Morgunblaðið - 13.12.1989, Page 53

Morgunblaðið - 13.12.1989, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1989 53 Burt með nagladekkin Til Velvakanda. Nú í góðviðrinu undanfarnar vikur hefur komið í ljós hvað nagladekkin valda miklum skaða. Varla hefir verið stráð komi af salti á götur borgarinnar, enn þrátt fyrir saltleysið er mökkur af asfaltryki á götum bæjarins, já, kolsvörtu tjömryki. Takið bara eftir svörtu tjömryki á öllum far- artækjum í logninu, tjaran sest alls staðar á bflana sem ekki næst af nema við olíuþvott. íbúar við umferðargötur geta ekki opnað glugga eða hurðir, alls staðar smýgur tjaran inn í húsin. Nagladekkin valda alltof mikl- um skaða og tjóni, það er ekkert sem réttlætir notkun þeirra. Ég veit að í öðmm löndum þar sem nagladekk em bönnuð eða ekki notuð, er tjömryk óþekkt. Auðvitað er tjömrykið óþverri i lungun, krabbameinsvaldur. Að sjálfsögðu vita það allir menn sem hugsa rökrétt að saltburður er nauðsynlegur, ímyndið ykkur allar götur eitt fljúgandi svell, afleiðing- amar yrðu hræðilegar í umferð- inni, manntjón, örkuml og stórtjón á eignum. Gamall ökumaður Aðventan er tími eftirvæntingar og kertaljós gefa heimilinu hátíðlegan blæ. Gætum þess vandlega að þau séu ekki nærri eld- fimum efnum og slökkvum á þeim ef farið er út úr herberginu. , _ W 'illkmi Shi'/k’sþain S onwttur SONNETTUR WILLIAM SHAKESPEARE 154 sonnettur í íslenskri þýðingu DaníelsÁ. Daníels- sonar, sem túikar snjöll Ijóð Shakespeares á fornan og nýstárlegan hátt í senn. Merkur bókmennta- viðburður. Kjörin jólagjöf handa Ijóðaunnendum. SIÐASKIPTIN, 1. bindi WILL DURANT Saga evrópskrar menning ar 1300-1517, frá enska siðbótarfrömuðinum John Wyclif til Lúthers. Greint er frá tímabili mikilla straum- hvarfa í sögu vestrænnar siðmenningar. Þýðandi er Björn Jónsson, skólastjóri. Bókaúfgáfa /WENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTlG 7 • REYKJAVlK SÍMI 621822 UMBÚÐA- ÞJÓÐFÉLAGIÐ HÖRÐUR BERGMANN Undirtitill: Uppgjör og afhjúpun. Nýr framfara- skilningur. - Forvitnilegt framlag til þjóðmála- umræðu um mál í brenni- depli. Jof! V-ð*r S riofóiisC-n FRA GOOORDUM TIL RIKJA ÞROOS GOOAVAl DS A12 OG13 OLO FRÁ GOÐORÐUM TIL RlKJA JÓN VIÐAR SIGURÐSSON Bók um þróun goða- valdsins á íslandi á 12. og 13. öld eftir ungan fræðimann, sem tekur til umfjöllunar viðburðaríkt tímabil íslandssögunnar. Bókaúfgöfa /V1ENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTlG 7 • REYKJAVÍK SI'MI 6218 22

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.