Morgunblaðið - 19.09.1989, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1989
21
Ungverjar taka upg stjóm-
málasamband við Israela
Aratuga ending - margir litir
Búdapest. Reuter.
UNGVERJALAND og ísrael tóku í gær upp fiillt stjórnmálasamband
en Varsjárbandalagsríkin slitu flest öllum tengslum við ísrael eftir
sex daga stríðið 1967. Rúmenar skárust þó úr leik og Austur-Þjóð-
veijar hafa aldrei haft stjómmálasamband við Israelá. Pólland og
Israel hafa þegar viðskiptaskrifstofúr hvort í sínu landi og Sovét-
menn hafa nýlega skipst á sendinefhdum við Israela.
Talsmenn ísraelsstjórnar sögðust
vona að samkomulagið yrði til þess
að Sovétmenn og aðrar Austur-
Evrópuþjóðir endurnýjuðu tengslin
við Israela. Vestrænir stjórnarer-
indrekar segja að ákvörðun Ung-
verja muni bæta enn samskipti
þeirra við vestræn ríki en ungver-
skir ráðamenn eru, ásamt Pólveij-
um, fremstir í flokki umbótasinna
Au stantj ald sríkj anna.
Gyula Horn, utanríkisráðherra
Ungverjalands, sagði í viðtali við
ungversku fréttastofuna MTI að
samkomulagið við Ísraela sýndi
áhuga Ungverja á bættum sam-
skiptum við önnur lönd. „Er við
tökum aftur upp stjómmálasam-
band við ísrael, eftir 22 ára hlé,
merkir það að við erum að gera upp
við mistök fortíðarinnar og sýnir
ný viðhorf okkar... Þessari ákvörð-
un er ekki beint gegn neinum og
mun sennilega geta stuðlað að lausn
deilumála í Mið-Austurlöndum.“
Ungverska stjórnin er á öndverðum
meiði við ísraelsstjórn, sem er
andvíg hugmyndum um alþjóðlega
Færeyjar:
Flugvöllur við
Þórshöfti?
Kaupmannahöfh. Frá N.J. Bruun,
fréttaritara Morgnnblaðsins.
DANSKA fjármögnunarfyrir-
tækið Difko hefúr boðist til
að leggja fram fé til flugvall-
argerðar í Færeyjum. Eini
flugvöllur eyjanna er á Vog-
ey, um 67 km frá höfuðstaðn-
um Þórshöfn, og verða far-
þegar því að fara með feiju
til og frá bænum.
Tímaritið Stand by skýrir frá
þessum boði en talið er að nýr
flugvöllur geti kostað allt að 500
milljónir d.kr. (4.000 milljónir
ísl. kr.). Gerðar hafa verið þrjár
áætlanir um að nýja flugvelli
en fé hefur ekki verið fáanlegt
til framkvæmdanna.
Margaret Thatcher
notið manns síns. Ein af hverjum sex
segist hafa átt samfarir þrisvar sinn-
um eða oftar síðustu viku. Engin
aðspurðra kvenna segist hafa átt
samfarir tíu sinnum. Að meðlatali
segjast þær eiga samfarir. 1,26 sinn-
um á viku. Á meðalævi getur kona
búist við að eiga 2,72 rekkjunauta.
45% aðspurðra segjast einungis hafa
lagst með einum manni.
Það er ekki ljóst hvernig stendur
á þessum mun á körlum og konum.
Þeir telja að grobbárátta karla í
kvennamálum sé ekki eina skýringin.
í þessari forkönnun kemur einnig
fram að bæði karlar og konur heíja
kynlíf fyrr en áður.
friðarráðstefnu vegna deilnanna í
Mið-Austurlöndum, og hafa Ung-
verjar boðist til að vera gestgjafar
slíkrar ráðstefnu.
Yitzhak Shamir, forsætisráð-
herra ísraels, hefur á undanförnum
tólf mánuðum tvisvar heimsótt
Ungveijaland. Alls eru um 100
þúsund gyðingar í landinu og hefur
afstaða stjórnvalda til Jjeirra gjör-
breyst á síðustu árum. I maí síðast-
liðnum fór í fyrsta sinn fram minn-
ingarathöfn á þingi landsins um 600
þúsund ungverska gyðinga og 30
þúsund sígauna sem myrtir voru
af nasistum í heimstyijöldinni
síðari.
Samskipti ísraela við nágranna
Ungveija, Austurríkismenn, eru nú
með versta móti og hafa ísraelar
neitað að skipa sendiherra í Vín
meðan Kurt Waldheim gegnir emb-
ætti forseta Austurríkis. Waldheim
hefur verið sakaður um þátttöku í
gyðingamorðum er hann gegndi
herþjónustu í heimstyijöldinni síðari
en hann vísar sakargiftum á bug.
= HEÐINN =
STÓRÁSI 6, GARÐABÆ SÍMI 52000
AEG
AEG
Kæliskápur
•U] Santo 2500 kg
Verö áður 44.856.-
38.900,-
stgr.
Gildir frá 15.08 til 22.09. 1989
B R Æ Ð U R N I R
D] OEMSSON HF
Lágmúli 9 E3 8760 128 Reykjavík
AEG SÖLUAÐILARUM ALLTLAND
AFKOST
ENDING
GÆÐI