Morgunblaðið - 19.09.1989, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1989
43
★ ★ ★ SV.MBL. - * ★ ★ SV.MBL.
METAÐSÓKNARMYND ALLRA TÍMA, BATMAN,
ER NÚ FRUMSÝND Á ÍSLANDI SEM ER ÞRIÐJA
LANDIÐ TIL AÐ FRUMSÝNA ÞESSA STÓRMYND Á
EFTIR BANDARÍKJUNUM OG BRETLANDI. ALDR-
EI í SÖGU KVIKMYNDANNA HEFUR MYND ORÐIÐ
EINS VTNSÆL OG BATMAN, ÞAR SEM JACK NIC-
HOLSON FER Á KOSTUM.
BATMAN TROMPMYNDIN ÁRIÐ 1989!
AAalhlutvcrk |ack Nicholson, Michael Keaton, i
Kim Basinger, Robert Wuhl.
Frainl : lon Peters, Petcr Gubcr. — Lciksti Tini Burton.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 í sal 1.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
BfÓfÍÖLI
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
TVEIR A TOPPNUM 2
MEL OAMXY
UBSOIXI ELOVEB
WEAPON
★ ★★★ DV. — ★ ★ ★ ★ DV.
TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM!
Aðalhlutvcrk: Mel Gibson og Danny Glover.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. — Bönnuð innan 16 ára.
ME TA ÐS OKNA RM YNDIN
★ ★ ★ SV.MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
LEYFIÐ
AFTURKALLAÐ
JAMES BOND 007T
UCENCE
TOKIU
★ ★ ★ AI Mbl. — * ★ ★ AI Mbl.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára.
GUÐIRNIRHUOTAAD
VERAGEGGJA0IR2
Sýnd kl. 5 og 9.
MEÐALLTILAGI
Sýnd kl. 7 og 11.
Þú svalar lestmiþörf dagsins
ájsíöum Moggans^__ '
ÖS
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ f BÍÓ!
Aðgöngumiði kr. 200,-
1 stór kók og stór popp kr. 200,-
Samtals: kr. 400,-
Tilboð þetta gildir aðeins á þriðjudögum
frá 19. sept. 1989.
C0HEN&TATE
Hcr cr komin spcnnumyndin CHOEN OG TATE, scm fram-
lcidd cr af RUFUS ISAACS (9^/2 weeks) og lcikstýrð af
ERIC RED. Það cru úrvals lcikararnir ROY SCHEIDER
og ADAM BALDWIN scm cru hcr í cssinu sínu.
FRÁBÆR SPENNUMYND FYRIR ÞIG!
Aðalhlutvcrk. Roy Scheider, Adam Baldwin, Harley
* Cross, Suzanne Savoy.
Framl.: Rufus Isaacs. — Leikstj.: Eric Red.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
Kynnist tvcim hörðustu löggum borgarinnar. Önnur cr að-
cins skarpari. Aðalhl.: James Belushi.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 - Bönnuð innan 12 ára.
CRITTERS 2 - AÐALRÉTTURINN
Sýnd kl. 5 og 7. - Bönnuð innan 14 ára.
GEGGJAÐIR GRANNAR
Sýnd kl. kl.9 og 11.
Það er puð að
vera strákur
Bjartmar Guðlaugs-
son hefur séð ýmsar
vinsældasveifur siðan
hann fór að fást við tón-
list um 1980. 1987 átti
hann aðra söluhæstu
plötur ársins, sem
Steinar gaf út, 1988 átti
hann plötu sem seldist
nokkuð yfir meðallagi
og Stemma gaf út og
nú er hann að vinna
nýja plötu sem Skífan
gefur út, en sér til að-
stoðar hefur hann Ás-
geir Óskarsson og
Björgvin Gíslason.
Rokksíðan tók hús á
Bjartmari og félögum,
þar sem þeir unnu við
upptökur í Sýrlandi.
Þriðja platan á þrem-
ur árum með þremur
útgefendum, hvað er að
gerast?
Ég veit það ekki, þetta
bara æxlaðist þannig.
Og alltaf nýir og nýir
samstarfsmenn.
Nei, við erum nú búnir
að vinna saman áður.
Bjöggi útsetti Venjuleg-
an mann og við unnum
allir saman að plötunni
hans Örugglega.
Hvernig hefur sam-
starfið gengið núna?
Alveg Ijómandi vel,
hratt og vel. Ég sé um
lögin og textana og þeir
hafa séð um allar útsetn-
ingar.
Ertu sáttur við þær
útsetningar og þá
stefnu sem þetta hefur
tekið.
Já tvímælalaust, við
erum að gera rokk og ról.
Verður þetta þá
hrárri plata en tvær
si'ðustu?
Bjöggi, verður platan
hrárri?
Björgvin: Nei, ekki
Ljósmynd/BS
hrárri en það eru hrá ele-
ment í henni. Það er ekki
hægt að niðursjóða
Bjartmar, hann verður
alltaf hrár.
Bjartmar: Það er þó
viss léttleiki yfir henni.
Engin biturð í text-
um?
Nei, nei. Það eru að
sjálfsögðu meiningar en
platan heitir Það er puð
að vera strákur, og fjallar
um stöðu karlmansins
frá því hann fæðist þang-
að til hann er orðin gam-
all. Það var hálfgerð til-
viljun að þetta þema
varð ofaná.
Þú ert þá ánægðari
með Iffið núna?
Ég er voða sáttur við
þetta allt saman. Þetta
gengur betur en í fyrra.
Þegar ég geri Vottorðið
þá var allt á síðasta séns
eins og maður segir. Ég
er meira að segja
ánægður með ^amning-
inn við útgefendur.
^l©INl iO©ll(NllNl iooo
„Ein af hinum velkunnu, hljóðlátu en dra-
matísku smáperlum sem Bretar eru manna
leikansti í að skapa í dag."
„Aðal Dögunar er hrífandi leikur Pidgeon
hinnar ungu og sjaldan hefur Hopkins náð
jafn sterkum tökum á hlutverki með sínu
hógværa en sterka fasi."
★ ★★ SV.Mbl.
HVER VAR ÞESSI ÓKUNNI, DULARFULLI MAÐ-
UR SEM KOM í DÖGUN? HVERT VAR ERINDI
HANS1 VAR HANN EF TIL VILL HINN TÝNDI
FAÐIR STÚLKUNNAR?
Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Jcan Simmons,
Trevor Howard, Rebccca Pidgcon.
Leikstjóri: Robert Knight.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15.
BJÖRNINN
SýndíA-sal kl. 5,7.
Sýnd í E-sal kl. 9,11.15.
SHERLOCKOGEG
Sýnd5,7,9,11.15.
BAGDA D
n
Sýnd kl. 5,7,9,11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
MÓÐIR FYRIR RÉTTI
Sýnd kl. 5,9,11.15.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 7. —10. sýninqarmánuður!
v
Iógöngum
Kvikmyndir
Arnaldur Indriðason
Upp á líf og dauða
(„Survival Quest“).
Sýnd í Háskólabíói.
Leikstjóri: Don Cos-
carelli.
Upp á líf og dauða er
spennumynd um hóp af
upprennandi Rambófrík-
um sem fara í útileigu á
sama tíma og frómur
unglingahópur og þegar
alltof langt er liðið á
myndina skerst í odda
milli þeirra.
Það væri synd að segja
að áhersla sé lögð á hraða
framvindu og há-
spennu/lífshættu á
tveggja mínútna fresti í
þessum skrykkjótta ör-
æfaþriller.
Myndin silast af stað
með hraða fjallagarps
sem er í of þröngum skóm
og með alltof þungan
bakpoka fullan af sápu-
legri tilfinningasemi, sem
þú vildir helst geta hrað-
spólað yfir, en lítið rými
fyrir raunverulega
spennu. Á tímabili er eins
og klikkaða Rambóliðið
hafi villst útúr myndinni
á meðan allt fallega liðið
er að kynnast svo sætt
innbyrðis. Það er líka er-
fitt að búa til spennu þeg-
ar fallega liðið fær í
mesta lagi skot í löppina
en aumingja Rambóai-nir
eru sprengdir í tætlur.
Stallone afgreiddi þetta
lið á meðan væri verið
að sýna úr næstu mynd.
Upp á líf og dauða er
unglingamynd dulbúin
eins og „Deliverence" en
er stöðugt að koma upp
um sig. Það finnast í
henni háskaatriði en frá-
leitt neitt sem fær þig til
að grípa andann á lofti
og fálma eftir kaðli.
Töfraorðið er hraðspólun.