Morgunblaðið - 19.09.1989, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1989
15
Sverrir Ólafsson
kröfum áhorfandans fremur en
starfsfólksins.
I Hafnarfírði rekur kona nokkur
útgerð af miklum myndarskap,
framsýni og dugnaði. Hún er víst
með fleiri en einn togara á sínum
snærum, vinnur flest skrifstofu-
verkin sjálf, tekur mikilvægar
ákvarðanir um framleiðsluna, inn-
kaupin og söluna, þannig að öllum
sé hagrætt sem mest má verða.
Engu er varið í óþarfa yfirbyggingu
fyrirtækisins, enda gerist það
ómögulega, sem fæstir botna í, að
reksturinn gengur upp undir stjórn
þessarar hæfileikaríku dugnaðar-
konu.
Og þá stendur ekki á varðhund-
um kerfisins að kvaka og gera hina
hagsýnu húsmóður tortryggilega
fyrir að vera ef til vill með erlent
fjármagn á bak við sig, og illgjarna
gagnvart Patreksfirðingum fyrir að
svipta þá atvinnu með því að kaupa
frá þeim togara, sem ekki hafði
lagt upp hjá þeim frá því á síðasta £
ári. 1
Spyija má, hvers- vegna í ósköp- -
unum menn láta sisvona. Konan í £
Firðinum er í engu frábrugðin þeim 2
sjálfum að öðru leyti en því, að hún r-
vinnur verkin sín almennilega. £
Væri ekki heldur nær, að ráð- £
herrar, aðstoðarmenn þeirra, al- £
þingismenn og æðstu embættis- t-
menn ríkisins, færu í heimsókn til «
hinnar ágætu konu í Firðinum og £
spyrðu einfaldrar spurningar, sem
án efa myndi hjálpa þeim í erfiðu
og vanþakklátu starfi?
Spurningin er þessi:
Hvernig á eiginlega að fara að
þessu? 1
Höfundur er vidskiptafræðingur.
Hewlett-Packard
tölvubúnaður á
sérstöku tilboði
til námsmanna
Öllum, sem leggja stund á eitthvert nám, hvort sem er í skóla
eða á sérstökum námskeiðum, gefst nú kostur á að kaupa með
umtalsverðum afslætti Hewlett Packard tölvubúnað. Ekki nóg
með það, heldur fylgir hverri tölvu námskeið frá Tölvufræðslunni.
DÆMI UM VERÐ:
CS tölva
20 mb harður diskur, 360 kb
disklingadrtf, VGA skjákort
00 VGA orafiskur litaskjár.
Áður 268.380 kr.
Nú 160.900* kr.
ES/12ÍAT) tölva
40 mb harður diskur, 1,2 mh
disklingadrif, VGA skjákort
00 VGA orafískur litaskjár.
flður 378.750 kr.
Nú 226.398* kr.
QS/16 (386) tölva
40 mh harður diskur, 1,2 mb
disklingadrif, VGA skjákort
og VGA grafískur litaskjár
Áður 480.730 kr.
Nú 284.533* kr.
Blomberq
Kæli- og
frystiskápar.
6 gerðir
Hagstætt verð.
GÓÐ GREIÐSLUKJÖR.
Eínar Farestvett&Co.hf.
BORGARTÚNI28, SÍM116996.
Lslð 4 stoppar við dymar
Aðeins takmarkað magn tölvubúnaðar er fáanlegur á þessu frábæra verði
*Verð miðasl við staðgreiðslu og gengi 15. sept 1989
Tölvuverslun Reykjavíkur er verslun með:
Tölvur, prentara, teiknara, hugbúnað, rekstrarvörur, námskeið og tölvubækur.
Tölvuverslun Reykjavíkur er ekki bara enn ein tölvubúðin. Tölvuverslun
Reykjavíkur er ný sérverslun þangað sem allir, hvort sem þeir vita allt, mikið, lítið
eða alls ekki neitt um tölvur, geta leitað tilþess aðfá sérfræðiþjónustu og haldkvœmar
upplýsingar um tölvur og tölvubúnað og til þess að gera skynsamleg kaup.
Námskeið á vegum Tölvufræðslunar, Viðskiptaskólans og Málaskólans.
• Tölvutækni
• Skrifstofutækni
• Tölvubókhald
•Forritun
og mörg fleiri tiámskeið.
• Tungumál
• Viðskiptatækni
lii!
Tölvufræðslan
■oiiartúal U SfnirMICM ogtttHO
■■ '■■)
■■ JB
m*+n'
.■■ tBi
n m_ _m n .xn en. i
bb. .aarX^mpr
Li.iTiTi.tl 1 \J
TÖLVUVERSLUN
REYKJAVÍKUR
Laugavegi 8 • s: 17812
HEWLETT
"KM PACKARD