Morgunblaðið - 13.12.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.12.1989, Blaðsíða 6
? 6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SIÓNVARP '<HM CIICEAiaMUOHÓM MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Tólf gjafirtil jólasveins- 18.50 ► Táknmáls- ins. 1. þáttur. Barnaefni í 12 þátt- fréttir. um. Villi litli erfinnskurstrákursem 18.55 ► Yngis.nær. á heima í sama þorpi og jólasveinn- 19.20 ► Poppkorn. inn. Umsjón: Stefán Hilm- 17.55 ► Töfraglugginn. arsson. 15.00 ► Hetjan. Það er hetja vestursins, Jón Væni, sem fer með aðal- 17.00 ► Santa Bar- 17.45 ► Jólasveina- 18.30 ► í sviðsljósinu. Poppfréttir hlutverkið i þessum vestra. Áðalhlutverk: John Wayne, James Stewart, bara. Framhaldsmynda- saga. Börnin iTonta- og viðtöl við stjörnur. Vera Miles og Lee Marvin. Leikstjóri John Ford. flokkur. skógi eiga saman ákaf- 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- lega fallegt leyndarmál. fjöllun. 18.10 ► Júlli ogtöfra- Ijósið. - SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf 19.50 ► Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttir og 20.40 ► Á tali hjá Hemma Gunn. Fastir lið- 21.55 ► Býkúpan. Spænsk kvikmynd 23.00 ► Ellefufréttir. veður. ir eins og falin myndavél, spurningaleiRur og frá árinu 1982. Myndin er gerð eftir 23.10 ► Býkúpan. Framhald. broskeppni. Þá koma ýmsirtónlistarmenn í sögu Camilo JoséCela, nóbelsverð- 00.00 ► Dagskrárlok. heimsókn m.a. Hallbjörg Bjarnadóttir, HLH- launahafa í bókmenntum árið 1989. flokkurinn, Ríó-tríóið, BjartmarGuðlaugsson Sagan gerist í Madrid um 1942. Mið- og þeir Sverrir Stormsker og Richard Scobie. punkturhennarerkaffihúsiðBýkúpan. 19.19 ► 19:19. Frétlirog fréttaum- fjöllun. 20.30 ► Murphy 21.05 ► Framtíðarsýn. Bey- 22.00 ► Ógnir um óttubil.l 22.50 ► í Ijósaskiptunum. Brown. Gaman- ond 2000. Fræðslumyndaflokk- Sjálfstæðir framhaldsþættir 23.15 ► Flugfreyjuskólinn. í þessari gamanmynd feröumst myndaflokkur. ur. um útvarpsmann sem fæst við með níu nýbökuðum flugfreyjum og flugþjónum. Aðal- viðglæpamál. hlutverk: BrettCullen, Mary Cadorette, Donald Mostog Sand- hal Bergman. Leikstjóri: Ken Blancato. 00.50 ► Dagskrárlok. UTVARP V- kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Stefán Lár- usson flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 I morgunsárið — Randver Þorláks- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Piga- lopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönn- ingen í þýðingu Guðna Kolþeinssonar. Margrét Olafsdóttir flytur (13). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldiö klukkan 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Þorkell Björnsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og þaráttan við kerfiö. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn- ig útvarpað kl. 15.43.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr menningarsögunni — Saga hjóna- bandsins, miðaldir. Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: HörðurSigurð- arson. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 11.53 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá miðviku- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 í dagsins önn — Erlend kvennafram- boð. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til- verunni" eftir Málfríði Einarsdóttur. Stein- unn Sigurðardóttir les (3). 14.00 Fréttir. að blása einkennilegir vindar um jarðarkringluna þessa dag- ana. Heilu þjóðirnar eru lausar úr hlekkjum einræðisins. Það er býsna fróðlegt að fylgjast með þessum átökum öllum á ... ... sjónvarpsskjánum Það var reyndar heldur dapurlegt að horfa á Brent Scowcroft öryggis- ráðgjafa Bush Bandaríkjaforseta skála við og samfagna Deng Xiaop- ing forystumanni alræðisaflanna í Kína og Li Peng forsætisráðherra sem er talinn bera ábyrgð á hinum viðbjóðslegu morðum á hinum varn- arlausu stúdentum á Torgi hins himneska friðar. Það var eins og menn væru horfnir til algleymis kaida stríðsins þegar bandarískir leiðtogar skáluðu við hina verstu blóðhunda t.d. í Pakistan og víða í S-Ameríku í því augnamiði að hefta framsókn kommúnismans. í dag er ekki hægt að réttlæta slík vinahót 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sígurður Alfonsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um Landssamband hestamanna. Umsjón: SigurðurHallmars- son. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 15.43 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 15.50 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — „Jóladraumur" eftir Charles Dickens. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir og Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Mozart og Beet- hoven. — Sónata í B-dúr fyrir fiðlu og píanó eft- ir Wolfgang Amadeus Mozart. Arthur Grumiaux leikur á fiðlu og Walter Klien á pianó. — Píanótrió op. 70 nr. 2 í Es-dúr eftir Ludwig van Beethoven. Vladimir Ashk- enazy leikur á píanó, Itzhak Perlman á fiðlu og Lynn Harrell á selló. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líöandi stundar. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Piga- lopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönn- ingen í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olafsdóttir flytur (13). Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekið .frá morgni.) 20.15 Frá tónskáldaþinginu í París 1989. gagnvart blóðhundum er halda milljónum manna í stöðugum ótta og pynta og kvelja ftjálshuga ein- staklinga. Hallgrímur Helgason sagði reyndar í Utvarp Manhattan á dögunum að nú væru Bandaríkja- menn líkt og... statistar í kvikmynd óralangt frá miðdepli heimsins þar sem atburðirnir gerast. Bush hefur komið vel fram við Pólvetja eins og hans er von og vísa en hann getur ekki leyft sér að friðmælast við blóðhundana í Peking. Guð gefi að þessir morð- ingjar saklausra ungmenna falli af stalli og með þeim einhver viðbjóðs- legasti glæpamaður kommúnism- ans Nicolae Ceausescu sem er að ganga af rúmensku þjóðinni dauðri. Islendingar eiga að mótmæla á al- þjóðavettvangi skálaræðum Scowc- rofts ekki síður en framferði kyn- þáttahataranna í Suður-Afríku. Hugsum til allara námsmannanna er sitja á hátíð frelsarans í dýfliss- um kínversku kommúnistaleiðtog- Sigurður Einarsson kynnir verk eftir Hol- lendinginn Chiel Meyering og Argentínu- manninn Alejandro Vinao. 21.00 Stiklað á stóru um hlutleysi, hernám og hervernd. Nfundi þáttur endurtekinn frá mánudagsmorgni. Umsjón: Pétur Pét- ursson. 21.30 íslenskir einsöngvarar. Elísabet Erl- ingsdóttir syngur lög eftir Þórarin Jóns- son. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sjómannslíf. Fimmti þáttur af átta um sjómenn ( íslensku samfélagi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. '5.03.) 23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reif- uð. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ólína Þorvarðardóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: HöröurSigurð- arson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö — Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir — Bibba í málhreinsun. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Bibba í málhreinsun kl. 10.55. (Endurtekinn úr morgunútvarpi.) Þarta- "þing með Jóhönnu Haröardótíur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl!y1.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiölum. anna og sæta þar pyntingum og heilaþvotti fyrir þær sakir einar að krefjast mannréttinda. Undirritaður reynir að má úr huganum sjónvarpsmyndina af full- trúa Bandaríkjaforseta í faðmlög- um við kínversku blóðhundana en hún situr blýföst. Hvílík skömm fyrir vestrænar þjóðir. En svo birtir upp á skjánum er friðarboðinn Dalai Lama birtist í allri sinni hógværð. Þessi maður minntist í Nóbelsræð- unni kínversku stúdentanna er máttu sig ekki hræra í svefnpokun- um á Torgi hins himneska friðar er skriðdrekar blóðhundanna komu akandi og muldu þá í blóðklessu er var síðan ýtt saman með jarðýt- um. Dalai Lama sagði á friðarhá- tíðinni í Ósló að dauði þessara hug- rökku ungmenna hefði ekki verið til einskis því kínverskir leiðtogar ... fengju ekki pmflúið friðárandann sem nú gengi yfir heimsbyggðina, eins og sagði í frétt Morgunblaðs- ins. 14.06 Milli mála. Ami Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Siguröur G. Tómasson. — Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. — Stórmál dagsins á sjötta tímanum. — Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardóttur. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 iþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttaviöburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lísa var það, heillin. Lísa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist. (Úrvali útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson fjallar um Elvis Presley. (Annar þáttur endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2.) 3.00 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1.) 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir Það er stórkostlegt að horfa á friðarbylgjurnar og menn ljóssins sem stíga fram úr myrkri kúgunar- innar menn á borð við Dalai Lama og leikritaskáldið hugrakka Vaclav Havel. Öfl ljóssins eru að ná yf irtök- unum í veröldinni eftir áratuga framsókn myrkraaflanna og þess sjáum við merki á sjónvarpsskerm- inum þessum glugga veraldarinnar í mynd þúsunda kertaljósa er skreyta torgin fyrir framan setur valdhafanna. Steingervingar kalda stríðsins er viðhélt kúguninni víða um heim eiga ekki lengur heima á skerminum í hanastélsleik. En svo berst sú frétt að Bretar ætli að senda 40 þúsund flóttamenn nauð- uga frá Hong Kong í gin víet- nömsku kúgaranna. Kannski er langt til ijóssins þótt kertaijósin ljómi á skeminum? Ólafur M. Jóhannesson 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og vísriasöngur frá öllum heimshornum. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norð- urland BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp. Undiraldan, neytend- ur, hlerað i heitu pottunum og mannleg málefni tekin fyrir. Morgunstund barn- anna rétt fyrir kl. 8. 9.00 Páll Þorsteinsson. Tónlist og létt spjall við hlustendur. Jólauppskrift dags- ins valin rétt fyrir hádegi. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir komin. Flóa- markaður í 10 mínútur rétt eftir kl. 13. Afmæliskveðjurnar á sinum stað milli 13.30 og 14. 15.00 Ágúst Héðinsson og það nýjasta í tónlistinn. islenskirtónlistarmenn líta inn. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson í upp- vaskinu. 20.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Freymóður T. Sigurösson. Fréttir kl. 8-18 á klukkutíma fresti. EFFEMM FM 95,7 7.00 Arnar Bjarnason býður fyrirtækjum upp á brauð og kökurfrá Grensásbakaríi. 10.00 ívar Guðmundsson. Létt tónlist. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Gæðatónlist. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Pizzuleikurinn á sínum stað. 19.00 Gunný Mekkinóson. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. „Eru menn óf- úsir til að taka undir." 6-pack kl. 22.45- 23.15. 1.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM102 7.00 Bjarni Haukur Þórsson. Ungir íslend- ingar í spjalli og leigubílaleikurinn á sínum stað kl. 7.30. 11.00 Snorri Sturluson. Hádegisverðarleik- ur Stjörnunnar og Viva-Strætó kl. 11.30 15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 18.00 Þátturinn ykkar. Þið hringið og segið ykkar álit á hverju sem er. Ótrúlegustu málefni tekin fyrir. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. Sfminn er 622939. 19.00 Ekkert kjaftæði — stanslaus tónlist — síminn opinn. 20.00 Kristófer Helgason. Ný, fersk og vön- duð tónlist. Stjörnuspekin á sínum stað. 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvakt. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Bjarni DagurJónsson. Morgunmaður Aðalstöðvarinnar. Fréttir, viðtöl og tónlist. 9.00 Margrét Hrafnsdóttir. Fróðleikur í bland við Ijúfa tónlist. 12.00 Að hætti hússins. Umsjónarmaður Ólafur Reynisson. Uppskriftir, viðtöl og opin lína fyrirþlustendur. 12.30 Þorgeir Ástvaldsson. Létt tónlist í dagsins önn með fróðleik um veður og færð. 16.00 Fréttir með Eiríki Jónssyni. 18.00 Islensk tónlist að hætti Aöalstöövar- innar. 19.00 Anna Björg Birgisdóttir. Tónlist með léttum fróðleik i bland. 22.00 Sálartetrið. Þáttur Inger önnu Aik- man um allt sem viðkemur mannlegu eðli í fortíð, nútiö og framtíð, 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Kertaljós á götu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.