Morgunblaðið - 13.12.1989, Side 34

Morgunblaðið - 13.12.1989, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1989 Kennari Aðstoð óskast Atvinna Kennara vantar í V2 til 2h stöðu við Grunnskól- ann á Hellissandi eftir áramót. Kennsla yngri barna. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 93-66618. Barngóð kona óskast til að gæta tveggja barna, eins árs og sex ára, sem búa á Melhaga nokkra daga íviku. Upplýsingar í síma 20474 eftir kl. 21 á kvöldin. á tannlæknastofu í Austurbænum, eftir hádegi, frá og með áramótum. Tilboð, merkt: „HE - 7798“, sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir mánudag 18. des. Auglýsingastofa -Sölumaður Óskum að ráða kvenfólk til starfa í regnfata- framleiðslu okkar, Skúlagötu 51. Erum stað- settir steinsnar frá miðstöð strætisvagna- ferða, Hlemmtorgi. Örugg atvinna. Bónus- kerfi sem gefur góða tekjumöguleika. Starfs- þjálfun fyrir nýja og óvana starfsmenn. Hafið samband við verkstjóra okkar á Skúla- götu 51. Auglýsingastofa óskar að ráða vanan sölu- mann með góða markaðsþekkingu til verk- efnaöflunar. Þarf að hafa bíl. hálfsdagsstarf kemur til greina. Grunnlaun og prósentur. Umsóknir, merktar: „Sölumaður - 7797“, sendist auglýsingadeild Mbl. 66PN SEXTIU OG SEX NORDUR Sjóklæðageröin hf., Skúlagötu 51, - v/Skúlatorg, Reykjavík. Sími 11520. Kvóti til sölu Til sölu eru 18,5 tonn af þroski, 15 tonn af ýsu, 41 tonn af ufsa og 3 tonn af karfa. Upplýsingar í síma 91-686468. Kvóti - kvóti Tilboð óskast í 30 tonn af þorskkvóta. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 12.00 á hádegi, föstudaginn 15. desember, merkt: „Kvóti - 7178“. Uppboð á óskilamunum Uppboð á óskilamunum í vörslu lögreglunnar á Selfossi fer fram við lögreglustöðina á Selfossi, miðvikudaginn 20. desember nk. kl. 17.00. Uppboðshaldarínn i Árnessýslu og á Selfossi. Nauðungaruppboð verður á neðangreindum fasteign- um á skrifstgfu embættisins, Ólafs- vegi 3, Ólafsfirði, föstudaginn 15. desembernk.: Kl. 13.30. á húseigninni Ægisgötu 22, Ólafsfirði, þingl. eign Bygging- arfólags verkamanna að kröfu Lífeyrissjóðs Sameiningar, Lífeyris- sjóðs sjómanna, Valbergs hf., Saebergs hf. og Byggingarsjóðs ríkis- ins. Önnur sala. Heimsmeistarahapp- drætti Handknattleiks- sambands íslands 8. desember sl. var dregið um 5 bíla. Suzuki Vitara kom upp á miða nr. 22095. 4 Suzuki Swift komu upp á eftirtalin nr.: 1034, 5996, 33557 og 42277. Handknattleikssamband íslands þakkar veittan stuðning og minnir á að sami miði gildir líka 8. jan. 1990, en þá verður dregið um 5 þíla, og 12. febr. 1990, en þá verða dregnir út 20 bílar. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að eindagi launaskatts fyrir mánuðina september og október er 15. desember nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viðbótar því sem van- greitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Opinbert uppboð Að kröfu tollstjóra fer fram opinbert uppboð ó ótollafgreiddum vörum I vörugeymslu Eimskips hf., Gagnheiði 28, Selfossi, miðvikudaginn 20. desember 1989, kl. 16.00. Selt verður m.a.: Flokkunarrist fyrir laxeldi, ketill, hráefni I drykkjarvöru- framleiðslu, snyrtivörur, innréttingar í svínahús, ýmsir varahlutir o.fl. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarínn á Selfossi, 12. desember 1989. Kl. 14.00. á húseigninni Ólafsvegi 8, Ólafsfirði, neðri hæð, þingl. eign Steins Jónssonar að kröfu innheimtumanns rikissjóðs og Val- bergs hf. Önnur sala. Kl. 14.30. á húseigninni Kirkjuvegi 18, Ólafsfirði, efri hæð, þingl. eign Agnars Víglundssonar að kröfu Lífeyrissjóðs Sameiningar, Lífeyrissjóðs sjómanna og lönaðarbanka íslands. Önnur sala. Kl. 15.00. á húseigninni Strandgötu 17, Ólafsfirði, vesturhluta, þingl. eign Úlfars Agnarssonar að kröfu Lífeyrissjóðs Sampiningar og Val- bergs hf. Önnur sala. Ólafsfirði 12. desember 1989. Bæjarfógetinn í Ólafsfirði. Hluthafafundur Hluthafafundur Fjárfestingarfélags íslands hf. verður haldinn fimmtudaginn 21. desem- ber 1989 kl. 16.00 í Holiday Inn. Dagskrá: Tillaga um aukningu hlutafjár Fjárfestingarfé- lags íslands hf. með sölu nýrra hlutabréfa. Fundargögn verða afhent á skrifstofu Fjár- festingarfélagsins, Hafnarstræti 7, 4. hæð, Reykjavík, þrjá síðustu daga fyrir hluthafa- fund og á fundardegi. FJÁRFESTINGARFÉIAGIÐ Hafnarstræti 7 101 Reykjavík Laugavegur8 Til leigu 20 fm verslunarhúsnæði. Laust strax, sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 44415. O GLITNIR 598912137 =1 I.Ó.O.F. 7 = 171121 38‘/2=J.v. freeportklúbburinn O HELGAFELL 598912137 IV/V 2 Frl. Jólafundurinn verður haldinn í félagsheimili Bústaðakirkju fimmtudaginn 14. desember kl. I.O.O.F. 9=17112138'h = Jóla- vaka. K. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindlsins. Almenn samkoma í kvöld 20.30. Jólahugvekja: Séra Pálmi Matthíasson. Sagt frá áramótafagnaði. Jólakaffi. Stjómin. kl. 20.00. Stúkan Einingin nr. 14 Fundur i stúkunni Einingunni nr. 14 í kvöld í Templarahöllinni kl. 20.30. Jólavaka í umsjón Sigrúnar Sturludóttur. Mætum öll. Æðstitemplar. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Sam D. Glad. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Miöillinn Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir verður með skyggnilýsingafund föstudaginn 15. desember kl. 20.30 á Hótel Ljnd, Rauðarárstig 18. Nánari upplýsingar í sima 18130 eða á skrifstofu félagsins Garða- stræti 8, 2. hæð Stjómin. Sálarrannsóknafélagið f Hafnarfirði heldur jólavökú í Góðtemplara- húsinu annað kvöld, fimmtu- dagskvöldið 14. desember, kl. 20.30. Dagskrá: Upplestur, söngur, hljóðfæra- leikur. Séra Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum í Kjós flytur hug- leiðingu. Allir velkomnir. Stjómin. SAMBAND ISLENZKRA ySP/ KRISTMIBOÐSFElAGA Samkoma verður í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58, í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Kjartan Jónsson. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Áramótaferð til Þórsmerk- ur30. des. -2.jan.: Gist i Skagfjörðsskála/Langadal. Rúmgott gistirými, tvö eldhús með nauðsynlegum búnaði og stór setustofa. Fararstjórar skipuleggja gönguferðir og kvöldvökur. Gamla árið kvatt og nýju heilsað með veglegri ára- mótabrennu. Áríðandi að fráteknir farmiðar veröi sóttir á skrifstofu félagsins fyrir 15. dos. Eftir þann tíma verða ósóttir mlðar seidir öðrum. Fararstjórar: Jóhanna B. Magnús- dóttir og Þorvaldur Örn Árna- son. Ferðafólk á eigin vegum getur ekki fengið gistingu hjá Ferðafélaginu f Þórsmörk um áramótin. Ferðafélag (slands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld - miðviku- daginn 13. desember Myndakvöld verður miðvikudag- inn 13. des. í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, og hefst kl. 20.30 stundvislega. Fyrst sýnir Eygló Sigurðardótt- ir, húsvörður F.l. I Þórsmörk, myndir frá lífi og starfi húsvarða á þessum vinsæla stað. Það verður forvitnilegt að kynnast starfi húsvarðanna og því lifi sem tengist gestum staðarins. Eftir hlé verður gerður stuttur annáll um vinnuferðir F.l. á liðn- um árum. Veitingar í hléi. Að- gangur kr. 200,- Nú kynnum við þær hliöar á starfi félagsins sem feröamaður- inn nýtur góðs af. Allir velkomn- ir, félagar og aðrir. Það er ómaksins vert að eyða kvöld- stund hjá Ferðafélagi (slands. Ferðafélag Islands. XJöföar til XX fólks í öllum starfsgreinum! ; fttgygswftlðfetft

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.