Morgunblaðið - 13.12.1989, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.12.1989, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1989 53 Burt með nagladekkin Til Velvakanda. Nú í góðviðrinu undanfarnar vikur hefur komið í ljós hvað nagladekkin valda miklum skaða. Varla hefir verið stráð komi af salti á götur borgarinnar, enn þrátt fyrir saltleysið er mökkur af asfaltryki á götum bæjarins, já, kolsvörtu tjömryki. Takið bara eftir svörtu tjömryki á öllum far- artækjum í logninu, tjaran sest alls staðar á bflana sem ekki næst af nema við olíuþvott. íbúar við umferðargötur geta ekki opnað glugga eða hurðir, alls staðar smýgur tjaran inn í húsin. Nagladekkin valda alltof mikl- um skaða og tjóni, það er ekkert sem réttlætir notkun þeirra. Ég veit að í öðmm löndum þar sem nagladekk em bönnuð eða ekki notuð, er tjömryk óþekkt. Auðvitað er tjömrykið óþverri i lungun, krabbameinsvaldur. Að sjálfsögðu vita það allir menn sem hugsa rökrétt að saltburður er nauðsynlegur, ímyndið ykkur allar götur eitt fljúgandi svell, afleiðing- amar yrðu hræðilegar í umferð- inni, manntjón, örkuml og stórtjón á eignum. Gamall ökumaður Aðventan er tími eftirvæntingar og kertaljós gefa heimilinu hátíðlegan blæ. Gætum þess vandlega að þau séu ekki nærri eld- fimum efnum og slökkvum á þeim ef farið er út úr herberginu. , _ W 'illkmi Shi'/k’sþain S onwttur SONNETTUR WILLIAM SHAKESPEARE 154 sonnettur í íslenskri þýðingu DaníelsÁ. Daníels- sonar, sem túikar snjöll Ijóð Shakespeares á fornan og nýstárlegan hátt í senn. Merkur bókmennta- viðburður. Kjörin jólagjöf handa Ijóðaunnendum. SIÐASKIPTIN, 1. bindi WILL DURANT Saga evrópskrar menning ar 1300-1517, frá enska siðbótarfrömuðinum John Wyclif til Lúthers. Greint er frá tímabili mikilla straum- hvarfa í sögu vestrænnar siðmenningar. Þýðandi er Björn Jónsson, skólastjóri. Bókaúfgáfa /WENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTlG 7 • REYKJAVlK SÍMI 621822 UMBÚÐA- ÞJÓÐFÉLAGIÐ HÖRÐUR BERGMANN Undirtitill: Uppgjör og afhjúpun. Nýr framfara- skilningur. - Forvitnilegt framlag til þjóðmála- umræðu um mál í brenni- depli. Jof! V-ð*r S riofóiisC-n FRA GOOORDUM TIL RIKJA ÞROOS GOOAVAl DS A12 OG13 OLO FRÁ GOÐORÐUM TIL RlKJA JÓN VIÐAR SIGURÐSSON Bók um þróun goða- valdsins á íslandi á 12. og 13. öld eftir ungan fræðimann, sem tekur til umfjöllunar viðburðaríkt tímabil íslandssögunnar. Bókaúfgöfa /V1ENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTlG 7 • REYKJAVÍK SI'MI 6218 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.