Morgunblaðið - 13.12.1989, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 13.12.1989, Blaðsíða 42
42 MORGUNgLAÐIÐ .MIPyiKUDAGUR 13. DESEMBER 1989, Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Hœgt á uppleið Spá mín fyrir árið 1990, er sú að þjóðarbúið sé á hægri uppleið, en að margir einstaklingar komi til með að ííða fyrir þá stefnu sem hefur ráðið í landinu á síðustu áratug- um. Ekki er þó rétt að ráðst gegn fortíðinni og þeim ákvörðunum sem þá voru teknar. í dag er nýr tími og krafíst er annarra vinnubragða. Til að vel gangi þurfa íslendingar að stokka upp undirstöðu- atvinnuvegina. Ég tej að það þýði að kvótakerfið í núverandi mynd verði lagt niður, að breytingar verði á niðurgreiðslum í land- búnaði, að innflutningur verði leyfður á matvæli, að mörgum búum verði lokað og fiskiskipum lagt. Hvort þetta gerist allt á árinu 1990 er ekki gott að segja, en ég tel þróun- ína tvímælalaust í þessa átt. Því fyrr sem þetta erfiða skref verður tekið því betra fyrir þjóðarbúið í heild og þá eínstaklinga sem eru fastir í neti úr- eítra vínnubragða. . • Hreinsun , Því miður eða sem betur fer mun næsta ár einkenn- ast af áframhaidandi hreinsun í íslensku atvinn- ulffí. íslensk fyrirtæki verða, svo notað sé erlent slagorð: „leaner but me- aner“. Stjamspekilega má rekja þetta til fyrir- greindrar afstöðu í 4. húsi og tíl Plútó í 2. húsi í mótstöðu við Tungl. Aflabrögð Á þess að ég fullyrði nokk- uð, tel ég líklegt að af- staða Júpíters við Neptún- us/Rísandi í þjóðarkortinu á vetrarmánuðum 1990, tákni ágætt fískerí. Jupít- er er þensla og Neptúnus er hafíð. Erfíðleíkar í fisk- eldi og loðdýrarækt og sjávarkuldí og erfíð vaxt- arskílyrði í sjó, sem má tengja við Satúmus/Nept- únus samstöðu, tel ég að baki á næsta ári. Allt bendir til þess að þar sé botni náð. 1990. Blendið ár Ég tel alls ekki að allt sé svart framundan í íslensku þjóðarbúi. Ferð Júpíters í gegnum Ljón og Meyjarmerki haust 1990 og 1991 getur skap- að þenslu og vaxtamögu- leika, líkast til í sambandi við erlenda markaði, ferðamál, stóriðju og vírkjunarframkvæmdir. Næsta ár verður eigi að síður blendið. Stokka þarf upp í grunnatvinnuvegum og hreinsa til. Það verður sárt fyrir ýmsa, en gott fyrir þjóðarbúið þegar til lengrí tíma er litið. Mannleg gildi Jákvætt er að viðhorf ís- iendmga em að breytast. Við vöxum að þroska sem y$6<y.' Eínhlíða efnishyggja / með tilheyrandi sóun og bruðlí er á undanhaldi, en f .staðinn kemur aukinn áhugi á mannlegum gild- um, sem mun skila sér í betra mannlífí, þó síðar verði. GARPUR x sBMDiHE&/zaeósr/i& a MADStKA _______________ Biopu. YOftB HATIGN/ y (-jET HXÚLPAD ÞÉP' ÉG /ZÉÐ! FY&B peSSLM Hei/utl /HÖHGOiH ÖLDUM 'AÐOE EN þö SICBEIDST undan ste/au, se/h/. þi/i SicyLDi ÉG. Þupp/1 'a þd/? AÐ HHLDA ? ÉG pEKKJ ETEHNÍU NÚHmANS. JANDIH. HUFOU/Wét? OG ÉG StrAL HJÁLPA ÞÉK />£> ENDOJLHEi/HTA Þ'A STÖÐO SEM ÞÚ A TT/HEDHE7-7V, /SDKDTTM/NG . . GRETTIR BRENDA STARR LJÓSKA FERDINAND AFTEK. THE BÁLL HlT VOU ON THE HEAP, IT BOUNCEP AUJAY SOMEPLACE, ANP NOLU WE CAN'T FINP IT... I tó y ö - œ I Sæll Kalli, ég held að við verðum að lögsækja þig. Eftir að boltinn lenti á þér rann hann eitthvað og við getum ekki fundið hann. SMAFOLK I CAN'T 5TANP IT...I JU5T CAN'T 5TANP IT.1 Þú týndir boltanum okkar, Kalii. Ég þoli þetta ekki... ég bara þoli þetta ekki. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Brids er margslungin íþrótt. I viðureign íslands og Grikk- lands í Brighton 1987 vakti spil- ið hér að neðan enga sérstaka athygli. Öðru megin spilaði vest- ur fjögur hjörtu ódobluð, tvo niður, en hinu megin varð suður sagnhafi í þremur gröndum, en fékk aðeins átta siagi. Lítið um það að segja, virðist vera. Norður gefur; AV á hættu. Austur ♦ KG94 V 7 ♦ DD108532 *Á8 ♦ KD542 Vestur Norður Austur Suður — 1 tígull Pass 2 lauf 3 hjörtu Pass Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: hjartakóngur! Leikurinn var endurspilaður á æfingu í landsiiðsflokki fyrir skömmu. Magnús Ólafsson var með spil vesturs og lagði af stað með hjartakóng. Frumlegt út- spil, sem heppnaðist vel. Hann fékk að eiga slaginn og skipti þá yfir í spaðatíu. Hún var drep- in með ás blinds og laufi spilað. Austur dúkkaði, en fékk síðan á laufás og spilaði spaðakóng og meiri spaða, en vestur henti hjata. Og þá kom upp skemmtileg staða. Hönd vesturs er upptalin og eini möguleikinn á níunda slagnum er að spila litlum tígli frá báðum höndum og vonast til að vestur eigi kónginn blank- an. Og þannig gekk það fyrir sig. Magnús átti slaginn og varð að spila hjarta upp í Á10. En ef hann kastar tígulkóng í þriðja spaðann? Ja, þá verður austri kastað inn á spaða og lykilslag- urinn kemur á tígulgosa! * SKÁK Norður ♦ Á865 ¥D ♦ ÁG76 ♦ G973 Vestur V KG98653^j|||| ♦ 106 Suður ♦ D72 VÁ104 ♦ 94 Umsjón Margeir Pétursson Þessi stórskemmtilega kóngs- bragðsskák var tefld á opnu móti í Gdynia í Póllandi í sumar: Hvítt: Khalupnik, Póllandi, Svart: Solozhenkin (2.2405), Sovétr. 1. e4 — e5, 2. f4 — Dh4+!? (Enski stórmeistarinn Keene stakk upp á þessum leik fyrir u.þ.b. 20 árum, en meisturum 18. og 19. aldar hefði vafalaust þótt hann bama- legur) 3. g3 — De7, 4. d3 — exf4?!, 5. Bxf4 - d5, 6. Rc3 - Be6?, 7. De2 — dxe4, 8. dxe4 — c6, 9. 0-0-0 - Rd7, 10. Rf3 - 0-0-0? svartur má auðvitað ekki drepa drottninguna og hvítur hótar nú bæði 12. Dxa7 og 12. Dxc6+) 11. - Dc5, 12. Ra4 - De3+! (Eina vamartilraunin sem eitthvað kveður að) 13. Bxe3 — bxa6, 14. Bxa6+ - Kb8, 15. Re5! - Kc7, 16. Rxf7!! og svartur gafst upp, því 16. — BxfZ er svarað með 17. Bf4+. Sovézki alþjóðameistarinn Edu- ard Rosentalis sigraði á mótinu með 9 v. af 11 mögulegum og landi hans Georg Timoshenko varð annar með 8 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.