Morgunblaðið - 19.09.1989, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1989
32f
Hársnyrtir
eða nemi á þriðja ári óskast á hársnyrtistofu
í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 10619.
Ráðskona
Ráðskona óskast í sveit á Suðurlandi helst
strax.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25.
september merkt: „Ráðskona - 9901“.
Barnagæsla
Óskum að ráða barngóða og reglusama
manneskju til að hugsa um þrjár systur, eins
árs, 3ja ára og 4ra ára, í allt að 6 daga í
hverjum mánuði.
Upplýsingar í síma 44479.
Vélavörð vantar
Vélavörð vantar á 145 tonna bát frá Ólafsvík
sem rær með rækjutroll og fer síðan á línu-
veiðar.
Upplýsingar í símum 93-61200 og 93-61141.
Bakarar - bakarar
Brauðgerðina Krútt, Blönduósi vantar bakara
til starfa nú þegar.
Upplýsingar gefur Óskar í síma 95-24500.
Brauðgerðin Krútt.
„Au pair“ íBrighton
íslensk hjón sem ætla til náms í Englandi
óska eftir 17-19 ára „au pair“ í 5 mánuði frá
janúar nk. til maí.
Hafið samband í síma 622483 eða 22672
helst á kvöldin fyrir 24. september.
Arkitekt
Teiknistofa óskar að ráða arkitekt til starfa
frá og með 1. október 1989.
Umsókn með upplýsingum um nám og fyrri
störf sendist auglýsingadeild Mbl., merktar:
„A - 1234“.
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkra- og dvalarheimilið Hornbrekka, Ólafs-
firði, auglýsir eftir hjúkrunarforstjóra.
Upplýsingar um starfið og starfskjör (hús-
næði og fríðindi) veita forstöðumaður í síma
96-62480 og formaður stjórnar í síma
96-62151.
„Au pair“
óskasttil Danmerkur. Flugfarið greitt. Hring-
ið í Frú Zeller í síma 9045/31 62 40 44.
Vélavörður og
matsveinn
Vélavörður og matsveinn óskast á 150 tonna
netabát frá Þorlákshöfn.
Upplýsingar í símum 98-33625, 98-33644
og 985-22082.
VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK
SUÐURLANDSBRAUT 30,108 REYKJAVlK
Verkamenn
Okkur vantar vana byggingaverkamenn við
framkvæmdir okkar í Grafarvogi. Mötuneyti
á staðnum.
Upplýsingar hjá verkstjórum í símum 671773
og 671691.
Stjórn Verkamannabústaða Reykjavík.
RÍKISSPÍTALAR
Aðstoðarmaður óskast ífjölritun ríkisspftal-
anna. Fjölritun sér m.a. um starfsþjálfun fyr-
ir fólk með geðræna sjúkdóma. Æskilegt er
að umsækjandi eigi gott með að umgangast
fólk, hafi þekkingu á Macintosh tölvu og sé
sjálfstæður í verki. Starfið býður upp á góða
reynslu fyrir þá, sem ætla í frekara nám í
heilbrigisstörfum.
Nánari upplýsingar veitir Kristín Kristjáns-
dóttir, iðjuþjálfi, í síma 60 1790.
Reykjavík 19. september 1989.
Yfirverkstjóri
Viðskiptavinur okkar óskar að ráða yfirverk-
stjóra með víðtæka reynslu á sviði bygginga-
iðnaðar. Iðnmenntun æskileg.
Verkefni yfirverkstjórans verður að hafa
umsjón með daglegum rekstri byggingafram-
kvæmda á höfuðborgarsvæðinu.
Nánari upplýsingar eru gefnar hjá undirrituðum.
Skriflegum umsóknum með upplýsingum um
menntun, reynslu og fyrri störf skal skilað á
skrifstofu okkar eigi síðar en föstudaginn 22.
september 1989.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál.
VERKFRÆÐI/TOFA
/TANLEYi
PÁLiiONARHF
SKIPHOLT 5 0 b , 105 REYKJAVlK
SÍMI 91-686520
Bifvélavirki/vélvirki
með meistararéttindi óskar eftir vinnu. Vanur
verkstjórn og framleiðslustjórnun. Margt
kemur til greina.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22.
sept. merkt „MM-8342“.
Laus staða
Hagþjónusta landbúnaðarins, sem stofnuð
var.með lögum nr. 63/1989, auglýsir stöðu
forstöðumanns lausa til umsóknar. Staðan
verður veitt til 5 ára.
Um er að ræða nýtt starf, sem í fyrstu mun
einkum felast í uppbyggingu Hagþjónustunn-
ar. Háskólamenntun í búnaðarhagfræði, hag-
fræði eða viðskiptafræði nauðsynleg. Laun
samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Stofnunin hefur aðsetur að Hvanneyri í Borg-
arfirði.
Nánari upplýsingar veitir stjórnarformaður,
Magnús B. Jónsson, Hvanneyri, sími
93-70000.
Umsóknir er greini námsferil og fyrri störf
sendist landbúnaðarráðuneytinu, Rauðar-
,arstíg 25, 150 Reykjavík. Umsóknarfrestur
er til 10. október 1989.
Landbúnaðarráðuneytið, 19. september
1989.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Hjúkrunarfólk!
Óskum að ráða nú þegar, eða eftir nánara
samkomulagi, í eftirtalin störf:
1. Hjúkrunarfræðinga í vaktavinnu á legu-
deild.
2. Svæfingahjúkrunarfræðing í 60% starf
við svæfingar og umsjón með neyðar- og
endurlífgunarbúnaði. Sjálfstætt og krefj-
andi starf á nýrri skurðdeild. Ný tæki og
búnaður. Bakvaktir. Möguleiki á hluta-
starfi við hjúkrun á legudeild á móti svæf-
ingastörfum.
3. Sjúkraliða í vaktavinnu á legudeild.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri alla virka
daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00-16.00.
4. Sjúkraþjálfara bráðvantar í fullt starf á
nýja og vel búna endurhæfingadeild
(tækjasalur, bekkjasalur fyrir strekkmeð-
ferð, nudd, bakstra, hljóðbylgjur, leiser
o.þ.h., sundlaug, nuddpottur).
Upplýsingar veitir deildarsjúkraþjálfari alla virka
daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00-16.00.
Sérstök athygli er vakin á mjög góðri vinnu-
aðstöðu og heimilislegum starfsanda í
splunkunýju og vel búnu sjúkrahúsi. Fjöl-
breyttni í ofangreindum störfum er mikil
og nær til umönnunar og þjónustu við fólk
á öllum aldri.
RADAUGÍ YSINGAR
A TVINNUHÚSNÆÐI
Borgartún 33, Reykjavík
Skrifstofuhúsnæði til leigu ásamt aðgangi
að fundarherbergi, kaffistofu og ýmsum skrif-
stofubúnaði, s.s. Ijósritun, telexi, telefaxi,
vélritun og símaþjónustu.
Um er að ræða 3-4 skrifstofuherbergi í hús-
næði lögmannsstofu Guðmundar Jónssonar
hdl., og Sigurðar I. Halldórsson hdl., að Borg-
artúni 33, Reykjavík.
Lögmenn Borgartúni 33,
Sími (91) 29888.
Verslunarhúsnæði
Ca. 80-160 fm verslunarhúsnæði, á einum
besta stað við Ármúla, til leigu.
Upplýsingar í símum 34236 og 34207.
KENNSLA
Píanókennsla
Píanókennari með langa reynslu getur bætt
við sig nemendum. Tek byrjendur jafnt sem
lengra komna. Staðsettur í Heimunum.
Næstu strætisvagnaleiðir nr. 2, 8 og 9.
Kennslugjald sambærilegt við tónlistarskóla.
Ásgeir Beinteinsson,
sími 33241.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Manntalsþing
Manntalsþing fyrir alla hreppa ísafjarðar-
sýslu verður haldið í dómsal embættisins
að Hafnarstræti 1, ísafirði þriðjudaginn 26.
sept. 1989 kl. 11.00.
18. september 1989.
Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu,
Pétur Kr. Hafstein.