Morgunblaðið - 19.09.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 19.09.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1989 33 TILKYNNINGAR Atvinnuleyfi til leiguaksturs Á næstunni verður úthlutað a.m.k. 15 at- vinnuleyfum til leiguaksturs fólksbifreiða á félagssvæði Bifreiðastjórafélagsins Frama. Hér með er auglýst eftir umsóknum um þessi leyfi. Þeir einir geta öðlast atvinnuleyfin, sem fullnægja skilyðum laga nr. 77/1989 um leigubifreiðar og reglugerðar nr. 308/1989. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Bifreiðastjórafélagsins Frama, Fellsmúla 24-16, Reykjavik, þar sem allar frekari upp- lýsingar eru veittar. Umsóknum skal skila á skrifstofu félagsins eigi síðar en 12. október 1989. Umsjónarnefnd fólksbifreiða. F É L A G S S T A R F Vörn, Akureyri, Félagsfundur í Kaupangi, miðvikudaginn 20. september kl. 20.30. Fundarefni: Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. Stjórnin. Sjálfstæðisfólk Húsavík Sjálfstæðisfélag Húsavikur heldur félagsfund fimmtudaginn 21. sept- ember nk. kl. 20.30 á Hótel Húsavík. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Stjórnin. Akranes Sjálfstæðiskvennafélagið Bára heldur aðalfund sinn, þriðjudaginn 19. september kl. 20.30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar. Konur eru hvattar til að mæta vel og stundvislega. Stjórnin. Kópavogur - Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 19. september i Hamra- borg 1, 3. hæð, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosnig fulltrúa á landsfund. 2. Bragi Mikaelson ræðir bæjarmálin. Eddukonur fjölmennið. Stjórnin. Sjálfstæðismenn á ísafirði Fundur verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu, fimmtudaginn 21. sept. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins í október nk. 2. Önnur mál. Nýjir félagar velkomnir. Stjórnin. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Garðabæ Fundur verður í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ, þriðju- daginn 19. september kl. 18.30 í Sjálfstæöishúsinu, Lyngási 12. Ath! Breyttan fundartíma. Dagskrá: 1. Kosning 16 fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 2. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Garðabæ. Keflavík Sjálfstæðisfélag Keflavíkur heldur félags- fund miðvikudaginn 20.09 kl. 20.30 í vænt- anlegu húsnæði sjálfstæðisfélaganna í Keflavik, á Hringbraut 92, efri hæð. Dagskrá: 1. Kynning á verkefnum landsfundar. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Staða húsnæðismála. 4. Önnur mál. Gestur fundarins verður Ellert Eiríksson. Félagsfólk fjölmenniö. Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Óðins Sjálfstæðisfélagið Óðinn, Selfossi, helduraðalfund sinn, þriðjudaginn 19. september kl. 20.30 í Tryggvagötu 8. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. 4. Kaffiveitingar. Stjórnin. Grindavík Sjálfstæðisfélag Grindavikur heldur al- mennan félagsfund, þriðjudaginn 19. sept- ember kl. 20.30 í félagsheimilinu Festi. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðis- flokksins. 2. Ólafur G. Einarsson ræðir stjórnmála- viðhorfið. 3. Önnur mál. Stjórnin. Landsfundurinn -flug oggisting Formenn Sjálfstæðisflokksins og fulltrúaráða Sjálfstæðisflokksins hafa fengið senda tilkynningu um þau kjör, sem fulltrúum á lands- fund flokksins í Reykjavík 5.-8. október bjóðast hjá flugfélögum, hótelum og bílaleigum. Þeir hafa verið beðnir um að koma upplýsing- um á framfæri við landsfundarfulltrúa. Einnig er unnt að fá þessar upplýsingar á skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins í Valhöll (91-82900) og hjá Ferðaskrifstofu íslands (91-25855 - Lára Pétursdóttir, Vaka Hjaltalín), sem tokið hefur að sér að annast milligöngu um flug og gistingu, jafnt fyrir þá sem koma akandi og fljúgandi. Vegna takmarkaðs hótelrýmis dagana sem landsfundurinn stendur yfir, eru landsfundarfulltrúar beðnir að ganga frá þessum málum eins fljótt og auöið er. Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins. Styrktarmannakerfi Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðismenn Nýlokið er útsendingu kynningarbæklings á styrktarmannakerfi Sjálf- stæðisflokksins til allra flokksmanna, ásamt svarseðli um þátttöku. Styrktarmannakerfið er besta leið flokksmanna til að efla Sjálfstæðis- flokkinn fjárhagslega og skapa honum góð skilyrði til öflugs starfs. Með þessari kynningu er skorað á alla flokksmenn að Ijá flokknum lið og stuðla um leið að þvi að flokkurinn nái sem þestum árangri í störfum sínum. Sjálfstæðismenn eru allir hvattir til að senda í pósti tilkynningu um þátttöku í styrktarmannakerfinu eða hafa samband simleiðis i síma 91-82900. Utanáskrift: Sjálfstæðisflokkurinn, Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavik. Austurland - haustfagnaður Haustfagnaður Sjálfstæðisflokksins á Austurlandi verður haldinn i Hótel Vala- skjálf,' Egilsstöðum laugardaginn 23. september nk. og hefst hann með borðhaldi kl. 20.00. Húsið opnað kl. 19.00. Dansléikur á eftir. Hljómsveitin Stjórnin spilar. Gestir á hátiðinni verða Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Geir H. Haarderalþingis- maður. Formenn Sjálfstæðisfélaganna á hverjum stað taka við pöntunum. Einnig er hægt að panta beint i Hótel Valaskjálf. Allir velkomnir. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins, Austurlandskjördæmi. Fulltrúaráðið í Reykjavík Almennur fundur verður í Fulltrúaráði sjálfstæðisfólaganna í Reykjavik í Valhöll, miðvikudaginn 20. september nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 2. Erindi: Evrópa framtíðarinnar. Ólafur Davíðsson, hagfræðingur, talar. 3. Önnur mál. Fundarstjóri: Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson. Fundarritari: Sigríður Arnbjarnardóttir. Vinsamlega sýnið fulltrúaráðsskirteini við innganginn. Stjórnin. Austurland Aðalfundur kjördæmisráðs og undirbúningur vegna komandi sveitarstjórnarkosniga Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðis- flokksins i Austurlandskjördæmi verður haldinn í Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum, laugardaginn 23. sept. nk. og hefst hann kl. 10.00 fyrir hádegi. Dagskrá fundarins: 1. Kl. 10.00. Fundarsetning, Garðar Rúnar Sigurgeirsson, formaður kjör- dæmisráðs. 2. Kosning fundarstjóra og ritara. 3. Kosning uppstillinganefndar. 4. Skýrsla stjórnar og reikningar. Garðar Rúnar Sigurgeirsson. 5. Skýrsla umsjónarm. styrkarm. kerfisins. Einar Rafn Haraldsson. 6. Skýrsla blaðanefndar. Björn Sveinsson. 7. Umræður um skýrslur og reikninga. 8. Samþykkt reikninga. 9. Drög að stjórnmálaályktun kynnt. 10. Fyrri umræða stjórnmálaályktunar. 11. Kl. 12.00. Hádegisverðarfundur. Stofnfundur hlutafélags um blaðaútgáfu í kjördæminu. 12. Kl. 13.30. Undirbúningur vegna komandi sveitarstjórnarkosninga og flokkstarfið. Framsögur: Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi og Inga Jóna Þórðardóttir, formaður framkvæmdastjórnar Sjálf- stæðisflokksins. 13. Umræður og fyrirspurnir til framsögumanna. 14. Kl. 15.30. Kaffihlé. 15. Kl. 16.00. Stjórnmálaviðhorfið og stefna Sjálfstæðisflokksins. Framsögur: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæði&flokksins og Geir H. Haarde, alþingismaður. 16. Umræður og fyrirspurnir til framsögumanna. Einnig taka al- þingismennirnir Egill Jónsson og Kristinn Pétursson og varaþing- maðurinn Hrafnkell A. Jónsson þátt i þessurh umræðum og svara fyrirspurnum. 17. Seinni umræða og afgreiðsla stjórnmálaályktunar. 18. Kosningar: Kosning formanns, kosning stjórnar og varastjórnar, kosning aðal- og varamanna í flokksráð, kosning aðal- og vara- manna í kjörnefnd og kosning endurskoðenda ársreikninga. 19. Fundarslit. 20. Kl. 20.00. Hátíðarkvöldverður og haustfagnaður. Kjörnir sveitarstjórnarmenn Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjör- dæmi eru sérstaklega boðaðir á þennan aðalfund vegna undiþún- ings komandi sveitarstjórnarkosninga, þó svo að þeir séu ekki kjörn- ir fulltrúar á fundinn. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Aústuriandskjördæmi. ICENNSLA Skilnaðarhópur Fræðslu- og umræðunámskeið fyrir fráskilið fólk hefst á næst- unni. Stjórnendur námskeiðsins eru félagsráðgjafarnir Nanna K. Sigurðardóttir MSW. og Sigrún Júliúsdóttir MSW. Nánari uppl. og skráning milli kl. 10.00 og 12.00 í sima 25770. Einnig er hægt að gefa skilaboð i simsvara á öðrum tímum. Wélagslíf Þrekæfingar fyrir eldri félaga og aðra skíða- áhugamenn er i félagsheimili KR við Frostaskjól alla miðvikudaga kl. 21.15. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533 I.O.O.F. Rb.4 = 1389198 - I.O.O.F. Ob. 1P. = 171919872 = Hátíðafundur. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingafund í Skútunni, Dalshrauni 15, Hafnar- firði, fimmtudaginn 21. september kl. 20.30. Mætiðtímanlega. Mið- ar seldir við innganginn. Þrekæfingar fyrir 12 ára og yngri er á þriðju- dögum og fimmtudögum kl. 16.30 á útisvæðinu við Laugar- dalslaug. Allir nýir félagar eru velkomnir. Þjálfari Guðmundur Jakoþsson. Upplýsingar i sima 24256 á kvöldin. Stjórnin. 22.-24. sept.: Landmanna- laugar-Jökulgil Ekið frá Landmannalaugum inn Jökulgil sem er fremur grunnur dalur og liggur upp undir Torfa- jökul til suðausturs frá Land- mannalaugum. Jökulgil er rómað fyrir litfegurð fjalla sem að því liggja. Ekið meðfram eftir árfar- vegi Jökulgilskvíslar. Einstakt tækifæri til þess að skoða þetta litskrúðuga landsvæði. Gist í sæluhúsi F.i. i Landmannalaugum. 22.-24. sept.: Þórsmörk - haustlitir Góð hvild frá amstri hversdags- ins er helgardvöl hjá Ferðaféiagi isiands í Þórsmörk. Gróðurinn er hvergi fallegri en í Þórsmörk á haustin. Gist í Skagfjörðsskála í Langadal. Brottför í ferðirnar er kl. 20.00, föstudag. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.i., Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. ^Ayglýsinga- símiimer_22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.