Morgunblaðið - 21.11.1989, Side 27

Morgunblaðið - 21.11.1989, Side 27
MÖRGUNÖIiAÐlEKÞ.RIÐJUDAGUIÍfíl.lNCíVEMÖfiH.-liíg))/ / tslenskir rithöfundar mótmœla því og telja það hneyksli ef 26% virðisauka- skattur verður lagður á bœkur þeirra. Hvers vegna œttu íslenskar hœkur að bera þyngsta skatt í heimi? Og hvað segja íslenskir lesendur við því að greiða hœrra verð fyrir bœkur en annars staðar þekkist? Við skorum á íslenska stjómmálamenn að sýna í verki að rœður þeirra á tyllidögum um mikilvœgi íslenskrar tungu og bókmennta séu annað meira en orðin tóm. Andrés Indriðason • Álfrún Gunnlaugsdóttir • Árni Bergmann • Birgir Sig- urðsson • Einar Bragi • Einar Már Guðmundsson • Einar Kárason • Guð- bergur Bergsson • Gyrðir Elíasson • Halldór Laxness • Hannes Pétursson • Hannes Sigfússon • Iðunn Steinsdóttir • Indriði G. Þorsteinsson • Ingi- björg Haraldsdóttir • Ingólfur Margeirsson • Jakobína Sigurðardóttir • Jón Óskar • Jón úr Vör • Jónas Árnason • Kristján frá Djúpalæk • Kristján Karlsson • Matthías Johannessen • Njörður P. Njarðvík • Ólafur Gunnars- son • Ólafur Haukur Símonarson • Pétiir Gunnarsson • Sigfús Daðason • Sigurður A. Magnússon • Sigurður Pálsson • Stefán Jónsson • Stefán Hörður Grímsson • Steinunn Sigurðardóttir • Svava Jakobsdóttir • Thor \ Vilhjálmsson • Tryggvi Emilsson • Vigdís Grímsdóttir • Vilborg Dagbjarts- dóttir • Þorgeir Þorgeirsson • Þorsteinn frá Hamri • Þórarinn Eldjárn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.