Morgunblaðið - 13.12.1989, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.12.1989, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1989 23 Bragi Siguijónsson Ég skil vel að fleiri séu feimnir við guð aimáttugan en undirritaður. Nú skulum við lofa skopskyninu (svolítið kaldhæðnu) að vera með í leiknum: Draumfarir í fyrrinótt dreymdi mig að ég væri drottinn allsheijar, og ég vaknaði í gærmorgun geispandi af leiðindum. í nótt dreymdi mig 4 að ég væri djöfullinn sjálfur, og mér þótti slæmt að vakna í morgun frá slíku „atvinnutækifæri“. Endum svo á þessu fagra kvæði aldurhnigins manns sem er sáttur við lífið, sem hefur fyrirgefið, og iðrast, hafi hann gengið of hart fram í leik manndómsáranna ein- hverju sinni. Sem er þroskaður, eld- ist vel og er andlega fijór og hlut- gengur í „íþrótt vorra feðra“ til hinstu stundar: Fyrr en varir Fagur ertu, morgunn mæn mjöllin hvít um tinda, fjarskann speglar fjörður skær, ftiglar í gulli synda, aftur er lokið öllum hliðum vinda. Bjartur ertu, dagur dýn daggir í grasi loga, Hilmar Jónsson „í haust var tilkynnt um 1 milljónar kr. bók- menntaverðlaun. Að- ' standendur voru ýms fjöl- mennustu félagasamtök í landinu, en endanleg út- hlutun hjá forseta íslands. Bókaútgefendur voru hvattir til að senda inn bækur gegn 30 þúsund króna þátttökugjaldi. Forval líkt og forval fram- bjóðenda hjá Alþýðu- bandalaginu hefiir farið fram. Hvers vegna 10 en ekki ein?“ samtök þeirra. En nú skal lagt til atlögu: Utgefendur eiga að borga hallann hjá Máli og menningu og leiðinlegustu og óheiðarlegustu bókmenntagagnrýnendur þjóðar- innar, fólk á borð við Silju Aðal- steinsdóttur og Heimi Pálsson, eiga að ráða hvaða rithöfundur fá að lifa og hveija á að drepa. Ég lýsi fyrirlitningu minni á þessum áform- um. Höfundur er bókavörður og rithöfundur. sólskinsvindur hnjúkahlýr hlær um strönd og voga. Hryggðin burtu flýr sem fætur toga. Friðsæll ertu, aftann kyrr: allar raddir þegja, einn þú kannt sem enginn fyrr allt með þögn að segja. Ekki er lengur eftir neinu að þreyja. Dýrleg ertu, dula nótt. Dreymnu auga starir stjarna um skýjarof, en rótt rennur fljót við skarir. Kveðjustundin kemur fyrr en varir. Hafi svo Bragi Siguijónsson þökk mína fyrir ljóðin sín, fyrir karlmennskuna, sáttfysina, dugn- aðinn og æðruleysið. „Gaman væri að eldast eins og hann“, sagði góð- ur maður við mig um daginn. Höfundur skrifar um,ís/enskt mál í Morgunblaðið. SKOT í MYRKRI Hljómplötur Árni Matthíasson EIRÍKUR Hauksson, Skot í myrkri. Eiríkur Hauksson hefur lengi verið í fremstu röð íslenskra popp- söngvara og það þó hann hafi sjálfur alla tíð lýst þeirri löngun sinni að syngja þunga rokktónlist. Sá áhugi réð því líklegast að hann gekk til liðs við norsku þungarokk- sveitina Artch og markar að nokkru lagasmíðar hans og út- setningar á plötunni Skot í myrkri sem út kom fyrir skemmstu. Á plötunni leikur Eiríkur á gítar og syngur og fær til liðs við sig ýmsa færustu tónlistarmenn landsins. Hann annast útsetningar sjálfur með Tómasi Tómassyni og þeir félagar stýra upptökum. Ekki þarf að fjölyrða um söng Eiríks á plötunni, hann er framúr- skarandi, og á óvart kemur hve hann hefur náð góðum tökum á gítarnum, en hann á nokkra ágæta einleikskafla á plötunni. Skot í myrkri hefur á sér nokk- uð rokkyfirbragð, en það yfir- bragð virðist á stundum vera yfir- varp fyrir popplög, því sum lag- anna eru hreinræktuð popplög, sama hvað á þau er hlaðið óhrein- um gítarhljómum. Þar er kominn helsti galli þessarar plötu, sem er að mörgu mjög vel gerð, að að- standendur hennar hafa greinilega ekki gert það upp við sig hvort gera ætti rokk- eða poppplötu. Prýðis rokkfrasar, eins og í Strætum skuggans, eru mýktir með útsetningum sem gera þá máttlausa og ómarkvissa. Lag eins og Er hann birtist verður ekki rokk þó nýttir séu gítarar með óhreinan hljóm og reyndar vand- séð hvaða erindi það lag á á þessa plötu nema til að brengla heildar- svip hennar. Einu lögin sem standa uppúr eru Truntubúgí, Skot í myrkri og Gegnum hljóðm- úrinn, en þau eru langt í frá galla- laus. í fáum orðum: Skot í myrkri geigar vegna þeirra málamiðlana sem gerðar eru; hún er hvorki rokkplata né poppplata og vandséð hvaða hlustendahópi hún er ætluð. ;a-slroganoff idumhrísgrjóm Jólahlaöborð í hádeginu alla virka daga: Marsrétta Reyktur grísabógur m/rauðkáli Ofhsteiktur lambabógur m/brúnkáli ibasmásteik Marengo iartöflumús Heimalagaðar kjötbollnr m/brúnnisósu Djúpsteikt rauðsprettuflök remólaðisósu Jólahlaðborðið MargréUa er enn ein nýjungin sem við á nýja Aski bjóðum upp á í hádeginu. Pú getur valið úr sex girnilegum réttum eða fengið þér sitt lítið af hverjum fyrir hlægilega iágtverð: Aðeíns kr. 860! En þar með er ekki öll sagan sögð því að innifalið í verðinu er súpa dagsins, tíu tegundir af síldarréttum með soðnum kartöflum og rúgbrauði og salat af salatbarnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.