Morgunblaðið - 13.12.1989, Page 8

Morgunblaðið - 13.12.1989, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1989 í DAG er miðvikudagur 13. desember, Lúsíumessa, 347 dagur ársins 1989. Magnúsarmessa hin síðari. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.27. Stórstreymí, flóð- hæðin 4,29 m. Síðdegisflóð kl. 18.53. Sólarupprás í Rvík kl. 11.13 og sólarlag kl. 15.31. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.22 og tunglið er í suðri kl. 1.44. (Almanak Háskóla íslands.) Eins og faðir sýnir mis- kunn börnum sínum, eins hefir Drottinn sýnt mis- kunn þeim er óttast hann. (Sálm. 103, 13.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 sver, 5 blóm, 6 tób- ak, 7 2050, 8 líkamshlutann, 11 á stundinni, 12 fiskur, 14 hávaði, 16 peningana. LÓÐRÉTT: — 1 galdra, 2 ófagri, 3 launung, 4 málmur, 7 þvaður, 9 þreyttu, 10 líffæri, 13 flana, 15 bogi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 kaggar, 5 Ra, 6 fjas- ar, 9 lás, 10 la, 11 at, 12 far, 13 vatn, 15 eys, 17 kekkir. LÓÐRÉTT: — 1 Keflavík, 2 gras, 3 gas, 4 rýrari, 7 játa, 8 ala, 12 fhyk, 14 tek, 16 si. ÁRNAÐ HEILLA ára aímæli. í dag, 13. desember, er 75 ára frú Rannveig Lárusdóttir, Hólmgarði 29, Rvík. Eigin- maður hennar var Gils Jóns- son bakari, en hann lést árið 1967. Hún er að heiman. ára afmæli. í dag, 13. 0 v desember, er fimmtug- ur Maríus Gunnarsson, Klapparstíg 4 í Sandgerði. Hann tekur á móti gestum í kvöld, afmælisdaginn, á heimili sínu, eftir kl. 20. FRÉTTIR________________ Áfram verður kalt sagði Veðurstofan í spárinngangi veðurfréttanna í gærmorg- un. Frost var um land allt í fyrrinótt og mældist harð- ast á láglendinu á Blöndu- ósi og Nautabúi, 10 stig, en 12 stig voru uppi á hálend- inu. Hér í höfiiðstaðnum var 3ja stiga frost. BÚSTAÐASÓKN. Félags- starf aldraðra. í dag, mið- vikudag, verður jólaskemmt- un í safnaðarheimili kirkjunn- ar og hefst hún kl. 14. SELTJ ARN ARNESSÓKN. Annað kvöld, fimmtudag, verður dagskrá á vegum Ungs fólks með hlutverk í kirkjunni kl. 20.30. Verður þar almennur söngur, leikræn tjáning og fyrirbæn. Þor- valdur Halldórsson stjórnar þessari samkomu. GARÐABÆR og Bessa- staðahreppur. Félagsstarf aldraðra heldur jólafund á Garðaholti í kvöld, miðviku- dag, kl. 20 og hefst með kvöldverði í boði Lionsklúbbs Garðabæjar. KÓR Rangæingafélagsins í Reykjavík heldur aðventu- kvöld í Sóknarsalnum, Skip- holti 50, annað kvöld, fimmtudag kl. 20. INNER-Wheel-klúbburinn í Kópavogi heldur jólafund í Veitingahöllinni annað kvöld, fímmtudag, kl. 19. ITC-Melkorka heldur jóla- fundinn í kvöld, miðvikudag 13. desember, kl. 20 á Holiday Inn. Guðrún í s. 46751 gefur nánari upplýs- ingar. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna, Hávallágötu 14, er opin í dag, miðvikudag, kl. 17-18. LJÓSVAKA með veitingum verður á morgun, fimmtudag, á Hjálpræðishernum kl. 20.30. Fjölbreytt skemmti- dagskrá í umsjá unglinga. Fórn tekin. VESTURGATA 7, þjónustu- miðstöð aldraðra. í dag, fimmtudag, kemur frú Guð- rún Ásmundsdóttir leikkona og les úr bók sinni kl. 14. í kaffitímanum verður boðið upp á súkkulaði og jólabak- kelsi og leikin jólalög á píanó- ið. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag fóru á ströndina Áskja og Kyndill. Nótaskipið Júpiter hélt til veiða. Tan- anger kom úr strandferð. í gær fór rannsóknaskipið Dröfin í leiðangur. Bakkafoss kom að utan og Arnarfell af strönd. Danska eftirlits- skipið Hvidbjörnen fór út aftur. HAFNARFJARÐARHÖFN. I gær var grænlenski togar- inn Erik Egede væntanlegur til löndunar. Maðurinn með hattinn og maðurinn Þú hringir og tekur ofan. Ég siga hundinum og hóta að skjóta. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 8. desember til 14. desember, að báðum dögum meötöldum, er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Lyfjaberg opið til kl. 22 alia daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg fré kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: SímaviÖtalstími fram- vegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmólafulltr. mlöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og róögjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 6.2070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauöakros8húsiö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum ívanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miövikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjólfshjálparhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafn- arstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.— föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evr- ópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855 og 11418 khz. kl. 18.55-19.30 á 15767, 13855, 11418, 9268 og 7870 khz. Hlustendum á Noröurlöndum er þó sérstaklega bent ó 15790, 11418 og 7870 Khz. Nýta má sendingar á 13855 khz kl. 14.10, 19.35 og 23.00 á 11620 Khz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15780, 13855 og 13830 khz. Kl. 19.35-20.10 á 15780, 15767 og 13855 khz. 23.00-23.35 á 13855, 11620 og 9268 Khz. Einnig á á 11418 khz kl. 12.15 og kl. 18.55. í hádegis- fréttatíma laugardaga og sunnudaga er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. GMT.-tími og (sl.-tími er hinn sami. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barna- deild : Heimsókhartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardög- um og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúk- runarheimili. Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöö- In: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deíld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaö- aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kóþavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíð- um: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkra- húsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðal lestrarsalur opinn mónud. — föstudags kl. 9-19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aö.alsafni, s. 694326. Árnagaröur: handritasýning StofnunarÁrna Magnússon- ar, þriöjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðmínjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Þjóðminjasafniö: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi s. 671280. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 7912? og 79138. Bústaöa8afn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsal- ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hof- svallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Llstasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 11—17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17 og ó þriöjudagskvöldum kl. 20-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-16. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggöasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomulagi. Heimasími safnvarðar 52656. Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug kl. 13.30—16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudagé frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.