Morgunblaðið - 13.12.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.12.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1989 í DAG er miðvikudagur 13. desember, Lúsíumessa, 347 dagur ársins 1989. Magnúsarmessa hin síðari. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.27. Stórstreymí, flóð- hæðin 4,29 m. Síðdegisflóð kl. 18.53. Sólarupprás í Rvík kl. 11.13 og sólarlag kl. 15.31. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.22 og tunglið er í suðri kl. 1.44. (Almanak Háskóla íslands.) Eins og faðir sýnir mis- kunn börnum sínum, eins hefir Drottinn sýnt mis- kunn þeim er óttast hann. (Sálm. 103, 13.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 sver, 5 blóm, 6 tób- ak, 7 2050, 8 líkamshlutann, 11 á stundinni, 12 fiskur, 14 hávaði, 16 peningana. LÓÐRÉTT: — 1 galdra, 2 ófagri, 3 launung, 4 málmur, 7 þvaður, 9 þreyttu, 10 líffæri, 13 flana, 15 bogi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 kaggar, 5 Ra, 6 fjas- ar, 9 lás, 10 la, 11 at, 12 far, 13 vatn, 15 eys, 17 kekkir. LÓÐRÉTT: — 1 Keflavík, 2 gras, 3 gas, 4 rýrari, 7 játa, 8 ala, 12 fhyk, 14 tek, 16 si. ÁRNAÐ HEILLA ára aímæli. í dag, 13. desember, er 75 ára frú Rannveig Lárusdóttir, Hólmgarði 29, Rvík. Eigin- maður hennar var Gils Jóns- son bakari, en hann lést árið 1967. Hún er að heiman. ára afmæli. í dag, 13. 0 v desember, er fimmtug- ur Maríus Gunnarsson, Klapparstíg 4 í Sandgerði. Hann tekur á móti gestum í kvöld, afmælisdaginn, á heimili sínu, eftir kl. 20. FRÉTTIR________________ Áfram verður kalt sagði Veðurstofan í spárinngangi veðurfréttanna í gærmorg- un. Frost var um land allt í fyrrinótt og mældist harð- ast á láglendinu á Blöndu- ósi og Nautabúi, 10 stig, en 12 stig voru uppi á hálend- inu. Hér í höfiiðstaðnum var 3ja stiga frost. BÚSTAÐASÓKN. Félags- starf aldraðra. í dag, mið- vikudag, verður jólaskemmt- un í safnaðarheimili kirkjunn- ar og hefst hún kl. 14. SELTJ ARN ARNESSÓKN. Annað kvöld, fimmtudag, verður dagskrá á vegum Ungs fólks með hlutverk í kirkjunni kl. 20.30. Verður þar almennur söngur, leikræn tjáning og fyrirbæn. Þor- valdur Halldórsson stjórnar þessari samkomu. GARÐABÆR og Bessa- staðahreppur. Félagsstarf aldraðra heldur jólafund á Garðaholti í kvöld, miðviku- dag, kl. 20 og hefst með kvöldverði í boði Lionsklúbbs Garðabæjar. KÓR Rangæingafélagsins í Reykjavík heldur aðventu- kvöld í Sóknarsalnum, Skip- holti 50, annað kvöld, fimmtudag kl. 20. INNER-Wheel-klúbburinn í Kópavogi heldur jólafund í Veitingahöllinni annað kvöld, fímmtudag, kl. 19. ITC-Melkorka heldur jóla- fundinn í kvöld, miðvikudag 13. desember, kl. 20 á Holiday Inn. Guðrún í s. 46751 gefur nánari upplýs- ingar. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna, Hávallágötu 14, er opin í dag, miðvikudag, kl. 17-18. LJÓSVAKA með veitingum verður á morgun, fimmtudag, á Hjálpræðishernum kl. 20.30. Fjölbreytt skemmti- dagskrá í umsjá unglinga. Fórn tekin. VESTURGATA 7, þjónustu- miðstöð aldraðra. í dag, fimmtudag, kemur frú Guð- rún Ásmundsdóttir leikkona og les úr bók sinni kl. 14. í kaffitímanum verður boðið upp á súkkulaði og jólabak- kelsi og leikin jólalög á píanó- ið. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag fóru á ströndina Áskja og Kyndill. Nótaskipið Júpiter hélt til veiða. Tan- anger kom úr strandferð. í gær fór rannsóknaskipið Dröfin í leiðangur. Bakkafoss kom að utan og Arnarfell af strönd. Danska eftirlits- skipið Hvidbjörnen fór út aftur. HAFNARFJARÐARHÖFN. I gær var grænlenski togar- inn Erik Egede væntanlegur til löndunar. Maðurinn með hattinn og maðurinn Þú hringir og tekur ofan. Ég siga hundinum og hóta að skjóta. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 8. desember til 14. desember, að báðum dögum meötöldum, er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Lyfjaberg opið til kl. 22 alia daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg fré kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: SímaviÖtalstími fram- vegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmólafulltr. mlöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og róögjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 6.2070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauöakros8húsiö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum ívanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miövikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjólfshjálparhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafn- arstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.— föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evr- ópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855 og 11418 khz. kl. 18.55-19.30 á 15767, 13855, 11418, 9268 og 7870 khz. Hlustendum á Noröurlöndum er þó sérstaklega bent ó 15790, 11418 og 7870 Khz. Nýta má sendingar á 13855 khz kl. 14.10, 19.35 og 23.00 á 11620 Khz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15780, 13855 og 13830 khz. Kl. 19.35-20.10 á 15780, 15767 og 13855 khz. 23.00-23.35 á 13855, 11620 og 9268 Khz. Einnig á á 11418 khz kl. 12.15 og kl. 18.55. í hádegis- fréttatíma laugardaga og sunnudaga er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. GMT.-tími og (sl.-tími er hinn sami. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barna- deild : Heimsókhartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardög- um og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúk- runarheimili. Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöö- In: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deíld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaö- aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kóþavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíð- um: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkra- húsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðal lestrarsalur opinn mónud. — föstudags kl. 9-19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aö.alsafni, s. 694326. Árnagaröur: handritasýning StofnunarÁrna Magnússon- ar, þriöjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðmínjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Þjóðminjasafniö: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi s. 671280. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 7912? og 79138. Bústaöa8afn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsal- ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hof- svallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Llstasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 11—17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17 og ó þriöjudagskvöldum kl. 20-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-16. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggöasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomulagi. Heimasími safnvarðar 52656. Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug kl. 13.30—16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudagé frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.