi: í mínu nafni munu þeir reka út illa anda, tala nýjum tungum, taka upp högg- orma, og þó að þeir drekki eitthvað banvænt, mun þeim ekki verða framhaldsleikrit eftir Andrés Indriðason. Fyrsti þáttur af fjórum. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Þröstur Leó Gunnarsson, Grétar Skúlason, María Ell- ingsen, Sigrún Waage, Halldór Björns- son, Hákon Waage, Gunnar Rafn Guð- mundsson, Þórdís Arnljótsdóttir, Guðrún Marinósdóttir og Róbert Arnfinnsson. (Einnig útvarpað í Útvarpi unga fólksins á fimmtudag kl. 20.30 á Rás 2.) 23.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Emils- son kynnir íslensk samtímatónverk. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa, Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmælis- kveðjurkl. 10.30. Þarfaþing meðJóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjög- ur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. — Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. — Auður Haralds talar frá Róm. — Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-38500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Áfram (sland. Dægurlög með islenskum flytjendum. meint af. Yfir sjúka munu þeir leggja hendur, og þeir verða heilir. (Markús 16. 17-18) 2.000 myndir Það er alltaf gott að finna stuðn- ing frá öðru fólki og stundum finnst nú undirrituðum að hann búi á gleymdum skika hér lengst norður í Atlantshafi þar sem menn eltast við skottið á verðbólgunni og lepja sýknt og heilagt upp ummæli sömu gömlu stjómmálamannanna. Svo koma synir landsins færandi hendi úr heimsborgum ekki aldeilis búnir að gleyma litlu eyjunni sinni. Nei, römm er sú taug og nú hefur heimslistamaðurinn okkar Erró dregið heim sín bestu verk er erlendar stórborgir keppast um að festa á glæsta safnaveggi. Hann Erró okkar vill verkin heim til eyj- unnar sinnar góðu. Gjöf þessa heimslistamanns er enn einn sólar- geislinn á gráu hausti og nú eiga 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Sigrún Sigurðardóttir og Oddný Eir Ævarsdóttir. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 .Blítt og létt.. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bitiö kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 í umsjá Svanhildar Jak- obsdóttur. 3.00 Næturnótur. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram fsland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 ,Blítt og létt..." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14.00. Bibba í heímsreisu kl. 10.30. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist, afmæliskveðjur og óskalög. Bibba i heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 15.00, 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 20.00Íslenski listinn. Stjórnandi: Pétur þeir sjónvarpsmenn næsta leik að sýna okkur gjöfina í vönduðum sjónvarpsþætti eða þáttaröð. Við eigum ágæta listfræðinga svo sem þá Gunnar Kvaran og Aðalstein Ingólfsson er þekkja vel til Errós og geta frætt okkur um verkin í sögulegu samhengi og ekki má gleyma Braga Ásgeirssyni er hefur leitt okkur að undanförnu um slóð- ir listamannsins í París. Og mikið verður gaman þegar draumurinn um listamiðstöðina á Korpúlfs- stöðum verður orðinn að veruleika. Ef jafn myndarlega verður staðið að uppbyggingu þeirrar listamið- stöðvar og Viðeyjarstofu þarf engu að kvíða en hafa ber í huga að hér er ekki bara verið að reisa listamið- stöð fyrir Reykvíkinga heldur landið allt. Erró treysti höfuðborginni best fyrir gjöfinni en í raun er hún gjöf til allra íslendinga. Ólafur M. Jóhannesson Steinn Guðmundsson. 22.00 Haraldur Gíslason. 3.00 Næturvakt Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 íslensk tónlistarvika á útvarpi Rót. Öll tónlist sem flutt verður í dag verð- ur eftir íslensk tónskáld eða með íslenskum flytjendum. 9.00 Tónsprotinn. Leikin tónlist eftir íslensk tónskáld og með íslenskum hljóð- færaleikurum, kórum og einsöngvurum. Umsjón: Soffía Sigurðardóttir og Þórodd- ur Bjarnason. 10.30 ( þá gömlu góðu daga. íslenskar dægurlagaperlur fyrri ára leiknar og rætt við tónlistarmenn. Umsjón: Soffía Sigurð- ardóttir og Þóroddur Bjarnason. 12.00 Tónafljót. Leikin blönduð íslensktón- list. 13.00 Klakapopp. Dægurtónlist síðari ára leikin og spjallað við tónlistarmenn. Um- sjón: Steinar Viktorsson og Kristín Sæv- arsdóttir. 17.00 Samtök Græningja. 17.30 Mormónar. 18.00 Tilraun. Sara, Kata og Sara leika af fingrum fram á grammófón. 19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson leikur tónlist. 20.00 Það erum við! Kalli og Kalli. 21.00 Heitt kakó. Árni Kristinsson. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó- hanns Eiríkssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. (Hvað með það?) Björn Steinberg Kristinsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. Stjörnuskot kl. 9.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Getraunir, hádegisverðarpotturinn alltaf á sínum stað. Fylgst með Bibbu í heimsreisunni. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 14.00. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Stjörnuskáldið á sínum stað. Eftir sexfréttir geta hlust- endur tjáð sig um hvað sem er i 30 sek- úndur. Bibba íheimsreisu kl. 17.30. Frétt- ir kl. 16.00 og 18.00. Stjörnuskot kl. 15 og 17. 19.00 Snorri Sturluson. 22.00 Haraldur Gíslason. 3.00 Næturvakt Stjörnunnar. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.10—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,6. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. EFFEMM FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrimur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00 Sigurður Ragnarsson. 3.07 Nökkvi Svavarsson. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 Kvennó. 18.00 MH 20.00 FG 22.00 MK 24.00 Næturvakt i umsjón Kvennó. Óska- lög og kveðjur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.