Morgunblaðið - 22.12.1989, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 22.12.1989, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐŒ) FÖSTUDÁGUR 22. DESEMBER 1989 37 ATVINNUAUGl YSINGAR Umboðsmaður óskast á Kópasker til þess að sjá um dreif- ingu til áskrifenda. Upplýsingar í síma 96-52187 eða 91 -83033. Reykjavík Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar — starfsfólk Hjúkrunarfræðinga vantar nú þegar á fastar vaktir og til afleysinga. Ýmsir möguleikar með vaktir koma til greina. Sjúkraliðar óskast til starfa nú þegar. Starfsfólk vant aðhlynningu óskast til afleys- inga í janúar. Möguleiki er á barnaheimili. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, ída Atladóttir, sími 35262 eða hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, Jónína Nielsen, sími 689500. Kennari Kennara vantar í 2h stöðu við Grunnskólann á Hellissandi. Kennsla yngri barna eða íþróttir. Upplýsingar í síma 93-66618 éða 93-66766. Beitningamenn óskast á bát, sem rær frá Ólafsvík. Upplýsingar í síma 93-61594 eftir kl. 20. Sjómenn Annan vélstjóra og háseta vantar á bát frá Hornafirði semfertil línuveiða íjanúarbyrjun. Upplýsingar í síma 97-81818. Borgeyhf. Atvinna óskast Vanur sjómaður, sem lokið hefur Baader námskeiði fyrir frystitogara, óskar eftir starfi á frystitogara. Upplýsingar í síma 91-675801. Sjómenn Stýrimann og háseta vantar á bát frá Horna- firði sem fer til síldveiða í janúarbyrjun. Upplýsingar í síma 97-81818. Borgeyhf. Hrafnista, Hafnarfirði Bakari Bakara vantar á Hrafnistu, Hafnarfirði. Upplýsingar gefur Gunnar Páll í síma 54290. Teiknarar- auglýsingateiknarar Óskum eftir góðum teiknara í fullt starf í eitt ár. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Ahugasamir sendi inn nafn, símanúmer og upplýsingar um fyrri störf til auglýsingadeild- ar Mbl. fyrir 29. desember merkt: „Teiknari - 977“. HÚSNÆÐIÓSKAST 2ja herb. íbúð óskast Flugtería, Reykjavíkurflugvelli, óskar eftir 2ja herb. íbúð fyrir einn starfsmann sinn. Upplýsingar gefur Anna í síma 612269. TILKYNNINGAR Hjúkrunarfræðingar Verðum með opið hús á Suðurlandsbraut 22 í tilefni af 70 ára afmæli félagsins föstudag- inn 22. desember milli kl. 16.00-19.00. Hjúkrunarfræðingar og velunnarar félagsins velkomnir. LÖGTÖK Lögtaksúrskurður Lögtök fyrir gjaldföllnum en ógreiddum fast-' eignagjöldum, aðstöðugjöldum og útsvari utan staðgreiðslu í Ölfushreppi árið 1989 ásamt kostnaði, áföllnum og áfallandi, svo og dráttarvöxtum mega fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar um úrskurð þennan á kostnað gjaldenda en á ábyrgð Ölfushrepps. Sýslumaður Árnessýslu. Lögtaksúrskurður Að beiðni Stykkishólmsbæjar úrskurðast hér með lögtök fyrir eftirtöldum gjöldum ársins 1989 og vegna fyrri ára ásamt dráttarvöxtum og innheimtukostnaði: Álögðum útsvörum, aðstöðugjöldum og fasteignagjöldum til bæjarsjóðs Stykkishólmsbæjar, aflagjöldum, vörugjöldum, bryggjugjöldum og þjónustu- gjöldum til hafnarsjóðs Stykkishólms og vatnsskatti og aukavatnsskatti ásamt mæla- leigu til vatnsveitu Stykkishólms. Lögtök mega fara fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, á ábyrgð gerð- arbeiðanda en kostnað gerðarþola hafi skil ekki verið gerð fyrir þann tíma. Stykkishólmi, 19. desember 1989. . TILBOÐ - ÚTBOÐ Útboð Akstur með skíðafólk f Seljalandsdal Bæjarsjóður ísafjarðar auglýsir eftir tilboðum í akstur skíðafólks á skíðasvæðið í Selja- landsdal. Um er að ræða akstur á tímabilinu 15. janúar til 15. maí 1990. Útboðsgögn fást á bæjarskrifstofunni á ísafirði. Tilboðum skal skila til íþrótta- og æskulýðsfulltrúa fyrir kl. 11.00 mánudaginn 8. janúar 1990 og verða þá opnuð að við- stöddum þeim bjóðendum sem þess óska. íþrótta- og æskulýðsfulltrúinn á ísafirði. f f: i. a g s s t a r f Stöndum með Rúmenum Utanrikismálanefnd Sambands ungra sjálfstæðismanna og utanrikismála-- nefnd Sjálfstæðis- flokksins gangast i kvöld, föstudags- kvöld, fyrir sam- komu til að sýna rúmensku þjóðinni hluttekningu vegna fjöldamorða kommúnista á óbreyttum borgurum i Rúmeniu. Friðrik Sophusson, alþingismaður, flytur stutt ávarp. Sr. Þórir Stephensen, staðarhaldari i Viðey, flytur stutta hugvekju og bæn fyrir frelsi rúm- ensku þjóðarinnar. Lesin verður upp ályktun samkomunnar. Samkoman hefst kl. 21.00 í göngugötunni í Austurstræti austan- verðu. Áætlað er að hún standi í stundarfjórðung. Allir lýðræðis- sinnar eru hvattir til að mæta og sýna rúmensku þjóðinni samstöðu i þrengingum hennar. Biðjum fyrir kristnum mönnum, sem sæta ofsóknum nú er friðarhátíðin nálgast. Sjálfstæðisfólk, fjölmennið! Utanríkismálanefnd SUS, Utanrikismálanefnd Sjálfstæðisflokksins. Stofnfundur á Neskaupstað Stofnfundur félags ungra sjálfstæðis- manna á Neskaúp- stað verður haldinn föstudaginn 22. desember kl. 20.30 i safnaðarheimilinu Neskaupstað. Gest- ir fundarins verða Kristinn Pétursson, alþingismaður og Guðlaugur Þór Þórðarsson, fyrsti varaformaður SUS. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Undirbúningsnefnd. Rangæingar - jólaglögg Jólaglögg sjálfstæðisfélaganna verður haldið á Suðurlandsvegi 1 (sal- ur á efri hæð Þrihyrningshúss) föstudaginn 22. des. kl. 20.30. Léttar veitingar, jólaglögg og piparkökur á boðstólum. Alþingismenn kjördæmisins mæta. Fjölmennum. Sjálfstæðisfélag Rangæinga, Fjölnir, félag ungra sjálfstæðismanna. - smá ouglýsingor ÝMISLEGT Hljóðritanir - bækur Nýjar hjóðritanir: Russ Taff, Debby Boone, Deniece Williams, öll Praise-serian (frá nr. 1-11 á kassettum og geisladiskum) o.f I. Úrval uppbyggilegra bóka fyrir börn sem fullorðna. Mjög hag- stætt verð. Heitt á könnunni. Opið frá kl. 9.00-20.00. l/<2rslunin Hátúni 2. ¥ ÉLAGSLÍF FREEPORTKLÚBBURINN Minningarathöfn um Joseph Pirro verður i Kristskirkju í Landakoti laugardaginn 23. desember, Þorláksmessudag, kl. 12.00 á hádegi. Freeportklúbburinn og vinir Pirros.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.