Morgunblaðið - 13.12.1989, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.12.1989, Blaðsíða 51
 MÖRÖUI^JfiLiÁÐlÐ MIÐVIKUÐÁGUR 18. 'DESEMBER '1989 BMflOU SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR GRÍNMTNDINA: HVERNIG ÉG KOMST Í MENNTÓ SPLUNKUNÝ OG PRÆLFJÖRUG GRÍNMYND GERÐ AF HINUM SNJALLA FRAMLEIÐANDA MICHAEL SHAMBERG (A FISH CALLED WANDA) HÉR ER SAMAN KOMIN ÚRVALS HÓPUR SEM BRALLAR ÝMISLEGT. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, Corey Parker, Richard Jenkins, Diane Franklin. Framl: Michael Shamberg. — Leikstj.: Savage Steve Hollan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. JÓLAMYNDIN 1989 FRÆGASTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA: OLIVER OG FÉLAGAR > PICTUP.ES ^PftESENTS' OUVER oA*** bsSK SILVER SCREBIPARTNERSIII ©1388 T8e 8™y Company Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Miðaverð kr. 300. TOPPGRINMYNDIN: UIMGI EINSTEIN YAHOQ SERIQUS YDUNGEIMSTEIN YOUNG EINSTEIN, TOPPGRÍNMYNDISERFIOKKI. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BLEIKI KADILAKKINN Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14ára. BATMAN ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 10 ára ÚTKAST- ARINN Sýnd kl. 7.05, 11.05. Bönnuðinnan 16 ára. LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð innan 12 ára LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075____ BARNABASL STEVE MARTIN „Fjölskyldudrama, prýtt stór- um hóp ólíkra einstaklinga sem hver og einn er leikinn af nán- ast fullkomnun af nokkrum bestu listamönnum úr leikara- stéttBandaríkjanna". ★ ★★SVMbl. Ein fyndnasta og áhrifamesta gamanmynd seinni tíma. Aðalhlutverk: Steve Martin, Mary Steenburgen, Tom. Hulce, Jason Roberts og Diane Wiest. Sýnd í A-sal kl. 4.50,6.55,9 og 11.15. ATH. BREYTTAN SÝNINGARTÍMA! SKUGGAR F0RTÍDAR SAGAROKKARANS4 Sýnd kl. 11. Sýnd kl. 5 og 9. GGSTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. INDIANAJONES OG SÍÐASTA KROSSFERÐIN Sýnd kl. 5 og 7.10. Bönnuð innan 12 ára. PELLE SIGURVEGARL Sýndkl.9.15. 915 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ LÍTHJ FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn. Föstud. 29. des. kl. 20.00. Laugard. 6. jan. kl. 20.00. Föstud. 12. jan, kl. 20.00. Sunnud. 14. jan. kl. 20.00. ÓVITAR Barnaleikrit eftir Guðrúnu Heígadóttur Fimmtud. 28. des. kl. 14.00. Laugard. 30. des. kl. 14.00. Sunnud. 7. jan. kl. 14.00. Sunnud. 14. jan. kl. 14,00. Bamaverð: 600. Fullorðnir 1000. HEIMILI BERNHÖRÐU ALBA eftir: Federico Garcia Lorca. Frumsýn. annan i jólum kl. 20.00. 2. sýn. fim. 28/12 kl. 20.00. 3. sýn. laug. 30/12 kl. 20.00. 4. sýn. fös. 5/1 kl. kl. 20.00. 5. sýn. sun. 7/1 kl. 20.00. 6. sýn. fim. 11/1 kl. 20.00. 7. sýn. laug. 13/1 kl. 20.00. JÓLAGLEÐI í Þjóðleikhúskjallaranum _ með sögum, ljóðum, söng og dansi. Sunnudaginn 17. des. kl. 15.00. Miðavcrð 300 kr. fyrir böm, 500 kr. fyrir fullorðna. Kaffi og pönnukökur innifalið. Falleg jólagjöf: Litprentuð jólagjafakort með aðgöngumiða á Óvita. Munið einnig okkar vinsælu gjafakort í jólapakkann. LEIKHÚSVEISLAN FYRIR OG EFTIR SÝNINGU: Þriréttuð máltíð í Leikhúskjaliaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir fylgir með um helgar. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18. Simapantanir einnig virka daga kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Sími: 11200 Greiðslukort. Eigendur og starfsmenn Bílahallarinnar, frá vinstri Björn Jóhannesson, Jón Ragnarsson, Guðbrandur Elias- son þjónustustjóri, Árni Jónsson sölustjóri, Halldór Úl- farsson og Jón Sigþórsson sölumenn. ■ BÍLAHÖLLIN heitir ný bílasala og bílaleiga sem tók til starfa þann 1. desember síðastliðinn og er til húsa á Bíldshöfða 5 í Reykjavík. Bílaleigan byggir á gömlum grunni, hét áður BJ-bílaleig- an Skeifunni 17. Bílasalan er ný og er í nýju húsnæði og á stóru malbikuðu úti- svæði. Sölukerfið er tölvu- vætt og í beinu sambandi við bifreiðaskrá. Bifvélavirki verður á staðnum og aðstoð- ar kaupendur við að skoða bíla ef þess er óskað. Eigend- ur Bílahallarinnar eru Björn Jóhannesson og Jón Ragnarsson, en þeir hafa rekið Bílaryðvörn í Skeif- unni 17 síðastliðin 20 ár. Bílaryðvörn mun flytja starfsemi sína að Bíldshöfða 5 um áramót. ■ L ÚSÍUHÁTÍÐ- ís- lensk-sænska félagið og Norræna húsið halda Lúsíu- hátíð í Norræna húsinu á Lúsíudaginn, miðvikudaginn 13. desember og hefst hátí- ðin klukkan 20.30. Kór Kárs- nesskóía syngur Lúsíu- söngva og jólalög undir stjórn Þórunnar fijörns- dóttur og vísnasöngvarinn Hanne Juul syngja og segja frá heilagxi Lúsíu. ■ DAGSNÁMSKEIÐ í hugrækt og heilun verður haldið laugardaginn 16. des- ember kl. 10—22. Á nám- skeiðinu verður kennd slökun á hug og hjarta og efling á eigin orku. Leiðbeinandi er Friðrik Páll Ágústsson og gefur hann allar nánari upp- lýsingar. ■ SPOEX, eða Samtök psoriasis- og exemsjúkl- inga, héldu annan landsfund 5(13 i!©ÍNI liOSIIINI INI Sooo JÓLAMYNDIN 1989 Heimsfrumsýning á gamanmyndmni: FJÖLSKYLDUMÁL Dustin Hoffman var frábær í Rain Man og Scan Cónnery hreint yndislegur í Indiana Jones og nú eru þessir snillingar mættir í gamanmynd ársins wFamily Business". Hér er á ferð- inni skemmtileg mynd fyrir fólk á öllum aldri, sem fjallar um það er þrír ættliðir, afi; faðir og sonur, ætla að fremja rán; en margt fer öðruvísi en ætlað er. „Family Business" toppjólamynd sem allir verða að sjá! Aðalhlutv.: Sean Connery, Dustin Hoffman, Matthew Broderick. — Leikstjórj: Sidney Lumet. Framl.: Lawrence Gordon (Die Hard, 48 Hrs.). Boðsýning kl. 8 og sýnd kl. 11.15. ÓVÆNT ABVÖRUN ★★★★ (HIGHEST RATING) —H0UST0H P0ST MIRACLE ★ ★★ DV. Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Bönnuð innan 14 áre. TÖFRANDITÁNINGUR Skemmtileg grínmynd fyrir Jiressa krakka. Sýnd kl. 5,7,9,11.15. TÁLSÝN JAMES SEAN WOODS . MíUNG, Toppmynd með toppleikarum! i THEBOOST j Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. F0XTR0T Sýnd kl.7,11.15. REFSIRÉTTUR CRIB Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Bönnuð innan 16 ára. Frá landsfundi SPOEX á Hótel Ork í Hveragerði. sinn á Hótel Órk í Hvera- gerði 21.-22. október síðast- liðinn. 28 fulltrúar komu á fundinn. Einkum var rædd bágborin staða psoriasis- sjúklinga út um land og var talið mikilvægt að settar yrðu á stofn göngudeildir fyrir húðsjúklinga á heilsu- gæslustöðvum og að sér- fræðingar í húðsjúkdómum færu með vissu millibili á helstu þéttbýlisstaðina úti á landi. Rannveig Pálsdóttir húðsjúkdómalæknir flutti er- indi um psoriasissjúkdóminn og helstu lækningar við hon- um, Ólafitr Ólafsson land- læknir kom og skýrði frá lækningamætti Bláa lóns- ins. Samþykkt var tillaga um að fela stjórn SPOEX að rita landlæknisembættinu bréf um að það láti gera rannsóknar- og kostnaðará- ætlun vegna frekari rann- sókna á lækningamætti Bláa lónsins. ■ HÓTEL BORG- „Vinir Dóra“ halda jólablús fimmtudagskvöldið 14. des- ember. Meðal annarra koma fram Halldór Bragason, Þórður Árnason, Pétur Tyrf- ingsson og Magnús Eiríks- son gítarleikarar, svo og Andrea Gylfadóttir og Lísa Pálsdóttir söngkonur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.