Morgunblaðið - 13.12.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 13.12.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1989 Kennari Aðstoð óskast Atvinna Kennara vantar í V2 til 2h stöðu við Grunnskól- ann á Hellissandi eftir áramót. Kennsla yngri barna. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 93-66618. Barngóð kona óskast til að gæta tveggja barna, eins árs og sex ára, sem búa á Melhaga nokkra daga íviku. Upplýsingar í síma 20474 eftir kl. 21 á kvöldin. á tannlæknastofu í Austurbænum, eftir hádegi, frá og með áramótum. Tilboð, merkt: „HE - 7798“, sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir mánudag 18. des. Auglýsingastofa -Sölumaður Óskum að ráða kvenfólk til starfa í regnfata- framleiðslu okkar, Skúlagötu 51. Erum stað- settir steinsnar frá miðstöð strætisvagna- ferða, Hlemmtorgi. Örugg atvinna. Bónus- kerfi sem gefur góða tekjumöguleika. Starfs- þjálfun fyrir nýja og óvana starfsmenn. Hafið samband við verkstjóra okkar á Skúla- götu 51. Auglýsingastofa óskar að ráða vanan sölu- mann með góða markaðsþekkingu til verk- efnaöflunar. Þarf að hafa bíl. hálfsdagsstarf kemur til greina. Grunnlaun og prósentur. Umsóknir, merktar: „Sölumaður - 7797“, sendist auglýsingadeild Mbl. 66PN SEXTIU OG SEX NORDUR Sjóklæðageröin hf., Skúlagötu 51, - v/Skúlatorg, Reykjavík. Sími 11520. Kvóti til sölu Til sölu eru 18,5 tonn af þroski, 15 tonn af ýsu, 41 tonn af ufsa og 3 tonn af karfa. Upplýsingar í síma 91-686468. Kvóti - kvóti Tilboð óskast í 30 tonn af þorskkvóta. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 12.00 á hádegi, föstudaginn 15. desember, merkt: „Kvóti - 7178“. Uppboð á óskilamunum Uppboð á óskilamunum í vörslu lögreglunnar á Selfossi fer fram við lögreglustöðina á Selfossi, miðvikudaginn 20. desember nk. kl. 17.00. Uppboðshaldarínn i Árnessýslu og á Selfossi. Nauðungaruppboð verður á neðangreindum fasteign- um á skrifstgfu embættisins, Ólafs- vegi 3, Ólafsfirði, föstudaginn 15. desembernk.: Kl. 13.30. á húseigninni Ægisgötu 22, Ólafsfirði, þingl. eign Bygging- arfólags verkamanna að kröfu Lífeyrissjóðs Sameiningar, Lífeyris- sjóðs sjómanna, Valbergs hf., Saebergs hf. og Byggingarsjóðs ríkis- ins. Önnur sala. Heimsmeistarahapp- drætti Handknattleiks- sambands íslands 8. desember sl. var dregið um 5 bíla. Suzuki Vitara kom upp á miða nr. 22095. 4 Suzuki Swift komu upp á eftirtalin nr.: 1034, 5996, 33557 og 42277. Handknattleikssamband íslands þakkar veittan stuðning og minnir á að sami miði gildir líka 8. jan. 1990, en þá verður dregið um 5 þíla, og 12. febr. 1990, en þá verða dregnir út 20 bílar. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að eindagi launaskatts fyrir mánuðina september og október er 15. desember nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viðbótar því sem van- greitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Opinbert uppboð Að kröfu tollstjóra fer fram opinbert uppboð ó ótollafgreiddum vörum I vörugeymslu Eimskips hf., Gagnheiði 28, Selfossi, miðvikudaginn 20. desember 1989, kl. 16.00. Selt verður m.a.: Flokkunarrist fyrir laxeldi, ketill, hráefni I drykkjarvöru- framleiðslu, snyrtivörur, innréttingar í svínahús, ýmsir varahlutir o.fl. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarínn á Selfossi, 12. desember 1989. Kl. 14.00. á húseigninni Ólafsvegi 8, Ólafsfirði, neðri hæð, þingl. eign Steins Jónssonar að kröfu innheimtumanns rikissjóðs og Val- bergs hf. Önnur sala. Kl. 14.30. á húseigninni Kirkjuvegi 18, Ólafsfirði, efri hæð, þingl. eign Agnars Víglundssonar að kröfu Lífeyrissjóðs Sameiningar, Lífeyrissjóðs sjómanna og lönaðarbanka íslands. Önnur sala. Kl. 15.00. á húseigninni Strandgötu 17, Ólafsfirði, vesturhluta, þingl. eign Úlfars Agnarssonar að kröfu Lífeyrissjóðs Sampiningar og Val- bergs hf. Önnur sala. Ólafsfirði 12. desember 1989. Bæjarfógetinn í Ólafsfirði. Hluthafafundur Hluthafafundur Fjárfestingarfélags íslands hf. verður haldinn fimmtudaginn 21. desem- ber 1989 kl. 16.00 í Holiday Inn. Dagskrá: Tillaga um aukningu hlutafjár Fjárfestingarfé- lags íslands hf. með sölu nýrra hlutabréfa. Fundargögn verða afhent á skrifstofu Fjár- festingarfélagsins, Hafnarstræti 7, 4. hæð, Reykjavík, þrjá síðustu daga fyrir hluthafa- fund og á fundardegi. FJÁRFESTINGARFÉIAGIÐ Hafnarstræti 7 101 Reykjavík Laugavegur8 Til leigu 20 fm verslunarhúsnæði. Laust strax, sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 44415. O GLITNIR 598912137 =1 I.Ó.O.F. 7 = 171121 38‘/2=J.v. freeportklúbburinn O HELGAFELL 598912137 IV/V 2 Frl. Jólafundurinn verður haldinn í félagsheimili Bústaðakirkju fimmtudaginn 14. desember kl. I.O.O.F. 9=17112138'h = Jóla- vaka. K. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindlsins. Almenn samkoma í kvöld 20.30. Jólahugvekja: Séra Pálmi Matthíasson. Sagt frá áramótafagnaði. Jólakaffi. Stjómin. kl. 20.00. Stúkan Einingin nr. 14 Fundur i stúkunni Einingunni nr. 14 í kvöld í Templarahöllinni kl. 20.30. Jólavaka í umsjón Sigrúnar Sturludóttur. Mætum öll. Æðstitemplar. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Sam D. Glad. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Miöillinn Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir verður með skyggnilýsingafund föstudaginn 15. desember kl. 20.30 á Hótel Ljnd, Rauðarárstig 18. Nánari upplýsingar í sima 18130 eða á skrifstofu félagsins Garða- stræti 8, 2. hæð Stjómin. Sálarrannsóknafélagið f Hafnarfirði heldur jólavökú í Góðtemplara- húsinu annað kvöld, fimmtu- dagskvöldið 14. desember, kl. 20.30. Dagskrá: Upplestur, söngur, hljóðfæra- leikur. Séra Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum í Kjós flytur hug- leiðingu. Allir velkomnir. Stjómin. SAMBAND ISLENZKRA ySP/ KRISTMIBOÐSFElAGA Samkoma verður í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58, í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Kjartan Jónsson. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Áramótaferð til Þórsmerk- ur30. des. -2.jan.: Gist i Skagfjörðsskála/Langadal. Rúmgott gistirými, tvö eldhús með nauðsynlegum búnaði og stór setustofa. Fararstjórar skipuleggja gönguferðir og kvöldvökur. Gamla árið kvatt og nýju heilsað með veglegri ára- mótabrennu. Áríðandi að fráteknir farmiðar veröi sóttir á skrifstofu félagsins fyrir 15. dos. Eftir þann tíma verða ósóttir mlðar seidir öðrum. Fararstjórar: Jóhanna B. Magnús- dóttir og Þorvaldur Örn Árna- son. Ferðafólk á eigin vegum getur ekki fengið gistingu hjá Ferðafélaginu f Þórsmörk um áramótin. Ferðafélag (slands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld - miðviku- daginn 13. desember Myndakvöld verður miðvikudag- inn 13. des. í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, og hefst kl. 20.30 stundvislega. Fyrst sýnir Eygló Sigurðardótt- ir, húsvörður F.l. I Þórsmörk, myndir frá lífi og starfi húsvarða á þessum vinsæla stað. Það verður forvitnilegt að kynnast starfi húsvarðanna og því lifi sem tengist gestum staðarins. Eftir hlé verður gerður stuttur annáll um vinnuferðir F.l. á liðn- um árum. Veitingar í hléi. Að- gangur kr. 200,- Nú kynnum við þær hliöar á starfi félagsins sem feröamaður- inn nýtur góðs af. Allir velkomn- ir, félagar og aðrir. Það er ómaksins vert að eyða kvöld- stund hjá Ferðafélagi (slands. Ferðafélag Islands. XJöföar til XX fólks í öllum starfsgreinum! ; fttgygswftlðfetft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.