Morgunblaðið - 19.09.1989, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 19.09.1989, Blaðsíða 45
MORGtJNBLAÐIÐ ÞRIÐ.JÚDAGUR 19. SEPTEMBER 1989 45 ■w VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS /UT l/WMI U ^ HJOL 'D Furðuleg ummæli Til Velvakanda. í viðtali við Mbl. þann 10. þ.m. segir Gunnar Már Gunnarsson, forstöðumaður Málaskólans, sem er í eigu Tölvuþjónustunnar hf.: „í framhaldsskólum fer fram ágæt kennsla í erlendum tungumálum en vantað hefur á markaðinn bæði upprifjunarnámskeið fyrir al- menning ... “. Porstjóranum virð- ist vera alls ókunnugt um tilvist öldungadeilda, Námsflokka og málaskóla s.s. Málaskóla Mímis, Enskuskólann og Málaskóla Hall- dórs. í rauninni eru hann svo ófróður um fullorðinsfræðslu hér á landi eða uppriíjunarnámskeið fyrir almenning, eins og hann orð- ar það, að ætla mætti að hann hafi alið allan sinn aldur á tungl- inu. Halldór Þorsteinsson, skólasfjóri Málaskóla Hall- dórs Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 10 og 12, mánu- daga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskiptingar, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundur óski nafnleyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina því til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér í dálkunum. Þessir hringdu . . Óviðeigandi orðalag Marteinn hringdi: „Nokkur orð til umhugsunar fyrir íþróttafréttamenn blaða, út- varps- og sjónvarpsstöðva. Væri ekki rétt að hætta að tala og skrifa orðið að „hefna“ fyrir sigur eða ósigur í íþróttum? Einnig að nota ekki orð svo sem erkifjendur og fleiri slík. Sannur íþróttamaður á að geta tekið ósigri án þess að vera með hefnd í huga. Varla trúi ég því að íþróttaþjálfarar byrji á því að innræta unglingum, sem stíga sín fyrstu spor á vettvangi íþróttaiðkana, slíkan talsmáta. Svona orðalag gerir ekkert annað en að skapa félagaríg svo óskemmtilegur sem hann er. Von- ast eftir svari frá viðkomandi aðil- um. Einnig gjarnan frá formönn- um íþróttafélaga. Og ég vil taka fram að þetta á alls ekki við alla íþróttafréttaritara. “ Misritun Þórir Stephensen hringdi: „Þriðjudaginn 12. september birtist bréf eftir mig þar sem lýst var eftir blómavösum sem teknir voru í Viðeyjarstofu fyrir nokkru. Nafn Concordíu Ámadóttur, sem gaf Viðeyjarkirkju þessa vasa, Velvakandi hefur verið beðinn að' birta eftirfarandi: Breti að nafni Percy Robson hefur mikinn áhuga á að komast aftur í samband. við Islendinga, þijár konur og tvo karlmenn, sem hann hitti á White- hall í London sunnudaginn 13. des- ember sl. Fólkið segir hann hafa verið einkar alúðlegt og viðræðug- ott. Hann hafi sagt því að í stríðinu, síðla árs 1940 og allt árið 1940, misritaðist hjá mér í bréfinu og biðst ég velvirðingar á þeim mis- tökum." Ljóð Spurt var um höfund ljóðsins „Við hafið ég sat“ í Velvakanda sl. föstudag. Margir höfuðu sam- band en höfundurinn er Steingrímur Thorsteinsson. Jónas Helgason samdi þekkt lag við ljóð- ið. Þá var spurt um höfund Útlag- ans en þann texta samdi Jón Sig- urðsson, bankamaður. Frakki og kápa Grár frakki og hvít kápa urðu eftir í Tunglinu fyrir um það bil mánuði. Vinsamlegast hafið sam- band í síma 612027 ef þessi föt hafa einhvers staðar komið í leit- irnar. Gullkeðja Gullarmband af Cartier gullúri tapaðist á Hótel Borg fimmtu- dagskvöldið 14. september. Góð fundarlaun. Hafið samband í síma 21752. Læða Snælda, sem er hvít læða með svart trýni og skott, fór að heim- an frá sér fyrir tveimur mánuðum. Hún var merkt og með rauða hálsól. Vinsamlegast hringið í síma 685102 eftir kl. 13 ef hún hefur komið í leitirnar. Svört læða Svört fimm mánaða gömul læða með hvítar loppur og hvíta bringu fór að heiman frá Hraun- bæ 144 sl. þriðjudag. Vinsamleg- ast hringið í síma 672949 hafi hún einhvers staðar komið fram. hafi hann verið á Blönduósi og síðan í Reykjavík. Einnig að meðan hann dvaldist á Blönduósi hafi bílstjóri sinn látist í slysi. Það er fleira sem Robson langar til að ræða við þetta góða fólk. Lesi það þessar línur væri því kærkomið að það hefði samband við hann: 129 Owton Manor Lane, Hartlepool, Cleveland TS25 3HE, Gt. Britain, sími 276181. Spurt um Islendinga ÚTSALA VEIÐIMENN! Nú er tækifærið Höfum opnað hina árlegu haustútsölu okkar, á veiðifatnaði, þar á meðal jökkum, vestum, íþróttafatnaði, kuldafatnaði, regnfatnaði, peysum o.m.fl. 20-50% afsláttur Hausttilboð Bjóðum viðskiptavinum vorum 15% staðgreiðsluafslátt af öllum öðrum vörum meðan á útsölunni stendur. Langholtsvegi 111 104 Reykjavík > 687090 ÞAÐ ER ómrfi atJ mmi ÞÓ NÚ SKELLI SENN Á OKKUR KflLDUR VETUR. TÓNLISTIN VERÐUR iETÍÐ TIL STAÐAR OG ÞflÐ Í ÓTRÚLEGU MflGNI. ÚRVALIfl í VERSLUNUM OKKAR /ETTI AÐ FÁ ALLA TIL AÐ GLEYMA STUND OG STAÐ, JAFNVEL ÞÓTT ÞAÐ FARIAÐ SNJÓA Á MORGUN... MÖTLEY CRUE - DR. FEELGOOD hringdu í síma 991003 á morgun og hlustaðu á kynningu á þessari frábæru plötu - popplinan er nýjung sem þú ættir að kynna þér - og það strax. NYKOMID 06 VIENTANLEGT VINSŒLT EFNI □ MÖTLEY CREW - DR. FEELGOOD □ ALICE COOPER - TRASH □ ROLLING STONES - STEEL WHEELS □ LES NEGRESSES VERTES - MLAH □ ART OF NOISE - BELOW THE WASTE □ JETHRO TULL - ROCK ISLAND □ RIVER DETECTIVES - SATURDAY NIGHT SUNDAY MORNING □ B52’S - COSMIC THINGS □ PRINCE - BATMAN (úr kvikmynd) □ TEARS FOR FEARS - SEEDS OF LOVE □ IAN McCULLOGH - CANDLELAND □ SPANDAU BALLET - HEART LIKE A SPY □ JEFFERSON AIRPLANE - J.A. □ ÝMSIR - LAMBADA □ NEW KIDS ON THE BLOCK - HANGIN’ TOUGH □ ÝMSIR - DJ TOP 40 □ KISS - ALLAR □ HEAVY D AND THE BOYS BIG TIME □ ÝMSIR - NEW HORISONS I OG II □ CUTTING CREW - THE SCATTERING □ NEIL YOUNG - ELDORADO □ BOB DYLAN - OH MERCY □ THOMPSON TWINS - BIG TRASH □ RANDY TRAVIS - NO HOLDING BACK □ TRACY CHAPMAN - CROSSROADS □ NINA HAGEN - NINA HAGEN □ STEVIE RAY WAUGHAN - IN STEP □ MALCOLM McLAREN - WALTZ DARLING □ VANGELIS - THEMES □ SHAKATAK - TURN THE MUSIC UP □ LONDON BOYS - 12 COMANDMENTS □ POGUES - PEACE AND LOVE □ UNDERWORLD - CHANGE THE WEATHER □ WENDY AND LISA - FRUIT AT THE BOTTOM □ FASTER PUSSYCAT - WAKE ME WHEN IT’S OVER □ REDHEAD KINGPIN AND THE FBI - A SHADE OF RED □ WATERFRONT - WATERFRONT □ IMAGINATION - ALL THEIR HITS □ GREAT WHITE - TWICE SHY □ ÝMSIR - GREAT BALLS OF FIRE (ÚR MYND) □ ÝMSIR - MIDNIGHT LOVE □ ÝMSIR - GOOD MORNING VIETNAM □ EDITH PIAF HEART AND SOUL O.FL. O.FL. □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ 10. □ □ □ □ 14. □ 15. □ 16. □ 17. □ 18. □ 19. □ 20. HALLBJÖRN HJARTARSON - KANTRY 5 ROLLING STONES - STEEL WHEELS ALICE COOPER - TRASH PRINCE - BATMAN BANDALÖG - ÝMSIR GUNS 'N’ ROSES - LIES NOW 15 - ÝMSIR GUNS ’N’ ROSES - APPETITE FOR DESTRUCTION CULT - SONIC TEMPLE DISNEYLAND AFTER DARK - NO FUEL LEFT... STUÐMENN - LISTIN AÐ LIFA LIVING COLOUR - VIVID JETHRO TULL - ROCK ISLAND MÖTLEY CRUE - DR. FEELGOOD CURE - DISINTEGRATION MIKE OLDFIELD - EARTH MOVING STEVE RAY VAUGHAN - IN STEP STEVE STEVENS - ATOMIC PLAYBOY B52’S - COSMIC THING BJARTAR NÆTUR - ÝMSIR 12 TOMMIIR 45 RPM ADEINS DROT AF ÚRVALINU □ PRINCE - PARTYMAN □ BIG AUDIO DYNAMITE - JAMES BROWN □ JESUS AND MARY CHAIN - BLUES FROM A GUN □ THOMPSON TWINS - SUGAR DADDY □ OFRA HAZA - WHIS ME LUCK □ JOHNNY HATES JAZZ - TURN THE TIDE □ COLOURS'' - I WANNA MAKE LOVE □ RICKIE LEt JONES - SATELLITE □ SEPTEMBER WHEN - MORTAL □ ONWA - EXPRESS YOURSELF □ MILLI VANILLI - BLAME IT ON THE RAIN □ DAMIEN - TIME WARP (SAW REMIX) □ LOVE AND ROCKETS - NO BIG DEAL □ BEATMASTER - HE DJ I CAN’T DANCE □ DEPECHE MODE - PERSONAL JESUS □ JANET JACKSON - MISS YOU MUCH □ MARILLION - HOOKS IN YOU □ GINO LATINO - NO SORRY □ KARAYA - LET ME LOVE YOU TOO □ BABYFACE - IT’S NO CRIME □ KARYN WHITE - SECRET RENDEVOUS □ RICHARD MARX - RADIO □ TINA TURNER. - THE BEST □ IRON MAIDEN - ACES HIGH □ IRON MAIDEN - RUN TO THE HILL □ U2 - PRIDE □ U2 - UNFORGETTABLE FIRE □ U2 - I STILL HAVEN’T FOUND □ U2 - WHERE THE STREET HAVE NO NAMES □ U2 - ALL I WANT IS YOU □ STARLITE - NUMERO UNO □ LISA STANSFIELD - THIS IS THE RIGHT TIME □ BLACK BOX - RIGHT ON TIME □ PHANTOM - METAL MARATHON □ BOOGIE BOX HIGH - NERVOUS AUSTURSRÆTI22 GLÆSIBÆR LAUGAVEGUR 24 RAUÐARÁRSTfGUR 16 STRANDGATA 37 PÓSTKRÖFUSÍMAR: 11620 QG 28316

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.