Morgunblaðið - 22.12.1989, Page 20

Morgunblaðið - 22.12.1989, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1989 í Munaðarnesi á Ströndum* Morgunblaðið/Ragnar Axelsson Staflar af rekavið eru á hlaði Munaðarnesbæjanna og oft á dag er bætt i ofnana, sagað og höggvið í eldinn. Tveir ungir menn af bæjum við Norðurfjörð fikruðu sig út á ísinn við flæðarmálið til þess að kanna málið búnir stikum og bareflum ef eitthvað kæmi óvænt upp á. Börnin í Árneshreppi skemmtu sér vel á litlu jólunum í skólanum, sungu söngva íúllum hálsi, fóru í nýja og gamalkunna leiki og þágu veitingar. Þau kippa sér ekki upp við nærveru haflssins nema helst þeg- ar óeðlilega mikið er fjallað um nærveru bjarndýra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.