Morgunblaðið - 19.09.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.09.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIDJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1989 Guðmundur Emilsson. Helsinki: Hafliði Hallgrímsson. íslenskir tónlistar- menn vekia athygli TÓNLEIKAR Avanti strengja- sveitarinnar undir stjórn Guð- mundar Emilssonar hljómsveitar- stjóra, sem haldnir voru í Helsinki í lok ágúst, hafa hlotið lofsamlega dóma gagnrýnenda dagblaða þar. Leikin voru verk eftir Hafliða Hallgrímsson, en Guðmundur mun vera einn fárra erlendra stjórn- enda sem sljórnað hafa hljómsveit- inni. I dómi Harry Wessmann list- gagnrýnanda, í Huvudstadsbladet, kemur meðal annars fram að flutn- ingur hljómsveitarinnar og þá sér- staklega flutningur á verkum Haf- liða Hallgrímssonar hafi komið skemmtilega á óvart. Segir þar að tónlistin hafi átt óskipta athygli áheyrenda og greinilegt að Guð- mundur Emilsson hljómsveitar- stjóri, hafi náð óvenjulega góðum tökum á hljómsveitinni og átt sinn þátt í velheppnuðum og listrænum flutningi. „Megum við fá meira að heyra af verkum Hafliða. Hann er gott tónskáld.“ Hljómsveitin Avanti er stofnuð í upphafi áratugarins af hljómsveit- arstjórunum Esa- Pekka Salonen og Jukka- Pekka Saraste og er skipuð tónlistarmönnum sem hafa útskrifast frá Sibeliusar akademí- unni í Helsinki. Að sögn Guðmund- ar Emilssonar var hljómsveitin stofnuð með það markmið að styðja unga tónlistarmenn til dáða og ekki síst tónskáld og hljómsveitarstjóra. Hljómsveitin er yfirleitt skipuð fremur ungu tónlistarfólki. „Það er mjög sjaldgæft að aðrir en stofnendurnir tveir stjórni hljóm- sveitinni," sagði Guðmundur. „Hún var að koma úr heimsreisu þegar ég tók við henni og var bæði ánægja og yndi frá upphafi til enda að fá þetta tækifæri, að ógleymdum heiðrinum. Þetta gekk mjög vel, enda eru hljófæraleikararnir mjög einbeittir. Þessi gagnrýni er mjög lofsamleg og það sem mér þykir vænst um er að höfundur hennar er talinn vera einn af ábyrgustu og jafnframt dómhörðustu tónlistar- gagnrýnendum í Helsinki.“ ■ UM HELGINA Miðasala og borðapantanir daglega í Hótel íslandi og í Sjallanum. ' 96-22970 og skemmta á Hótei íslandi 21. og 23. septemberog í Sjallanum Akureyri 22. september. Dr. Hook er ein allra, allra skemmtilegasta hljómsveit sem hingað hefur komið, enda eru lögin stórkostleg, félagarnir hressir og framkom-. an einstaklega lífleg. Missið nú ekki af hrikalega góðu stuði með 10 ;HOOK 687111 ■INN EINIOG SAMII P IS IfreiðaskoQun - slands BÍLDSHÖFÐI STORUTSOLUMARKAÐUR Bíldshöföa 10 'btúnsbrekka VES TURLANDS VEG UR straumur BÍLDSHÖFDA 10 Opnunartími: Föstudaga....kl. 13-19 Laugardaga...kl. 10-16 Aðra daga....kl. 13-18 Frítt kaffi. Vídeóhorn fyrir börnin. Fjöldi fyrirtækja - gífurlegt vöruúrval - ÓTRÚLEGT VERÐ STEINAR Hljómplötur - kassettur • • KARNABÆR - BOGART - GARBÓ Tískufatnaður • • HUMMEL Sportvörur alls konar • SAMBANDIÐ Fatnaður ó alla fjölskylduna • • BO MBEY Barnafatnaður • HERRAHÚSIÐ ADAM Herrafatnaður • SKÆÐI KRINGLUNNI Skófatnaður • EFRAIM Skófatnaður • BLÓMALIST Blóm og gjafavörur • NAFNLAUSA BÚÐIN Efni allskonar • THEÓDÓRA Kventískufatnaður • MÆRA Snyrtivörur - skartgripir • PARTY Tískuvörur • KÁRI Sængurfatnaður o.fl.« VINNUFATABÚÐIN Fatnaður* SPARTA íþróttavörur •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.