Morgunblaðið - 13.12.1989, Side 42

Morgunblaðið - 13.12.1989, Side 42
42 MORGUNgLAÐIÐ .MIPyiKUDAGUR 13. DESEMBER 1989, Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Hœgt á uppleið Spá mín fyrir árið 1990, er sú að þjóðarbúið sé á hægri uppleið, en að margir einstaklingar komi til með að ííða fyrir þá stefnu sem hefur ráðið í landinu á síðustu áratug- um. Ekki er þó rétt að ráðst gegn fortíðinni og þeim ákvörðunum sem þá voru teknar. í dag er nýr tími og krafíst er annarra vinnubragða. Til að vel gangi þurfa íslendingar að stokka upp undirstöðu- atvinnuvegina. Ég tej að það þýði að kvótakerfið í núverandi mynd verði lagt niður, að breytingar verði á niðurgreiðslum í land- búnaði, að innflutningur verði leyfður á matvæli, að mörgum búum verði lokað og fiskiskipum lagt. Hvort þetta gerist allt á árinu 1990 er ekki gott að segja, en ég tel þróun- ína tvímælalaust í þessa átt. Því fyrr sem þetta erfiða skref verður tekið því betra fyrir þjóðarbúið í heild og þá eínstaklinga sem eru fastir í neti úr- eítra vínnubragða. . • Hreinsun , Því miður eða sem betur fer mun næsta ár einkenn- ast af áframhaidandi hreinsun í íslensku atvinn- ulffí. íslensk fyrirtæki verða, svo notað sé erlent slagorð: „leaner but me- aner“. Stjamspekilega má rekja þetta til fyrir- greindrar afstöðu í 4. húsi og tíl Plútó í 2. húsi í mótstöðu við Tungl. Aflabrögð Á þess að ég fullyrði nokk- uð, tel ég líklegt að af- staða Júpíters við Neptún- us/Rísandi í þjóðarkortinu á vetrarmánuðum 1990, tákni ágætt fískerí. Jupít- er er þensla og Neptúnus er hafíð. Erfíðleíkar í fisk- eldi og loðdýrarækt og sjávarkuldí og erfíð vaxt- arskílyrði í sjó, sem má tengja við Satúmus/Nept- únus samstöðu, tel ég að baki á næsta ári. Allt bendir til þess að þar sé botni náð. 1990. Blendið ár Ég tel alls ekki að allt sé svart framundan í íslensku þjóðarbúi. Ferð Júpíters í gegnum Ljón og Meyjarmerki haust 1990 og 1991 getur skap- að þenslu og vaxtamögu- leika, líkast til í sambandi við erlenda markaði, ferðamál, stóriðju og vírkjunarframkvæmdir. Næsta ár verður eigi að síður blendið. Stokka þarf upp í grunnatvinnuvegum og hreinsa til. Það verður sárt fyrir ýmsa, en gott fyrir þjóðarbúið þegar til lengrí tíma er litið. Mannleg gildi Jákvætt er að viðhorf ís- iendmga em að breytast. Við vöxum að þroska sem y$6<y.' Eínhlíða efnishyggja / með tilheyrandi sóun og bruðlí er á undanhaldi, en f .staðinn kemur aukinn áhugi á mannlegum gild- um, sem mun skila sér í betra mannlífí, þó síðar verði. GARPUR x sBMDiHE&/zaeósr/i& a MADStKA _______________ Biopu. YOftB HATIGN/ y (-jET HXÚLPAD ÞÉP' ÉG /ZÉÐ! FY&B peSSLM Hei/utl /HÖHGOiH ÖLDUM 'AÐOE EN þö SICBEIDST undan ste/au, se/h/. þi/i SicyLDi ÉG. Þupp/1 'a þd/? AÐ HHLDA ? ÉG pEKKJ ETEHNÍU NÚHmANS. JANDIH. HUFOU/Wét? OG ÉG StrAL HJÁLPA ÞÉK />£> ENDOJLHEi/HTA Þ'A STÖÐO SEM ÞÚ A TT/HEDHE7-7V, /SDKDTTM/NG . . GRETTIR BRENDA STARR LJÓSKA FERDINAND AFTEK. THE BÁLL HlT VOU ON THE HEAP, IT BOUNCEP AUJAY SOMEPLACE, ANP NOLU WE CAN'T FINP IT... I tó y ö - œ I Sæll Kalli, ég held að við verðum að lögsækja þig. Eftir að boltinn lenti á þér rann hann eitthvað og við getum ekki fundið hann. SMAFOLK I CAN'T 5TANP IT...I JU5T CAN'T 5TANP IT.1 Þú týndir boltanum okkar, Kalii. Ég þoli þetta ekki... ég bara þoli þetta ekki. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Brids er margslungin íþrótt. I viðureign íslands og Grikk- lands í Brighton 1987 vakti spil- ið hér að neðan enga sérstaka athygli. Öðru megin spilaði vest- ur fjögur hjörtu ódobluð, tvo niður, en hinu megin varð suður sagnhafi í þremur gröndum, en fékk aðeins átta siagi. Lítið um það að segja, virðist vera. Norður gefur; AV á hættu. Austur ♦ KG94 V 7 ♦ DD108532 *Á8 ♦ KD542 Vestur Norður Austur Suður — 1 tígull Pass 2 lauf 3 hjörtu Pass Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: hjartakóngur! Leikurinn var endurspilaður á æfingu í landsiiðsflokki fyrir skömmu. Magnús Ólafsson var með spil vesturs og lagði af stað með hjartakóng. Frumlegt út- spil, sem heppnaðist vel. Hann fékk að eiga slaginn og skipti þá yfir í spaðatíu. Hún var drep- in með ás blinds og laufi spilað. Austur dúkkaði, en fékk síðan á laufás og spilaði spaðakóng og meiri spaða, en vestur henti hjata. Og þá kom upp skemmtileg staða. Hönd vesturs er upptalin og eini möguleikinn á níunda slagnum er að spila litlum tígli frá báðum höndum og vonast til að vestur eigi kónginn blank- an. Og þannig gekk það fyrir sig. Magnús átti slaginn og varð að spila hjarta upp í Á10. En ef hann kastar tígulkóng í þriðja spaðann? Ja, þá verður austri kastað inn á spaða og lykilslag- urinn kemur á tígulgosa! * SKÁK Norður ♦ Á865 ¥D ♦ ÁG76 ♦ G973 Vestur V KG98653^j|||| ♦ 106 Suður ♦ D72 VÁ104 ♦ 94 Umsjón Margeir Pétursson Þessi stórskemmtilega kóngs- bragðsskák var tefld á opnu móti í Gdynia í Póllandi í sumar: Hvítt: Khalupnik, Póllandi, Svart: Solozhenkin (2.2405), Sovétr. 1. e4 — e5, 2. f4 — Dh4+!? (Enski stórmeistarinn Keene stakk upp á þessum leik fyrir u.þ.b. 20 árum, en meisturum 18. og 19. aldar hefði vafalaust þótt hann bama- legur) 3. g3 — De7, 4. d3 — exf4?!, 5. Bxf4 - d5, 6. Rc3 - Be6?, 7. De2 — dxe4, 8. dxe4 — c6, 9. 0-0-0 - Rd7, 10. Rf3 - 0-0-0? svartur má auðvitað ekki drepa drottninguna og hvítur hótar nú bæði 12. Dxa7 og 12. Dxc6+) 11. - Dc5, 12. Ra4 - De3+! (Eina vamartilraunin sem eitthvað kveður að) 13. Bxe3 — bxa6, 14. Bxa6+ - Kb8, 15. Re5! - Kc7, 16. Rxf7!! og svartur gafst upp, því 16. — BxfZ er svarað með 17. Bf4+. Sovézki alþjóðameistarinn Edu- ard Rosentalis sigraði á mótinu með 9 v. af 11 mögulegum og landi hans Georg Timoshenko varð annar með 8 v.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.